Morgunblaðið - 06.06.1984, Síða 13

Morgunblaðið - 06.06.1984, Síða 13
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 6. JÚNÍ 1984 61 Myndir Myndlist Bragi Ásgeirsson Þeir eru ekki margir hérlendis er lagt hafa fyrir sig vinnu í hug- myndaveröld súrrealismans, en þeir eru miklu fleiri er hafa á ein- hvern hátt orðið fyrir tímabundn- um áhrifum frá honum. /Gtli Al- freð Flóki hafi ekki verið staðfast- astur í súrrealismanum og þá í vhinum erótíska þætti hans. Flóki er a.m.k. langsamlega þekktastur þeirra er tengst hafa listastefn- unni. Bjarni Ragnar Haraldsson er minna þekktur en hefur þó lengi Bjarna Ragnars unnið í anda listastefnunnar en sýningaumsvif hans hafa verið öllu minni. Á sýningu hans í Ásmundarsal getur að líta 27 myndir er flestar tengjast bein- um og óbeinum áhrifum súrreal- isma og eru þær unnar í olíu og með rissblýi. Hér eru það teikn- ingarnar sem virka veigamestar og eru unnar af mestri yfirvegan og alúð og þá einkum sjálfsmynd listamannsins, en betri vinnu- brögð hef ég naumast séð frá hendi hans. Hér er ekkert hik á ferðinni en hikið virðist einmitt vera það sem háir Bjarna Ragn- ari mest, líkast því sem hann eigi erfitt með að ná áttum í myndsköpun sinni. Þetta á eink- um við málverkin þótt í þeim komi fram rökréttir hlutir og sannfærandi. Nú er eðli súrrealisma það, að hann krefst mikillar tækni og einbeitni frá hálfu áhangenda sinna, þetta sjáum við í myndum Salavador Dali, Max Ernst, Yves Tangui o.fl. Oft ótrúleg tækni- brögð ásamt djúpri gagnverk- andi hugsun úr sálarkirnunni er höfðar svo undarlega á skoðend- ur. Það er þetta er skortir í mynd- ir Bjarna Ragnars ásamt því að hann vinni hvert verk af vægð- arlausri hörku og nákvæmi án þess að nostra. Hér gætu teikn- ingarnar orðið honum gott vega- nesti til úrskerandi árangurs. + lr. iriBSÉfffl W hfm ORYGGISKORT SAMVINNUTRYGGINGA JAFN MIKILVÆGT OG VEGABRÉFIÐ ÞITT s CM ■ " ■ ■ ■ ■ ■ ' ■ ■ ...- - ■ ■— . - — (D S - A sama hátt og vegabréfið opnar þér leið til annarra landa, getur ÖRYGGISKORTIÐ opnað þér dyr að sjúkrastofnun erlendis, ef óvænt slys eða sjúkdóma ber að höndum. Reikningarnir verða sendir beint til Samvinnutrygginga. Með FERÐASLYSATRYGGINGU Samvinnu- trygginga færðu auk Öryggiskortsins, litlu FERÐA- HANDBÓKINA - hagnýta bók með upplýsingum um tollfrjálsan innflutning ferðamanna, aðsetur íslenskra sendiráða og ræðismanna erlendis, o.fl., o.fl. Hringdu eða líttu inn og fáðu kynning- arbækling. Þú verður margs vísari eftir þann lestur. i SAMVWNUTWBiaNGAfi mrrm. nm*awc* c<w»w SAMVINNU TRYGGINGAR ARMULA3 SIMI81411 UMBOÐSMENN UM LANDALLT ÖRYGGISKORT SAMVINNUTRYGGINGA VARÐAR ÖRYGGI ÞITT VÉLA-TENGI 7 I 2 Allar gerðir Öxull — í — öxul. Öxull — í — flans. Flans — í — flans. Tengið aldrei stál — í — stál, hafið eitthvað mjúkt é milli, ekki skekkju og titring milli tækja. Allar stærðir fastar og frá- tengjanlegar ^ötLötrflaKuigjtyr Vesturgötu 16, sími 13280 Fenner Reimar og reimskífur Ástengi Fenner Ástengi Leguhús Vald Poulsen Suöurlandsbraut 10, •ími 86499.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.