Morgunblaðið - 06.06.1984, Síða 14
62
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 6. JÚNÍ 1984
kr.
■
UTVEGSBANKINN SPARISIODUR VELSTIORA UCRZIUNPRBRNKINN
Ný brauð
í nýjum búningi
Ragnarsbakarí hf. í Keflavík
hefur hafið framleiðslu á svo-
kölluðum Jójó-brauðum.
Þau munu vera stærri og
efnismeiri en önnur brauð frá
bakaríinu. Á umbúðum brauð-
anna eru allar helstu upplýs-
ingar um innihald og nær-
ingargildi brauðanna.
Úr fréttatilkynningu
Fyrirfram-
greiðsla húsa-
leigu trygg-
ir leigurétt
Leigjendasamtökin hafa sent frá
sér fréttatilkynningu þar sem vakin
er athygli á lögum sem Alþingi sam-
þykkti nýlega um breytingu á lögum
um húsaleigusamninga frá 1979.
„Þar sem leigufardagur er nú
hinn 1. júní og margir munu því
gera nýja leigusamninga á næst-
unni eða endurnýja eldri samn-
inga, vilja Leigjendasamtökin
vekja athygli samningsaðila á 51.
grein laganna eins og hún er nú,“
segir í tilkynningunni. „Greinin
hljóðar svo eftir breytinguna: Nú
greiðir leigutaki leigusala samkv.
samkomulagi þeirra, húsaleigu
fyrirfram í upphafi leigutímans,
eða síðar, fyrir meira en þrjá
mánuði og hefur leigutaki þá rétt
til leiguafnota í fjórfaldan þann
leigutíma sem hann greiðir fyrir,
með þeim kjörum sem um var
samið á milli aðila.
Hér er um að ræða mikilvægan
áfanga í réttindabaráttu leigjenda
sem ber að fagna. Fyrirfram-
greiðslur hafa um langt skeið ver-
ið eitt af helstu vandamálum
leigjenda." í tilkynningunni vekja
Leigjendasamtökin ennfremur at-
hygli á nýjum kafla í lögunum
sem fjallar um könnun bæjar-
stjórna á framboði og eftirspurn
leiguhúsnæðis í viðkomandi sveit-
arfélögum.
CUROCARD Tll
DAGllCRA NOTA
EURuCARD
Töícum eftir
gömlum _
myndum
til ánœgju fyrir þig,
fjölskyldu og vini.
Bjóðum svart/hvítar og brúntónaðar Ijós-
myndir. Vönduð retusvinna og fagleg ráð-
legging í sambandi við stækkun og inn-
römmun.
Ath.: I sumar höfum við
opið kl. 9—17.
KREDITKORT
LAUGAVEG1178