Morgunblaðið - 06.06.1984, Page 19

Morgunblaðið - 06.06.1984, Page 19
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 6. JÚNÍ 1984 67 Bandalag íslenskra leikfélaga: Leiklistarstarf meðal aldraðra og öryrkja FYRIR nokkni var haldinn aöal- fundur Bandalags íslenskra leikfé- laga og ráðstefna í tengslum við hann að Flúðum í Ilrunamanna- hreppi. Efni ráðstefnunnar var: Leiklist- arstarf meðal aldraðra og meðal ör- yrkja. í inngangserindum var fjall- að um þá starfsemi, sem nú þegar á sér stað á þessu sviði bæði hérlend- is og á hinum Norðurlöndunum, en ljóst er að mikil þörf er á að auka hana verulega. Möguleikar til þess eru í gegnum margháttaða félags- starfsemi meðal aldraðra, í gegnum stofnanir aldraðra og stofnanir ör- yrkja, með ýmis konar námskeiða- haldi og með því að örva fólk til virkrar þátttöku í starfsemi hinna fjölmörgu leikfélaga hér á landi. Þingið sendi frá sér eftirfarandi ályktun: „Leiklist er snar þáttur í lífi fólks á íslandi. Áhugi á þátttöku blundar víða hjá fólki, sem ekki hefur talið það sjálfgefið að taka þátt í leiklist- arstarfsemi. Þörfin til að tjá sig er sú sama hjá öllum. Við álítum að hópar fólks hafi einangrast sakir elli eða örorku. Til að rjúfa þessa einangrun og gefa lífinu nýtt inni- hald viljum við vekja af dvala þenn- an áhuga og þannig gefa þeim tæki- færi til að vera skapandi þátttak- endur í lífinu í stað þiggjandi. Við hvetjum leikfélög um allt land til að eiga frumkvæði að námskeiðum og öðru leiklistarstarfi með þessum þjóðfélagshópum". Aðalfundinn sátu 50 fulltrúar frá 25 leikfélögum. Þrjú ný leikfélög Akureyri: Akureyri, 4. júní. TÖMAS Ingi Olrich, menntaskóla- kennari á Akureyri, var í gær ráðinn ritstjóri vikublaðsins fslendings á Ak- ureyri, og mun Tómas taka við starfinu I. september nk. Halldór Halldórsson, sem verið hafði ritstjóri blaðsins um eins árs skeið, lét af störfum 1. maí sl. Þá tók við ritstjórn til bráðabirgða Guð- fengu aðild að bandalaginu. Þau eru Leikdeild Ungmennafélags Möðru- vallasóknar, Leikfélag Hellissands og Leikfélag Sólheima. Nú eru að- ildarféiögin 82 og hafa aldrei verið fleiri. Sú breyting var gerð á lögum bandalagsins að nú geta leikfélög aldraðra og leikfélög öryrkja fengið inngöngu í bandalagið, en áður hef- ur það ekki verið mögulegt fyrir leikfélög tengd stofnunum. mundur Heiðar Frímannsson, sem mun gegna því starfi til mánaða- móta júnf/júlf, en í júlímánuði mun Halldór Blöndal, alþingismaður, síð- an ritstýra blaðinu, uns Tómas Ingi tekur við. Að sögn Stefáns Sigtryggssonar, formanns blaðstjórnar Islendings, hefur rekstur blaðsins gengið vel að Leikfélag Sólheima. sem er að leggja upp í leikferð um Norður- lönd, sýndi leikritið Lífmyndir að Flúðum fyrir fundarmenn og aðra gesti. Var leikhópnum ákaft fagnað að lokinni áhrifarikri sýningu og leikfélagið boðið velkomið, sem yngsta félag í Bandalag íslenskra leikfélaga. (Krétutilkynning.) undanförnu og vildi hann fyrst og fremst þakka það því, að blaðið hef- ur nú komið sér upp tækjakosti til þess að setja blaðið og hefur það sparað stórfé að sögn Stefáns. ís- lendingur er málgagn sjálfstæðis- manna í Norðurlandskjördæmi eystra. GBerg. Nýr ritstjóri íslendings Ný kynslóð SQtDITflaDWlgJILDIÍ- Vesturgötu 16, sími 13280. Prufu-hitamælar + 50 til + 1000 C í einu tæki meö elektrón- ísku verki og Digital sýn- ingu. SöwrCsMSpyff <J&ini®©t5)ira VESTURGOTU 16 - SÍMAR 14630 - 21480

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.