Tíminn - 31.08.1965, Blaðsíða 16
ÞaS hefur veriS kuldalegt um aS lltast á NorSurlandi aS undanförnu. í si'Sustu viku var þar víSa snjókoma nlSur í byg-gS, fjöil voru alhvít og fjallveglr urSu slaemir og jafnvel
ófærir. í gær voru bflar fastir á MöSrudalsöræfum og undanfariS hafa vegheflar þurft aS rySja LágheiSina svo fært væri fyrih alla bíla tfl ÓlafsfjarSar. Þessi mynd var teldn um
miSjan dag á föstudag á Vatnsskarði. en þar hafSi þá snjóaS meira og minna í þrjá daga. Tímamynd — MB.
STEINKAST VELDIIR AUKN-
UM RÚÐUBROTUM I BÍLUM
KJ-Reykjavík, mánudag.
Núna í siunar hefur sérstaklega
mikið' borið á því að framrúður í
bflum hafa Arotnað vegna stein-
kasts á vegum landsins, og
munu mörg hundruð bifreiðaeig
endur hafa orðið fyrir tjóni af
þessum sökum, og margir þeirra
fá tjón sitt ekki bætt hjá trygg
ingafélögunum, vegna þess að
vitni sem tekin eru gild, vantar.
Það sem emkum veldur þess
auknu tjónum á framrúðum
af völdum steinkasts stafar af
hinni mjög svo auknu umferð á
þjóðvegunum, auknurn ökuihraða
og margir vilja halda því fram að
aurhlifamar sem lögleiddar voru
á bifreiðar hér á landi í fyrra, or
saki þessi auiknu tjón. En hvort
sem það eru aurhlífarnar eða
eitthvað annað sem veldur þess
um tjónum er það staðreynd
að flestar framrúðumar brotna
þegar bílar mætast, og einnig er
nokkuð um það að rúðuraar brotni
við framúrakstur.
Framhald á bls 14
BEZTA HROTAN
ER ENNÞÁ EFTIR
SEGIR JAKOB JAKOBSSON FISKIFRÆÐINGUR
MB-Reykjavík, mánudag.
Enn ganga síldveiðarnar treg-
lega. Aflinn síðastliðna viku var
60.638 mál og tunnur og um helg
ina var heildaraflinn eystra orð
inn 1.544.284 mál og tunnur á
móti 1.837.116 málum og tunnum
á sama tíma í fyrra. Jakob Jak-
obsson fiskifræðingur sagði í við
tali við blaðið í dag að hann væri
enn bjartsýnn og teldi að brátt
myndi úr rætast.
Aflinn síðastliðna viku varð
eins og fyrr segir 60.638 mál og
tunnur. Samsvarandi viku í fyrra
var mjög lítill afli, eða aðeins
2.344 mál og tunnur. Heildarafl
inn á vertíðinni hefur verið hag
nýttur þannig: í salt hafa farið
129.549 uppsaltaðar tunnur en
á sama tíma í fyrra 228.430, í
frystingu hafa farið 7.592 upp
mældar tunnur en 24.777 á sama
FIMMTÍU FLUGVELAR SYNDU
LISTIR SlNAR Á SUNNUDAGINN
KJ-Reykjavík, mánudag.
í fjórðu tilraun heppnaðist
að halda Flugdag í Reykjavík,
og verður ekki annað sagt, en
að hann hafi heppnazt vel, og
hinir 10—12 þúsund áhorfendur
hafi kynnzt ýmsum hliðum flugs
ins þessa dagstund þegar um
fimmtíu flugvélar sýndu listir
sínar.
Áreiðanlegt er, að fallhlíf
arstökk 22 ára gamals Banda
ríkjamanns vakti hvað mesta
athygli, enda í fyrsta sinn sem
fallhlífaríþróttamaður sýnir
listir sínar hér á landi, áður
hafa fallhlífabjörgunarsveitir
sýnt hér. Stökk hann tvisvar
úr helkoptervél, í annað sinnið
úr 5400 feta hæð og opnaði
ekki fallhlífina fyrr en hann
hafði fallið 3200 fet, og í hitt
skiptið úr 7500 feta hæð og
opnaði hann þá ekki fallhlífina
fyrr en hann hafði fallið 5000
fet. Hann kom nákvæmlega nið
ur á afmarkaðan kross sem
var um 2 metra í þvermál.
19 smáfiugvélar tóku þátt i
hópflugi. sem Agnar Kofoed
Hansen flugmálastjóri leiddi
á Beechcraft Twin Bonanza vél,
fóru smáflugvélarnar í hring
yfir Reykjavík og komu síðan í
lágt aðflug yfir Reykjavíkur
flugvöll.
Tvær svifflugur tóku þátt í
flugsýningúnni. Var önnur dreg
in á loft af Sandgræðsluflug
vélinni, en hin dregin á loft af
vindu og var það svokallað
flugdrekaflugtak. Sýndu svif
fiugurnar síðan ýmsar kúnstir
i loftinu. svo sem bakfalls-
r ran - i •'
tíma í fyrra. í bræðslu hafa
farið 1.407.143 mál en 1.583.909 á
sama tíma í fyrra Síðustu daga
hefur engin síldveiði verið við
Vestmannaeyjar, en heildarmagn
á land komið suðvestanlands frá
júníbyrjun nemur nú 639.737 upp
mældum tunnurn en á sama tíma
í fyrra nam aflinn við Vestmanna
eyjar 215.000 uppmældum tunn-
um.
Blaðið ræddi í dag við Jakob
Jakobsson fiskifræðing og spurði
hann um álit hans. Jakob kvaðst
enn vera bjartsýnn. Fyrr eða síð
ar myndi síldin hópast til vetrar
dvalar og hann kvað það bjarg
fasta trú sína að bezti kafli síld
veiðanna væri enn eftir. Síldin
hefði verið byrjuð að hópa sig
á þessum tíma í fyrraa, en mest
þó seinni hluta septembers- —
Þetta virðist allt vera seinna
núna, sagði Jakob.
— Eru það áhrif frá hafísnum,
sem valda því?
— Já, að nokkru leyti, hún hef
ur verið seinni til fæðunnar og
við það þroskast kynfæri þennar
seinna og yfirleitt fer hútt eldd
að hópa sig til vetrardvalar, fyrr
Framhald á bls. 14
Kynningarkvöld
Norræna félagið efnir til kynn
ingarkvölds í Tjarnarbúð uppi,
miðvikudaginn 1. september n.
k. kl. 20.30 fyrir æskufólk, sem
sótt hefur um námsvist á norræn
um lýðháskólum í vetur fyrir
milligöngu félagsins. Einnig em
þeir velkomnir, sem áður hafa
stundað nám á slíkum skólum, og
væri æskilegt, að sem flestir gætu
komið á fundinn, bæði þeim
til leiðbeiningar, sem nú fara ut
an, og til þess að nota tækifærið
til að biðja fyrir kveðjur. Aðgang
ur er ókeypis. Heimilt er að taka
með sér gesti.
Magnús Gíslason, framkvæmda
stjóri félagsins mun ræða við
æskufólkið um nám á norrænum
lýðháskólum og mun hann enn
fremur gefa ýmsar hagnýtar upp
lýsingar.
BIFREIDASTODUR VIÐ
HÖFNINA BANNADAR
KJJieykjavík.
Á síðasta fundi borgarráðs var
fallizt á þá tillögu umferðarnefnd
ar að banna bifreiðastöður á Mið
bakka Reykjavíkurhafnar, og
beggja vegna við Geirsgötu. Bif-
reiðastöður á Miðbakkanum hafa
löngum verið til trafala v>ð hafn-
arvinnuna, og mikið undan þeim
kvartað. Er líka furðulegt að bif
reiðaeigendur skuli þora að
ieggja bifreiðum sínum þar sem
allt er á ferð og flugi liðlangan
BYJRA AÐ DÆLA
KÍSILGÚRNUM
NÆSTU DAGA
KJ-Reykjavík, mánudag.
Tíminn hafði í dag tal af Snæ
birni Péturssyni í Reynihlíð í Mý
§ vatnssveit og spurði hann hvort
byrjað væri að dæla kísilgúrnum
af botni Mývatns. Sagði Snæ
björn að svo væri ekki. en yrði
að öllum líkindum einhvern
næstu daga Verið er að ganga
frá ýmsu smávegis, áður en dæl
ingin getur hafizt, svo sem að
tengja dælur og fleira. Baldur
Líndal efnaverkfræðingur mun
vera á leiðinni norður. en hann
r
hefur umsjón með tilraunadæling
daginn, kranar, lyftarar og bflar,
og miklar líkur til þess að skeoi’^d
ir verði á bílum þegar vevið
er að skipa upp stórum stykkj
um við höfnina og flvtja þau til.
unm.
WR4 ræðismaður
Jón Kjartansson, forstjóri
Áfengis- og tóbakseinkasölu rík-
isins hefur verið útnefndur aðal
ræðismaður Finnlands á íslandi og
jafnframt hefur Eggert Kristjáns
syni. stórkaupmanni, verið veitt
lausn frá þessu starfi samkvæmt
eigin ósk.