Morgunblaðið - 06.06.1984, Blaðsíða 17
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 6. JÚNÍ 1984
65
latlspyrnumaöur heimsins í dag. Dýrkaöur af
>öi í S-Ameríku og Evrópu. Hann hefur leikiö af
jað. Zico ólst upp við sára fétœkt en tókst aó
Evrópukeppni landsliða hefst á þriðjudag:
Hvernig kemur danska landsliðinu
til með að ganga í keppninni?
\ Mjölby J Olsen Ajax, AMSTERDAM
Nielsen Feyenoord, ROTTERDAM
Elkjaer LOKEREN \A . /•
T Rasmussenjy] V.
ÁRHUS TjQANMARK
f
Kjaer W > vj \*<,pe"hamn
ESBJERGlV-S ö"
Simonsen
VEJLE
ÖST-
VAST-I
Busk
GENT
HOLLAND
’.BELGIEN
0 Rasmussen
Hertha,
BERtlN
TYSKLAND
M Olsen
Arnesson
Anderlecht,
BRYSSEL
Bertelsen
Seraing.
LIÉGE
Lerby
Bayern Miinchen,
MUNCHEN
• Á þessari mynd má sjé hvar þeir sextán leikmenn leika sem skipa
danska landsliöió í knattspyrnu. Þeir veröa allir í eldlínunni í Evrópu-
keppni landsliða sem hefst í Frakklandi á þriðjudaginn.
í næstu viku hefst Evrópu-
keppni landsliöa í knattspyrnu í
Frakklandi. Meöal þátttakenda
þar eru frændur vorir Danir sem
komu flestum á óvart meö því aö
vinna sér rétt til að keppa (
úrslitakeppninni. Fyrsti leikur
þeirra veröur gegn Frökkum en
eins og Danir hafa leikiö í undan-
keppninni þurfa þeir ekki lengur
aö hræöast neitt landsliö því lifi
þeirra hefur leikiö skemmtilega
knattspyrnu og á eflaust eftir aö
ná langt ef svo heldur fram sem
horfir.
Þjálfari liðsins, Þjóöverjinn Sepp
Piontek, hóf að byggja liöiö upp aö
nýju þegar hann tók viö því og
árangurinn hefur veriö aö koma í
Ijós núna. Sigur, 1—0, yfir Eng-
lendingum á Wembley í fyrra svo
eitthvaö sé nefnt og núna leika
þeir í úrslitum Evrópukeppninnar í
næstu viku.
Danir hafa löngum haft snjöllum
leikmönnum á aö skipa en gallinn
hefur veriö sá aö þeir hafa leikið
sem einstaklingar en ekki sem eitt
heilstætt lið. Nú eru aörir tímar því
liðið hefur náö skemmtilega sam-
an undir stjórn Piontek og danska
þjóöin væntir mikils af landsliöi
sínu núna næstu dagana.
Allan Simonsen ætlaöi aö hætta
aö leika meö landsliöinu ef þaö
kæmist ekki í úrslitakeppnina og
þaö mátti varla tæpara standa þvi
þegar þeir mættu Grikkjum í
Aþenu var hann tognaöur en lék
samt meö og stóö sig eins og
hetja. Danir unnu þann leik og
komust þar meö í úrslit og Sim-
onsen ætlar því aö leika meö liöinu
í Frakklandi.
í landsliöi Dana eru fjölmargir
atvinnumenn sem leika knatt-
spyrnu í fimm löndum, V-Þýska-
landi, Hollandi, Belgíu, Italiu og
Spáni. Þaö eru aðeins þrír leik-
menn úr 16 manna hópnum sem
eru áhugamenn og leika í Dan-
mörku. Þetta eru markveröirnir
báðir, Ole Kjærr frá Esbjerg og
Troels Rasmussen frá Árhus og
svo sjálfur Allan Simonsen sem
leikur núna meö Vejle.
Landsliö Dana er þannig skipaö:
Ole Kjærr, 29 ára, markvöröur frá
Esbjerg. 25 A-landsleikir.
Ole Rasmussen, 31 árs, bakvörð-
ur frá Hertha Berlin.
33 A-landsleikir.
Soren Busk, 30 ára, miövöröur frá
Gent. 25 A-landsleikir.
Morten Olsen, 34 ára, mióvöróur
frá Anderlecht. 59 A-lands-
leikir.
Ivan Nielsen, 27 ára, bakvöröur
frá Feyenoord, 12 A-landsleik-
ir.
Seren Lerby, 25 ára, tengiliöur frá
Bayern MUnchen. 33 A-lands-
leikir.
Allan Simonsen, 30 ára, tengiliöur
frá Vejle. 42 A-landsleikir.
Jens Jern Bertelsen, 31 árs,
tengiliður frá Liege.
39 A-landsleikir.
Jesper Olsen, 22 ára, tengiliður
frá Ajax. 15 A-landsleikir.
Preben Elkjær, 26 ára, sóknar-
maöur frá Lokeren.
33 A-landsleikir.
Klaus Berggren, 25 ára, sóknar-
maður frá Pisa. 11 A-lands-
leikir.
Varamenn eru:
Michael Laudrup, 19 ára, sóknar-
maöur frá Lazio-Rom.
8 A-landsleikir.
Frank Arnesson, 27 ára, sóknar-
maður frá Anderlecht.
28 A-landsleikir.
Jan Melby, 20 ára, tengiliöur frá
Barcelona. 10 A-landsleikir.
Troels Rasmussen, 22 ára, mark-
vörður frá Árhus. Enginn
A-landsleikur.
Eins og sjá má af þessari upp-
talningu eru margir snjallir leik-
menn í liöi Dana, einu Noröur-
landaþjóöinni sem hefur frambæri-
legu liöi á aö skipa til aö taka þátt
í þeirri hörkukeppni sem framund-
an er. Vel má vera aö danska liöiö
hafi veriö á toppnum í fyrra og tak-
ist ekki vel upp núna. En leikmenn
liösins vita aö þaö er allt aö vinna
og engu aö tapa, þeir leika gegn
stórum stjörnum í bestu landsliö-
um Evrópu og því er mikiö í húfi aö
standa sig vel. Danska liöiö hefur
oft komiö á óvart meö getu sinni,
og enginn skildi afskrifa þaö í Evr-
ópukeppninni þó svo aö vitað sé
að róöurinn verði þungur. Danir
leika fyrsta leik keppninnar gegn
sterku liöi Frakka sem er á heima-
velli.
n vel
nig"
I Þórðarson
„Ég kann alveg Ijómandi vel viö
mig hérna á Skaganum. Þetta er
mjög góður hópur sem æfir og mér
líkar mjög vel,“ sagói Karl Þóröarson
þegar Mbl. haföi samband viö hann í
gær.
Karl hefur nú sagt skilió viö at-
vinnumennskuna í knattspyrnu og
hefur aó undanförnu æft meö sínu
gamla félagi, ÍA, og veröur hann lög-
legur í leiknum í dag gegn Val. Karl
vildi sem minnst um þaö segja hvort
hann yröi í byrjunarliðinu, sagöi þaó
vera þjálfarans aó ákveóa þaö.
„Ég fór út í janúar 1979 og þaö eru
því rúm 5 ár síðan ég lék hér síðast í
deildarkeppninni. Þetta leggst vel í
mig allt saman en ég vil þó engu spá
um urslit leiksins í dag, ég er ekki
vanur því og ætla ekki aö byrja á því
núna,“ sagði Karl aö lokum.
Evrópumeistarar Liverpool
• Besta knattspyrnuliö Evrópu, Liverpool, fagnar Evrópumeistaratitli sínum eftir sigurinn gegn Roma á dögunum. Liöið náði ótrúlegum
árangri á síöasta keppnistímabili, þaö varö enskur meistari, vann deildarbikarinn og kórónaöi timabilið meö sigri í Evrópukeppni meistara-
liöa.