Morgunblaðið - 06.06.1984, Blaðsíða 24
72
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 6. JÚNl 1984
3PÁ
cjrw- HRÚTURINN
|lil 21. MARZ-19.APRÍL
Þú kemst vel áfram í vinnunni í
dag sérstaklega ef þú ert med
eigin rekstur. I*ú getur fengið
fjárhagslegan stuðning ef þú
kærir þig um. I»ú rædur auó-
veldlega fram úr vandamálum
varðandi heilsuna.
NAUTIÐ
20. APRlL-20. maI
I*ú skalt vinna ad skapandi
verkefnum og reyna aó gera þau
meira virði. Tómstundagaman
þitt getur fært þér meiri tekjur
ef þú leggur þig fram.
^3 TVÍBURARNIR
WSS 21.MAl-20.JtNl
Ánægjulegiir dagur sérsUklega
í sambandi við fjiil.skylduna oj>
heimilishTió. I*ú hefur ekki
mikið að gera í dag. I*ú
skalt reyna að vinna sem mest
að þvi að baeU og breyU á heim-
ili þínu.
KRABBINN
21. JÚNl-22. JtLl
Samkomulag þitt við þína nán
ustu er mjög gott um þessar
mundir og þú færð gagnlegar
upplýsingar hjá þeim. f>ú skalt
vera óhræddur að taka áhættu í
fjármálum.
r®riUÓNIÐ
\7iU23. JÚLl-22. ÁGtST
$
l*ú skalt taka þátt í óllum að-
gerðum sem verða til þess að
bæta tekjur þínar. Þér gengur
vel í fasteigna- og jarðaviðskipt-
um. Þú átt gott með að ráða
fram úr vandamálum sem upp
koma í fjölskyldunni.
MÆRIN
23. ÁGtST-22. SEPT.
I*ú hefur góðan tíma til þess að
skipuleggja framtíðina og hvað
þú ætlar að gera í einkaliTinu.
Börn og unglingar eru mjög
samvinnuþýð við þig í dag.
Wk\ VOGIN
W/iTT^ 23- SEPT.-22. OKT.
I’að er fjárhagslega hagstætt
fyrir þig að uka þátt í einhverju
leynilegu. Þú færð freisUndi til-
boð í sambandi við fasteignir.
(myndunaraflið hjálpar þér til
þess að leysa gamalt og erfitt
vandamál.
DREKINN
23. OKT.-21. NÓV.
Reyndu að fá vini þína og fjöl-
skyldu til samstarfs. Þú færð
mjög gagnlegar upplýsingar hjá
þeim. Félagslífið er skemmti-
legt hjá þér. Þú ferð líklega í
ferðalag.
ov« BOGMAÐURINN
***** 22. NÓV.-21. DES.
(ióður dagur fyrir þá sem eiga í
viðskiptum. Fólk er hrifið af því
hve þú ert skilningsríkur og víð-
sýnn. Þér tekst að leysa gamalt
vandamál á farsælan hátt.
STEINGEITIN
22. DES.-19. JAN.
Þú kynnist nýju fólki í dag og
líklega er þetU fólk frá fjarlæg-
ari stöðum. Vinir þínir koma
með upplýsingar sem eru mjög
gagnlegar fyrir þig.
§j[í|il VATNSBERINN
—20.JAN.-18.FEB.
Þú færð mikið út úr því að
stunda viðskipti í dag og fjár-
málin lagast heilmikið. Nýjar
staðreyndir koma í Ijós. Fólk á
bak við tjöldin er hjálplegt.
3 FISKARNIR
19. FEB.-20. MARZ
Maki þinn eða félagi er mjög
hjálplegur í dag. Þú hefur mik-
inn áhuga á því að afla þér auk-
innar menntunar. Hafðu vini
þína með þér þegar þú tekur
ákvörðun.
X-9
AHtm Sj'rw*
s&tð.Hfywm vfi* khmr...
DYRAGLENS
pA0 ÉR K7K 06 SV/ITI 06
iCÍTTI 06 rÁTOG &LÓ&
‘ 06 HÁVAOI - A LLt í e/M-
UM Hgjgg-lggAUT/
TOMMI OG JENNI
LJÓSKA
Aue\/iTAe>
pESS VföMA
BALPI Éö
FERDINAND
Ws 'Y
V ■Æjlw
SMÁFÓLK
VOU KNOU) WHAT I LIKE
A60UT 5ATURPAV5, MARCIE ?
THEREARE N0 "PMINUSES"'
VOU CAN 50 OUTSIPE,
ANP KlCK A F00TBALL OR
KUN AROUNp ANP VOU
WON'T 6ET LEAPEP ON
BY A "P MINU5"
Á ég að segja þér hvað mér
rinnst bezt við laugardagana,
Magga? Þá fær rnaður ekki
neinar falleinkunnir!
Maður getur farið út og
sparkað bolta eða hlaupið, og
maður á ekki á hættu að fall-
einkunnirnar ráðist á mann.
Hvað ætlarðu að gera þegar
mánudaginn kemur aftur?
Þá verð ég komin aftur inn
þar sem falleinkunnirnar ná
mér ekki. Þú ert rugluð,
herra.
BRIDGE
Umsjón: Guöm. Páll
Arnarson
það er ÁK1052 úti í tromp-
inu og vörnin tekur fimm slagi
á litinn. Betri nýting er ekki
til:
Vestur
♦ Á9
VG973
♦ K10
♦ D9732
Norður
♦ 872
V KD642
♦ 4
♦ KG104
Austur
♦ DG1064
V Á1085
♦ Á52
♦ 8
Suður
♦ K53
V -
♦ DG98763
♦ Á65
Þetta er spil 109 úr Is-
landsmótinu. Fjögur hjörtu er
sæmilegasti samningur á
A—V-spilin, en vinnast ekki í
jæssari legu. Á einu borðinu
fékk ofanritaður að spila 3
tígla í suður, en reið ekki feitu
hrossi frá þeim viðskiptum
sínum við þá Ásgeir Ás-
björnsson og Guðbrand Sigur-
bergsson.
Sagnir gengu: einn spaði í
austur, þrír tíglar í suður, og
þrjú pöss. Ásgeir í vestur
sýndi mikla stillingu að dobla
ekki þrjá tígia, sem hefði vafa-
laust teymt þá félaga upp í
fjögur hjörtu.
Gegn þremur tíglum spilaði
Ásgeir út spaðaás og meiri
spaða. Þetta leit vel út frá
mínum bæjardyrum og ég
ákvað að vera gráðugur: drap
á spaðakóng og svínaði lauf-
gosa. óskabyrjun. Hjarta-
kóngur, ás og trompað í þriðja
slag.
Meiningin var að fara inn á
laufkóng, losna við spaðann
niður í hjartadömuna og snúa
sér síðan að tíglinum. Þá væri
hugsanlegt að vinna fjóra
tígla.
En spilið þróaðist á annan
hátt: austur trompaði lauf-
kónginn, spilaði spaðagosa,
sem vestur trompaði með tí-
unni og gaf makker sínum
aðra laufstungu. Trompaði
síðan yfir með kóngnum þegar
austur spilaði spaða til baka.
200 í A—V gaf 15 stig af 22.
SKÁK
Umsjón: Margeir
Pétursson
Á alþjóðlegu skákmóti í
júgóslavneska námabænum
Bor í haust kom þessi staða
upp í skák júgóslavneska
stórmeistarans Marjanovic við
landa sinn Bavlovic. Marjano-
vic hafði hvítt og átti leik.
Svartur lék síðast 32. — Bc7 —
d8?
33. Dxf7 + og svartur gafst
upp, því eftir 33. — Kxf7, 34.
Hxb7+ — Dxb7, 35. Rxd6+ hef-
ur hann tapað manni og peði.