Morgunblaðið - 06.06.1984, Qupperneq 18

Morgunblaðið - 06.06.1984, Qupperneq 18
mi fv'í'it rns f.rcrsivi-,u'. r.w i fwv»a,nf.'».> MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 6. JÚNÍ 1984 Hann er ólíkur starfsbræðrum sínum Hann verpti gulleggi fyrir Stuttgart # Helmut Benthaus lók é aínum tíma átta landsleiki fyrir V-Þýskaland í knattspyrnu. Hér leiöir hinn frægi þjélfari Helmut Schön hann inn á leikvanginn áriö 1958 í landsleik gegn Búlgaríu. Knattspyrnuskóli Knattspyrnuskóli Víkings verö- ur starfræktur í sumar meö svip- uðu sniöi og undanfarin ár. Hvert námskeiö stendur í 2 vikur og skipist í tvennt. Annars vegar er kennt fyrir hádegi og hins vegar eftir hádegi. í hverjum hópi veröa 20 drengir og stúlkur. Þetta er sjötta sumariö, sem Víkingur starfrækir knattspyrnu- skóla og hefur reynslan sýnt aö hann á fyllilega rétt á sér. Fyrsta námskeiöiö er þegar hafiö og er fullbókaö. Næsta námskeiö verður frá 11. júní til 22. júní. Þriöja nám- skeiðið veröur frá 25. júní til 6. júlí. Fjóröa námskeiöiö hefst 9. júlí og lýkur 20. júlí. Fimmta námskeiöið stendur frá 23. júlí til 3. ágúst. Sjötta og síðasta námskeiöiö verö- ur frá 6. ágúst til 17. ágúst. Leiðbeinandi verður Sigurjón Elíasson, íþróttakennari. Hann kenndi viö skólann sumrin 1979 og 1981. Johann Boskamp, hinn þekkti hollenski leikmaöur og þjálfari, sem kenndi viö skólann um tíma i fyrra, kemur til íslands þriöjudaginn 5. júni og mun leiö- beina viö námskeiöin. Á nám- skeiöunum er fariö yfir grunnatriöi knattspyrnu, tækni og skilning og Ljósm./ Friðþjótur Helgason. • Síðasta leiknum í deildarkeppninni 1984 er lokið, þrátt fyrir 0—1 tap gegn Hamburger SV er lið Benthaus, Stuttgart, orðiö Þýskalandsmeistari og honum er innilega fagnað. EFTIR 32 ár er VfB Stuttgart aftur orðið Þýskalandsmeistari. Fyrst og fremst þakka Stuttgartar þaö þjálfara sínum, manni, sem er mjög ólíkur starfsbræörum sín- um. Helmut Benthaus (48) situr léttur í skapi og afslappaöur á sunnudagsmorgni með íþótta- fréttariturum eins og hann er vanur aö gera ef lið hans hefur leikið daginn áður. Og þótt liö hans hafi daginn áður unnið þýska meistarartitilinn situr Benthaus í hliðarherbergi félags- heimilis VfB Stuttgart við kaffi- drykkju og segir brandara. Menn eru máttlausir úr hlátri og fótbolti er ekki á dagskrá. En slík tilfinningasemi er frem- ur sjaldgæf hjá meistaraþjálfar- anum. Að öðru leyti virkar hann lokaður og þungbúinn. Hann er hæglátur meölimur í annars áberandi félagi þjálfara í Bund- esligunni. En skiptum nú yfir á Weserleik- völlinn. Benthaus situr kæruleysis- legur á bekknum meö krosslagöa fætur og hallar sér á handriöiö. Til vinstri viö hann hendist Otto Rehhagel til og frá meöfram vellin- um baöandi út öllum öngum og öskrar á leikmenn sína. Á Benthaus sést engin svip- breyting, ekki einu sinni þegar msmi • Benthaus og sonur hans Ach- im, sem er alveg eins útlits og föður hans. Bremen tekst aö jafna metin, 1:1, og bestu sóknarmenn hans hafa klúöraö gullnum marktækifærum. Nákvæmur, aðgætinn og skynsamur Þetta er hans aöferð. Benthaus er ekki hávær skjallari, sem hleyp- ur rogginn um velli og ber sér á brjóst. Hann sker sig þægilega út úr hópnum, hann er nákvæmur, aögætinn og skynsamur. Hann hvorki reykir né drekkur og sjón- deildarhringur hans nær lengra en bara yfir á hinn enda vallarins. Góökunningi hans er leikhús- stjórinn í Basel (Sviss). Hann getur rökrætt klukkutímum saman við aöstoðarþjálfarann sinn um nýt- ingu alheimsins. Og þegar hann vill útiloka sig algjörlega frá umhverf- inu, sekkur fyrrverandi nemandinn í málvísindum sér niöur í bók eftir Hermann Hesse, sem er eftirlæt- isrithöfundur hans. Hann hæfir lið- inu fullkomlega Svo viröist, sem dómgreind hans hafi flust yfir á liöiö. Þaö leik- ur yfirvegaö og rólega, fullt af inn- lifun og baráttugleði. „Við höfum aldrei haft þjálfara, sem hefur tekist jafn vel og Bent- haus aö sameina liöiö," segir fyrir- liöi liösins, Karlheinz Förster. Og formaöur félagsins bætir viö: „Meö sinni fáguöu framkomu, skynsömu og ígrunduðu aöferöum, hæfir hann liöinu fullkomlega." Benthaus er róttur maður á rétt- um staö. Þegar Júrgen Sunder- mann kom til liösins 1976, voru leikmennirnir ungir og ákafir. „Sund“ kraföist algjörs heraga utan vallarins en lét strákana ham- ast og ólmast af hjartans list innan vallarins. Meö þessari aöferö tókst VfB Stuttgart aftur aö rétta úr kútnum 1977. Eftirmaöur hans krefst nú al- gjörs lelkræns heraga á velllnum í 90 mínútur meöan á leik stendur, en eftirlætur leikmönnum sínum meira frelsi utan vallarins, enda er hópurinn oröinn fullmótaöur. Benthaus: „Ég treysti á dóm- greind og sjálfsábyrgöartilfinningu leikmannanna, en læt þá þó aldrei efast um þaö aö ég er þeirra yfir- maöur." Basel er hans önnur heimkynni. Þar hóf hann feril sinn. Var i 17 ár sem þjálfari og stóö af sér fjóra formenn félagsins og duttlunga- fulla leikmenn eins og Þjóöverjana Lauscher og Nickel og Cubillas frá Perú. Liö hans í Basel varö sjö sinnum svissneskir meistarar og tvisvar bikarmeistarar. Áöur bjó hann í Ruhr-hóraöi og lék átta landsleiki meö Westfalia Herne og 1. FC Köln, hann varð Þýskalandsmeistari meö Köln 1964. Nú býr þjálfarinn, sem hefur svissneskt vegabréf, í raöhúsi í Oberesslingen viö Stuttgart. Þar hefur hann stóran garö meö ávaxtatrjám og litlum grænmetis- reit og þaö er í hans verkahring að slá grasiö og klippa rósir. „Þetta geri ég meö ánægju, það er góö tómstundaiöja og dreifir huganum." Maöur númer tvö á heimilinu er Achim, 16 ára sonur hans og fyrri konu, sem er látin. Hann stundar nám í náttúrufræöideild mennta- skólans. Bettina, 21 árs gömul dóttir hans, er viö nám í Basel, á þar sinn kærasta og hefur mikinn áhuga á hestamennsku. Fyrir tveimur árum sagöi Bent- haus: „Ég haföi alltaf veriö aö gjóta hornauga til Bundesligunnar. Þetta verkefni er mikil hólmgöngu- áskorun fyrir mig.“ • Benthaus ásamt sambýliskonu sinni Hedi Bout. Benthaus er ekkju- maður. Víkings fariö í knattþrautir. Til aöstoöar viö kennsluna er notaö myndband, en Víkingar hafa nýlega fest kaup á góöu sænsku kennsluefni. Innritunargjald á hvert nám- skeiö er 500 krónur. Innritun fer fram alla virka daga í félagsheimlli Víkings viö Hæöargarö í síma 81325 milli klukkan 11 og 13. ii^inra

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.