Tíminn - 31.08.1965, Blaðsíða 3
3
ÞRIÐJUDAGUR 31. ágúst 1965
Gervigeimfarar
leysa vaadamál
Það litla farið?
Ekki niátti aumingja Vísir
ræfillinn við því að missa þá
li'tlu vitglóru, sem hann hafði,
en af forustugrein blaðsins i
gær verður ekki annað ráðið,
en slíkt óttalegt slys liafi hent.
Gerir blaðið þar að umtalsefni
greinar þær, sem Tíminn þýðir
og birtir u.m erlend málcfni og
er eink'um illa við grein eftir
Frode Jacobsen fyrrum mennta
málaráðherra Dana um Kína,
en greinar hans hafa vakið
athygli á Norðurlöndum, þykja
sannfeðrugar, segja lof og
last um ásttandið í Kína. Mun
þó fleira sagt ti! lasts en lofs.
Um Þetta segir Vísir:
„Hér leitast Tíminn við að
birta greinar, sem Ijóslega
ganga í berhögg við sannleika
og staðreyndir í utanríkismál
u.m. Á svipaðan hátt þýðir blað
aðeins þær greinar Lipp-
manns, sem blaðið heldur að
styðji utaiir.stefnu Framsókn
ar og pistlar eru valdir úr
Economist með sama hugar
fari. Slík ritskoðun á erlendu
efni er furðu kátleg og verður
vægast sagt að kallast liæpin
blaðamennska. Basl Tímans við
að fá alheimsviðurkenningu á
þriðja afls stefnu Eysteins í
utanríkismálum gerir þá stefmi
engu skynsamlegri eða væn-
legri til , árangurs. Upplýsing-
arnar um að ekki sé stolið í
Kína sýna mætavel á hve ítav-
legri upplýsingasöfnun og gjör
hugsuðum grundvelli sú stefna
hvílir“.
Frode Jakobsen og
Kína
Það er varla hægt að koma
meiru af heimsku og barna-
skap í styttra mál en hér hefur
verið til vitnað. Er það afrek
út af fyrir sig. Frode Jacobsen
verður þó ómaklega fýrir brað-
inu á þessum kúnstum. Hann
er meðal virtustu stjórnmála
manna á Norðurlöndum, stofn
andi frelsishreyfingar Dana á
styrjaldarárunum, varaforseti
Evrópuráðsins síðan 1953, á
sæti i utanríkismálanefnd
danska ríkisins, fyrrum mennta
málaráðherra og margan fleiri
sóma, sem Frode Jacobsen hef
ur notið mætti upp telja til
að sýna, að þar er enginn um-
skiptingur á ferð, þar sem
hann er — og honum einmitt
sérlega vel treystandi til að
gcfa raunsanna lýsingu á Kína
eftir langt ferðalag um Það
mikla ríki. Þess vegna taldi og
Tí—' þessi grein ætti
erindi til lesenda Timans og
væri að henni fengur.
Ósjálfstæðasta blað á
íslandi
Að greinin sé sérlega til þess
fallin ,,að styðja utanríkis
stefnu Framsóknar", skal látið
liggja milli hluta, en okkur
hér á Tímanuni myndi þykja
það „vægast sagt hæpin blaða
mennska“, ef í Tímanum birt
ust eingöngu greinar, sem
væru í andstöðu við utanríkis-
stefnu T?-ameói-'’.arfIokksins.
Tíimnn hefur ákveðna afstöðu
til utanríkismála og vill fram-
gang hennar. Hins vegar er
ckkert skrýtið þótt Vísir kalli
sjálfstæða og óháða stefnu
Tímans til utanríkismála
hæpna blaðamennsku, því að
Vísir er ósjáifctæðasta blað
á fslandi í Þeim málum og
Framhald á 15. síðu.
Það fer að líða að því, að
geimferðir bandarískra og
rússneskra geimfara hætta að
teljast til frétta, þar sem þær
eru orðnar svo tíðar. Þrátt
fyrir það munu geimvísindi
og geimferðir halda áfram
um ókomna tíma, knúðar
áfram af forvitni mannsins
og löngun hans til að finna
eitthvað nýtt á öðrum him-
intunglum.
Það liggur við, að geimvísinda
menn leggi nótt við dag í rann-
Tilraunabrúðurnar eru allar útbún
ar mjög fullkomnunt mælitækjum,
sem geta sýnt öll þau áhrif sem
geimfararnir verða fyrir er þeir
lena'a f sjónum, eftir geimferð.
sóknum sínum og undirbúningi
til að senda menn í langar ferðir
út í bláan geimiun, ferðir sem
eiga eftir að tasa mánuði og síð-
an ár. Slíkar ferðir þurfa að vera
vel undirbúnar og ekker: smáat-
riði má bregðast, pví að erfitt
' rrður að laga |'a,5, þegar ferðin
er hafin. Nútímatæki, málmar, vél
ar og síðast en ekd sízt þekking
mannsins, flýta mjiig fyrir þess-
um málefnum.
Eitt aðalatriðið í samfcandi við
lengri geimferðir fraoitíðarinnac
er að vita, hve mikið sáiarhf i;g
líkami mannsins þola á slíkum
ferðum. Allir peir geuntara-, sem
hafa verið sendir út í geiminn
bingað til, hafa verið 'ifandi „til-
raunadýr" á þessu sviði. Fram-
lag þeirra hefur samt ekki verið
nóg, svo að vísindamennirnir
hafa einnig notað „brúður“ búnar
mælitækjum og riturum. til að
kanna þessi mál.
Hér á vísindasíðunm má iíta
myndir af þessum gervigeimför-
um sem bandarískir vísindamenn
hafa notað við rannsóknir sínar.
Þessir gervimenn hafa orðiö að
reyna flest það, sem álUið er,
að geimfarar þurfi að þola á ferð
um sínum um úthöf himingeim=
ins .
Geimvísindamenn hjá Geim-
víúndastofnun Bandaríkjanna,
sem vinna að undirbúningnum
á Apollo-tilraununum. sem miða
að þvf að koma mönnum til mán-
ar, ■ h.afa notazt við þessa gervi-
geunfara með góðum árangri.
Brúðurnar eru mjög sterkar, og
eru búnar til úr við, gúmmí, plast-
og málmblöndu. Þær eru notaðar
til þess að kanna áhrifin á manns
líkamann, þegar geimfarið lendir
á jörðinni. Mjög nákvæmum mæli-
tækjum, sem vísindamenn kalla
„elektrónísk taugakerfi“, er kom
ið fyrir í höfðinu, hálsinum, mag
anum og brjóstkassanum á brúð
unum. Tækin mæla og rita öll
högg og hreyfingar sem skella
á tilraunabrúðunum og gervigeim
farinu i þessum tilraunum, sams
konar og myndi koma fyrir sjálfa
geimfarana. Með þessu móti er
hægt að komast hjá því að nota
menn við þessar tilraunir.
í fótleggjum brúðanna eru raf
hlöður, sem eru tengdar við öl)
mælitækin, upplýsingaritarana,
og önnur tæki, sem eru í þeim.
í höfðinu einu saman eru 13 lítil
mælitæki, sem öll gegna mismun
andi hlutverkum í tilraununum.
Vísindamennirnir nota upplýs-
ingarnar, sem fást, til þess að
reikna út. hve mikinn hraða, eða
minnkun á hraða, maðurinn þolir
auk annarra upplýsinga um áhrif
á líkamann, sem fást við þetta.
Undanfarið hafa þeir komið
þessum brúðum fyrir í gervigeim-
förum, í öllum flugbúningi. og
með öllum venjul. tækjum, síð-
an hafa þeir látið það falla úr
mikilli hæð ofan í sérstakt ker,
sem er fullt af vatni. Stundum
vöruflutningabíia í landbúnaðar-
tækjaverksmiðju, sem það á í La
Porte í Indíana. Hver hinna sjálf-
virku bíla getur dregið tvo flutn- |
ingavagna með allt að 8 tonnum I
af varningi í einu.
Þessir sjálfvirku flutningabílar |
eru knúðir áfram með rafhlöðum, |
og geta ekið fimm kílómetra á I
klst. Þeir geta gert allt sjálfir, |
m. a. beygt fyrir horn, ekið í ”
gegnum hlið, framhjá burðarsúl-
um, og þegar þeir koma á stað-
inn, er á að afhlaða þá á, stanza
þeir og bíða eftir afgrrJðslu. Ef
enginn kemur innan þriggja min-
útna til að losa þá eða hlaða, þá I,
flauta þeir.
í hverjum flutningavagni er
stjórnborð, þar sem hver, er þarf
á þjónustu þeirra að halda, getur
stillt inn 34 mismunandi staði inn-
an verksmiðjunnar þangað sem
þeir eiga svo að fara. Flutninga-
bíllinn getur síðan ekið af stað
og komizt á leiðarenda, með því
að fylgja merkjum frá sérstökum
leiðslum sem liggja í gólfum verk- f
smiðjunnar. Þegar er búið að
leggja um 3,2 km. af vírum um
verksmiðjuna.
Þessi farartæki eru þannig út-
búin að þau geta fundið hina 34
mismunandi staði á mjög auðveld-
an hátt og aka alltaf stytztu leið.
Hvert þeirra er útbúið með raf-
magnsheila. Þegar vinnan hættir
á kvöldin, þá er ýtt á sérstakan
hnapp, sem gefur bílunum skipun
um að koma á rafhleðslustaðinn,
þar sem rafhlöðurnar eru hlaðnar
yfir nóttina. Næsta morgun halda
þeir svo sjálfir á þann stað, sem S
þeir voru á leiðinni til kvöldið p
áður, þegar merkið kom frá raf- |
hleðsludeildinni. Stjórnkerfið er |
þannig útbúið að þessi sjálfvirku
flutningabílar rekast aldrei á, auk f
þess sem þeir geta ekki ekið á
einn eða néinn, sem gerir þá M
betri en marga bílstjórana. Si
Hér skellur gervigeimfariS í vatnskerið eftir 50 metra hátt fall. I geim-
farinu eru þrjár tilraunabrúður jklæddar sama útbúnaði og geimfarar
nota.
skipti voru þær t.d. eingöngu gerð
ar til að kanna, hve mikið sætin
og hvíldarbekkirnir þyldu í tungl
ferðunum. Hvert atriði er marg-
reynt og gaumgæfilega rannsakað
til þess að ganga úr skugga um
að allt sé sem bezt útbúið og raun-
hæft í notkun. Tilraunirnar eru
framkvæmdir í Downey í Kaliforn
íu, á vegum bandaríska fyrirtæk-
isins North American Aviation
Framhaid a ois 15
Nota sjálfvirka bíla
til varahlutaflutninga
nota þeir eina brúðu og stundum
þrjár. Brúðurnar vega jafn mik-
ið og „lifandi“ geimfarar og allt
er eins útbúið og undir venju-
legum kringumstæðum.
Vísindamennirnir hafa gert
hundruð slíkra tilrauna, og í 73
Eitt stórt verksmiðjufyrirtæki í
Bandaríkjunum hefur nú tekið í
þjónustu sína átta sjálfstjórnandi
flutningabíla, er flytja varahluti
til ýmissa staða í verksmiðju-
hverfinu. Það er fyrirtækið Allis-
Chalmers Corp., sem notar þessa
Hér er verið að setja hið svokallaða^ ,,elekt ómika taugakerfi" i einn gervi
geimfarann. Eins og sjá má þá er hann i fullri líkamsstærð.