Morgunblaðið - 13.05.1984, Blaðsíða 14
MÖRGÚNBLAÐÍÐ, SlÍNMjtiÁGtjft 13. MAf 1984
KYNÞÁTTAMISRÉTTI
Flokka indíánana
með vangefnum
Indíánar í Brasilíu óttast nú, aö
smáklausa, aöeins 20 orö, í lög-
um, sem liggja fyrir þinginu, muni
gera aö engu tilraunir þeirra til aö
verja land sitt og lífsháttu fyrir
ásælni stórjaröeigenda og náma-
félaga. I klausunni er „skógarfólk-
iö“ flokkaö meö þeim, sem eru
„ófærir um aö lifa upp á eigin
spýtur siömenntuöu lífi“.
Samkvæmt þessari skilgrein-
ingu eru indíánar á sama báti og
munaðarleysingjar og vangefiö
fólk, sem ekkert má eiga, ekki
höföa mál, ekki kjósa né vera
kosiö til einhvers embættis.
Indíánaættflokkarnir í Brasilíu
hafa átt undir högg aö sækja fyrir
mönnum, sem vilja komast yfir
lönd þeirra, og aö undanförnu
hafa margir leiötogar indíána ver-
iö myrtir, einkum þeir, sem hafa
Dalai Lama, trúarleiötogi Tibet-
búa, býr í Dharamsala á Ind-
landi viö rætur Himalayafjalla
ásamt þúsundum trúbræöra sinna.
Þar á meöal er hópur lækna, sem
rannsakar forna læknislist Tíbet-
búa.
Áriö 1961 komu þeir á fót dálít-
illi stofnun, sem þeir kölluöu Tíb-
esku læknastofnunina, en í fyrstu
voru þar aöeins nokkrir kofar, þar
sem flóttamenn frá Tíbet gátu
fengió aöhlynningu. Nú er þarna
oröin hin myndarlegasta stofnun,
þar sem 22 læknar starfa. Hún
rekur tvö sjúkrahús, apótek og
skóla og þar starfa hópar viö rann-
sóknir í læknavísindum og stjörnu-
speki. Stofnunin póstsendir um
200 lyfjategundir til fjarlægra
staöa, m.a. til kínverska alþýöulýö-
veldisins.
í hinum fornu lyfjum er blandaö
saman meö margvíslegu móti jurt-
um, rótum, málm- og steinefnum,
aöskiljanlegum efnum úr dýrarík-
inu og ýmsu fleiru. Sumar upp-
skriftirnar eru aö stofni til 1600 ára
gamlar, en saman viö þær hafa
runniö áhrif frá Kínverjum og
Mongólum. í heimspeki Tíbetbúa,
sem er aö mestu runnin frá
Búddha-trú, er gert ráö fyrir nánu
samspili sálar og líkama og sér-
hver heilsufarsleg truflun álitin
stafa aö einhverju leyti af röskun á
þessu mikilvæga jafnvægi. Til þess
aö koma jafnvægi á aö nýju eru
sjúklingum gefin lyf og ráölegg-
ingar um mataræöi og lifshætti.
Sjúkdómsgreining fer þannig
fram aö rannsökuö eru þvagsýni úr
sjúklingnum, tunga hans skoöuö
og þreifaö á slagæöum viö úlnliö
og upphandlegg. Best er aö rann-
saka sjúklingana í bítiö á morgn-
ana, á meðan líkaminn er enn „viö
ró". Viö sumum kvillum nægir þó
ekki aö gefa lyf, heldur þarf einnig
aö grípa tH þeirra ráöa til dæmis
aö taka sjúklingnum blóö eöa jafn-
vel aö reka guilnálar í hvirfil hans.
Þegar ákvaröa skal hvenær
látiö mest til sín taka í réttinda-
baráttu þeirra. Rétt fyrir síöustu
áramót skutu leigumoröingjar
Marcal Tupa-y, sem haföi talaö
máli indíána viö páfa þegar hann
kom til Brasilíu áriö 1980, en
fyrstu indíánarnir, sem voru myrtir
á þessu ári, voru 12 ára gömul
stúlka, Francisca, og Miguel, 22
ára gamall bróöir hennar.
Francisca haföi neitaö aö eiga
kynmök viö hvítan mann, starfs-
mann Indíánastofnunarinnar, sem
er ríkisstofnun og hann hefndi
þess meö því aö skjóta hana og
bróður hennar í kviöinn.
Ef nýju lögin veröa samþykkt
veröur þaö ekki lengur hlutverk
ríkisins aö hjálpa indiánum heldur
aö tala fyrir munn þeirra og taka
fyrir þá allar ákvaröanir, segir
Maria Eunica Paiva, lögfræöingur
heppilegast sé aö veita sjúklingum
meöferö er gjarnan gripið til
stjörnuspádóma. Þá er sjúkHngum
gert aö fara meö ákveöin trúarvers
þegar þeir neyta ákveöinna lyfja-
tegunda.
Eins og sakir standa miöast
rannsóknir stofnunarinnar aö því,
hvernig hægt sé aö nota grasa-
lækningar gegn krabbameini og
sykursýki. Á hinn bóginn er helsta
markmiö hennar einfaldlega þaö
aö varöveita hina fornu læknisiist
Tíbetbúa, sem ella heföi getaö
glatast.
„Viö erum eina stofnunin, sem
varöveitir tíbeska læknislist," segir
frú Samden Thalka aöstoöarfram-
kvæmdastjóri stofnunarinnar. „Um
skeiö höföu Kínverjar þó nánast
upprætt hana, því aö þeir brenndu
uppskriftirnar og spilltu dýrmætum
lyfjum," bætir hún viö.
Nú ætla forráöamenn Tíbesku
læknastofnunarinnar aö hefja
samningaviöræöur viö lyfjafyrir-
tæki í Vestur-Þýskalandi um aö-
stööu til fjöldaframleiöslu á tíb-
eskum lyfjum fyrir alþjóöamarkaö.
- T.R. LANSNER.
anlega dálitió akrýtin.
Braailíu-indíáni: „Lífabjörgin hef-
ur veriö tekin frá okkur.“
hjá samtökum í Sao Paulo, sem
berjast fyrir hagsmunum indíána
Maria og skoöanabræður hennar
telja nýju lögin aöeins framhald af
nýlegri tilskipan stjórnarinnar þar
sem ríkisfyrirtækjum og einkafyr-
irtækjum sem „sérstaklega stend-
ur á um“ er leyft aö stunda náma-
gröft hvar sem er í löndum indí-
ána.
Tilskipun stjórnarinnar brýtur
raunar algerlega í bága viö 198.
grein stjórnarskrárinnar, en þar
segir aö ekki megi láta lönd indí-
ána af hendi og aö ættflokkarnir
skuli hafa ævarandi not af þeim
og afrakstri þeirra.
Parcaná-þjóöin, sem fyrst
kynntist hvita manninum fyrir 10
árum, var rekin úr heimkynnum
sínum i Pará-fylki í Noröur-Bras-
ilíu af því aö hún var fyrir þegar
framkvæmdir hófust viö Tucurui-
stífluna. Áöur en áriö var liöiö var
helmingur fólksins dáinn af sjúk-
dómum og vannæringu í nýju
heimkynnunum, sem voru miklu
rýrara land en fólkiö haföi áöur
haft.
Ef nýju lögin veröa samþykkt er
hætt viö, aö menn á borö viö
plantekrueigandann Astúrio
Monteiro Lima þyki sér allir vegir
færir en hann hefur margoft hótaö
45 Kayová-fjölskyldum í fylkinu
Mato Grosso do Sul ofbeldi og
afarkostum og heidur því fram, aö
þær hafist viö á landi, sem hann
eigi. Seint á siöasta ári buöu tveir
vopnaöir menn Marcal Tupa-y,
sem fyrr er nefndur, um 180.000
ísl. kr. ef hann vildi fá fólkiö til aö
koma sér á burt. Tupa-y, 63 ára
gamall indíáni af ættflokki Guar-
aní, sem haföi veitt fólkinu bæöi
læknisfræöilega og lögfræöilega
aöstoö, neitaöi, og kvöld eitt
þremur vikum síöar, þegar hann
var aö vinna í lyfjabúöinni sinni,
var hann skotinn til bana meö
fimm skotum. Biskup og 2000
indíánar fylgdu honum til grafar.
Þegar Tupa-y hitti páfa sagöi
hann: „Ráöist hefur veriö inn í
lönd okkar og þau tekin af okkur
meö valdi. Lífsbjörgin hefur veriö
tekin frá okkur. Viö viljum tjá yöar
heilagleika hryggö okkar vegna
dauða leiötoga okkar, sem þeir
sömu menn hafa myrt og hafa
tekiö frá okkur landið."
Monteiro Lima var handtekinn
vegna morösins á Tupa-y en
sleppt aftur „vegna skorts á sönn-
unum“. Lögreglan hefur síöan
bætt gráu á svart meö þvf aö
kenna „undirróöursmönnum"
meöal indíána um verknaöinn, og
hefur engan annan handtekið.
— ROBERT DEL QUIARO
HEILBRIGÐISMÁL
Lyfseðlar frá
liðnum öldum
FRAMBOÐ
Engin miskunn
hjá móðurinni
Fimmtán ár eru nú liöin frá þvi
aö féiagar i hinni svonefndu
Manson-fjölskyldu myrtu Sharon
Tate kvikmyndaleikkonu í Los
Angeles.
Doris Tate heitir móöir hennar
og er 53ja ára aö aldri. Hún ætlar
nú aö vera í framboöi til löggjafar-
þings Kaliforníu og er þaö liöur í
baráttu hennar til aö hafa áhrif á
bandarískt réttarfar, sem hún seg-
ir aö sé vanmáttugt og iangtum of
lingert í baráttunni gegn glæpa-
mönnum.
Sharon Tate var 26 ára þegar
hún var myrt. Hún var gift hinum
alkunna kvikmyndaleikstjóra Rom-
an Polanski og komin á steypirinn*-
Atburöur þessi haföi þau áhrif á
móður hennar, aö hún var haldin
linnulausri hugarkvöl næstu átta
árin og segist í rauninni hafa veriö
„lifandi lík". Moröinu á dóttur
hennar veröur vart meö oröum
lýst. Hún var stungin 16 hnífstung-
um og aö því loknu dregin á loft
meö kaöli. Þrír gestir sem staddir
voru á heimili hennar voru einnig
myrtir. Fljótlega þótti Ijóst aö fé-
lagar í hinni svokölluöu Manson-
fjölskyldu heföu ráöiö þeim bana í
eiturlyfjavímu.
Doris Tate tókst smám saman
aö ná sér eftir áfalliö. Hún fór í
meöferó hjá sálfræöingi og setti á
stofn snyrtistofu í Beverly Hills.
Eiginmaöur hennar er ofursti á eft-
irlaunum. „Ég varð aö bægja frá
mér hatrinu og lifa áfram,“ segir
hún. „En ég vaknaöi ekki til lífsins
fyrr en einn góöan veöurdag fyrir
tveimur árum,“ bætir hún viö.
„Þaö var þegar óg frétti aö til tals
heföi komiö aö láta moröingja
dóttur minnar lausa til reynslu."
Doris Tate hóf aö safna undir-
skriftum undir bænarskjal um aö
moröingjunum yröi ekki sleppt.
Innan skamms höfðu rúmlega
10.000 skrifaö undir. Enginn úr
Manson-fjölskyldunni hefur enn
veriö látinn laus, og er þaö m.a.
frumkvæöi Doris Tate aö þakka.
Hún geröist upp úr þessu baráttu-
maóur af lifi og sál og átti meóal
annars þátt í aö stofnuö voru sam-
tök foreldra myrtra barna í þágu
fólks, eins og hún oróar þaö, „sem
þarf aö þola svipaöa hugarkvöl og
ég sjálf".
„Árlega eru þúsund barna myrt
í Bandaríkjunum og foreldrar
þeirra þurfa aö ná sér eftir áföllin
hjálparlaust," bætir hún viö, en
samtökin starfa nú i mörgum
deildum um gervöll Bandaríkin.
Doris Tate hefur barizt gegn því
aö aðrir moröingjar veröi látnir
lausir til reynslu, þar á meöal Sir-
han Sirhan, sá er banaöi Robert
Kennedy, þáverandi dómsmála-
ráöherra Bandaríkjanna. Ekki seg-
ir hún samt aö hefndarhugur ráöi
geröum sinum. „Ég vil bara aö þeir
sem myrtu Sharon eigi aldrei aft-
urkvæmt inn í þjóöfélagiö," segir
hún.
Hún býður sig fram til löggjafar-
þings Kaliforníu fyrir Demókrata-
flokkinn og helzta stefnumiö henn-
ar er aö knýja fram umbætur í rétt-
arkerfinu í því skyni, aö moröingj-
ar veröi ekki látnir lausir tii
reynslu, áöur en dómur þeirra
rennur út. Hún segir aö árlega sé
hundruöum dóma fyrir morö
hnekkt vegna ómerkilegra form-
galla. Þá séu manndráparar
dæmdir til of skammrar fangels-
isvistar. Ennfremur bendir hún á,
SAGA ÚR STRÍÐINU
snerist upp
í harmleik
egar Bandaríkjamenn og Bretar
voru að æfa innrásina í Norm-
andi i sióasta striöi vildi þaö til, aö
þýskur tundurskeytabátur sökkti
tveimur landgönguprömmum meö
þeim afleiöingum, aö 700 manns
fórust. Þýski skipherrann hefur lýst
harmi sínum meö þennan atburö
enda er þaö fyrst nú, sem hann og
aðrir fá aö heyra um hann.
I heimildarmynd, sem gerö hefur
veriö um þennan atburð, kemur
fram, aö hermennirnir, sem aHir
voru Bandaríkjamenn, voru aö æf-
ingum úti fyrir Englandsströnd milli
Dartmouth og Torcross. Þegar æf-
ingarnar stóöu sem hæst bar þar
aö þýskan tundurskeytabát undir
stjórn Hans Schirrens, sem haföi
veriö til verndar þýskri skipalest.
Þjóöverjunum tókst aö sökkva
tveimur landgönguprömmum án
þess aö breskt herskip, sem fylgdi
þeim, kæmi nokkrum vörnum viö.
Fallbyssum þess haföi nefnilega
veriö beint í öfuga átt viö þá, sem
þýski tundurskeytabáturinn kom
úr, en auk þess gerði áhöfn breska
herskipsins enga tilraun til aö
bjarga þeim úr sjónum, sem hugs-
anlega höföu lifaö árásina af.
Nokkru áöur en þetta geröist
höföu 36 bandariskir hermenn far-
ist í sprengingu, sem varö þegar
verið var aö kenna þeim aö um-
gangast sprengjur á öruggan hátt.
i heimildarmyndinni segir, aó sam-
an hafi „fariö svo stórkostlegt getu-