Morgunblaðið - 06.06.1984, Page 28

Morgunblaðið - 06.06.1984, Page 28
76 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 6. JÚNl 1984 n-9.8 " Lxkn'irinn seg\r c& pú getir \com\h Heim <x fóstudag'mr ef eg Lcsa oktur u\b k.öttinn." Ast er ... aö koma glampa í augun á henni. TM Rea. U.S. Pat. Off.—aU rlflhts reserved °1984 Los Angeles Tlmes Syndlcate Kg spyr nú bara til sisona: Held- urðu að þú værir betur á þig komin eftir þriggja daga rispu? Eg var einmitt að brosa yfir því með sjálfum mér ef þú faerir fram á launahækkun, að við því væri aðeins eitt svar: Þú sem ert á ný- sóluðum skóm? Klöppum konungi konunganna lof Klapp í kirkjum um klappinu aö vera þar sem þaö Kontdu sæll Velvakandi. Þakka þér mariít áRætt. sem | kemur i dálkum þinum. Undanfar- [ iö hafa tveir skrifaö um klapp á [ kirkjulenum tónleikum, eöa ekki [ klapp Klapp kynnir tilfinninj{ar I fólks viö Kleöi i dansi, yiö lífleRan | sonjt á iþróttaleikvanKÍ. þeK»r vc' [ er aö staðiö l Klappið er komið inn í kirkjur I ok Knösþjónustuhald viða «m heim. Pyrir þremur árum tók undir- ritaður þátt i Evrópumóti Hvita- , sunnumanna, sem haldiö var í | iþróttaholl (Jeman-halle) i Hels- | inki, Finnlandi. Þar voru nær þvi allar þjóöir Evrópu með fulltrúa sína ok starfskrafta á heimsmæli- kvaröa. Hver þjóð hafði sin | ákveönu svæöi í höllinni. Þarna voru áhuKasamir klapp- i arar ok bar mest á Bretum ok HollendinKum. Viktor Klemenko. rússneskur kósakki, einn af fær- ustu sönto'urum heims í daK nieö ' fleiri KullplOtur ok marKvisleKan makleKan heiður, tilkynnti á þessu I stóra móti, aö hann óskaöi alls ' ekki eftir klappi. -ÞéRar éK sönK fyrir heiminn var nænjanleKt klapp Hér vil éK vera laus við j þaö.“ Mikil alvara ok undrun fy|Kdi þessari afstööu ok datt allt klapp niöur aö sjálfsoKÖu or taldi , éK þaö setja viröuleKan hlæ yfir mótiö. Þaö var kristileKt. Kr |>á ekki kristi legt aó klappa? Jesús ok lærisveinar Hans klöppuöu aldrei'* Þaö var þó næyj- anleRt tilefni þeKar Hann reið inn til Jerúsalem á pálmasunnudaK Þar var ekkerl klapp; Matt. 21. 8—11. Þegar Jesús sðnR lofsönK* inn með lærisveinum sinum. Matt. '26. 30 þá var þar ekkert klapp. I 1 Kor. 14. 26. stendur svo: «Hvernig er það þá bræður? Þegar þér kom- ið saman þá hefir hver sitt fram aö færa, sálm. kenninRU. obinber- un, tunKutal, útlistun. Allt skal miöa til uppbyKRÍn(tar “ Hér skrif- ar Páll Postuli um daRskrá kuös- þjónustunnar. Finnst mér hér vera fullkomin daRskrá, hvorki of né van. En ekkert klapp er hér meö. Talar Biblían þá ekkert um klapp? Aö minnsta kosti á 9 stöð- um I Biblíunni er talaö um klapp. Látum hana sjálfa Kreina frá. 2. KonunKabók 11. 12. Þar er tai- að um konunKsviRslu er fram fór undir berum himni: „Tóku þeir hann (Jóas) til konunRS Kloppuðu lófum saman ok hrópuðu „Kon- unKurinn lifi.“ Þetta var fyrir utan musteriö. Þetta var ekki við- auki við sönK Petta var veKna konunKsvÍRslu. Næst er sálmur 47., Kóraita- sálmur. Þar seKÍr orðrétt: „Klapp- ið saman lófum, allar þjóöir, faKn- ið fvrir Guöi meö Kleðiópi." Tilefn- iö?' Versin 3-5 svara því. Þar kemur fram sÍKur í hernaöi. „Hann leKRur undir oss lýöi ok þjóðir fyrir fætur vora.“ Sálmur 9H. -Fljótin skulu klappa lof i lofa.“ Hér er náttúr- leKa andleK merkinK- Fljótin hafa ekki hendur Jes. 55. 12 talar um aö J)ll tre merkurinnar klappi lof i lofa.“ Hér er vitanleica likinKamál. þvi tré hafa ekki hendur Þetta eru jákvæöir staöir um klapp. þar sem þaö á viö. undir lærum himm. viö sÍKur i hernaöi «»k h*Kar konunKur ar tekinntil konnne* um klappinu að vera þar sem það á heima, en ekki annars staóar! Hér hefi éK dreKÍð fram 4 ritn- inKarstaði. Hvaö seKja hinir 5. Þar kemur annaö hljóð i strokkinn ok sýnir sem best má verða, að klapp er ekki afKerandi. heldur rétt huKarfar, sem fylftir þvi «k aðstæður um leiö. Job. 27. 13, talar um hlutskipti ókuöIvks manns. Versiö 23. „Þá skella menn lófum yfir honum ok blistra hann burt frá bústað hans.“ Blessað klapp eða hvaö? Harmaljóðin, 2. 15., tala um niöurlæKÍnKU Jerúsalem. .Yfir þér skelltu lófum saman allir þeir sem um veginn fóru." Áfram heldur tóninn hjá Ezeki- el spámanni 6. 11. „Slá þú saman hondum þinum, stappa niður fæti þínum 0K kalla vei yfir öllum sví- viröinKum ísraels húss.“ 25. kapit- uli sömu bókar 6. vers heldur áfram i sama tón. Nahúm spá- maður skrifar einnÍK um klappiö í 3. kap bókar sinnar, versiö nr. 19. Af framanKreindu má sjá, aö klapp er ekki þaö sem ríkja skal i kirkjum eða viö Kuösþjónustur. Hver ok einn K*tur dregið álykt- anir sinar af bókstaf Biblúnnar. Persónulega tel ég aö forveri minn I starfi Filadelfíu, Ásmundur Ei- ríksson, hafi K»rt hárrétt. þegar hann fékk fram safnaöarsam- þykkt um að ekki skyldi klappað í Kuðsþjónustum Filadelfiusafnaö- arins. Sá maður er mestum fjölda fólks hefir safnað að sínum ræðu- stóli á liðnum árum, Rolf Karls- son, tók það skýrt fram við mig að handaklapp mætti ekki koma fram í þeim Kuösþjónustum. sem hann tæki þátt í. þvi síður að handaklapparar kæmu nærri leiðslu, eða stjórnun i guösþjon- ustunum. Persónulega hefir ótimabært klapp þau áhrif á mig. ^ m{R langar aö fara út «>K silja ekki undir þessu, þar sem foRur tónlist er <»k Kóð hljóöfæri. sem skapa , K«»ðan „rymt". en óll list fer . iö lóf -< * " SigríAur Jónsdóttir og Auðbjörg Reynisdóttir skrifa: „Velvakandi góður. Fimmtudaginn 31. maí birtir þú grein er nefndist „Klapp í kirkj- um“. Við sem þetta skrifum finnum okkur knúnar til að benda á nokk- ur atriði í þessari grein sem við skiljum öðruvísi en höfundur hennar. Við erum sammála um að það sé óþarfi að klappa á kristilegum hljómleikum þar sem boðskapur guðs er fluttur með söng og hljóð- færaleik. Það þarf ekki að klappa fyrir flutningsmönnum söngsins eða hljómlistarinnar eftir hvert lag. Við vitum með vissu að mörgu tónlistarfólki finnst það sama, og þykir okkur ekki ólíklegt að Viktor Klemenko hafi átt við þetta sama, því klappið slítur í sundur lof- gjörðina og er það miður. Tónlist- arfólkið vill einnig að Guð fái dýrðina fyrir það sam það gerir en ekki það sjálft. Hins vegar erum við algjörlega á öndverðum meiði hvað varðar lófaklapp með tónlist og söng á kristilegum samkomum og í guðs- þjónustu. Okkur finnst ekki skipta máli hvort þú ert inni í húsi sem kaliast kirkja, heima hjá þér eða úti í náttúrunni. Að okkar viti er alls staðar heimilt að klappa kon- ungi konunganna lof í lófa. Hann á það svo sannalega skilið, hvort heldur það er í takt við lag eða bara lófaklapp. Sé hjarta þitt innstillt á að þú sért að klappa Kristi konungi og engum öðrum, viljum við minna þig á það, höfundur góður, að eins og þú eflaust veist betur en marg- ur annar, er kirkjan ekki hús úr steypu heldur er hún þú og ég. En húsið sem við hittumst í er nefnt eftir okkur og kallað kirkja. Drottinn býr í hjörtum okkar þeg- ar við höfum af náð tekið við hon- um en ekki í einhverju húsi (sbr. Post. 17.24: „Hann skapaði heim- inn og allt sem í honum er en af því að hann er Drottinn himins og jarðar býr hann ekki í musterum sem menn hafa reist.“ (Lifandi orð bls. 291.)). Höfundur greinarinnar vitnar í I. Kor. 14.24 og segir síðan: „ ... ekkert klapp er hér með.“ Ekki er sagt að það eigi ekki að klappa og ekki er heldur sagt að það eigi að spila á hljóðfæri. Nei, hvorugt er nefnt. Þó vitum við að þú leyfir hljóðfæraleik á þeim samkundum sem þú leiðir, þó ekki sé talað um það sérstaklega (frekar en lófa- takið) að Jesús hafi spilað eða lát- ið spila þegar hann var að predika. Þú segir: „ ... klapp er ekki það sem ríkja skal í kirkjum eða við guðsþjónustur." Okkur virðist sem þú sért ekki á móti klappi í þessari setningu og erum við sammála henni. En stuttu seinna segir þú að klapp sé ekki leyft í söfnuðin- um sem þú tilheyrir. Það hafi ver- ið samþykkt hér á árum áður að klappa ekki. Við teljum að með því að banna klapp sé verið að hefta komandi kynslóðir. Einnig er óvíst að hvítasunnumenn séu sammála um þetta nú í dag. Hugleiðum versið í Rómverja- bréfinu 14. kafla þar sem segir: „ ... látið Guð um að segja þeim hvort þeir hafi á réttu að standa því að slíkt er hann fullkomlega fær um að gera.“ (Lifandi orð bls. 350.) Við skulum leiðast af andan- um, ekki af tilfinningum né mannasetningum. í lok greinarinnar „Klapp í kirkjum" talar greinarhöfundur um að öll list fari í burt við lófa- skelli. Við skulum forðast að kalla lofgjörð til Guðs (hljóðfæraleik, klapp, dans o.fl.) list. Það er talað um að „Guð dvelji í lofgjörð síns lýðs“, en ekki í list. Annars skulum við forðast að gera svo smávægilegt mál sem lófaklapp að þrætuepli okkar á milli. Við skulum heldur umbera hvort annað og sýna hvort öðru þolinmæði og umfram allt sýna kærleika Krists í orði og verki. Rómverjabréfið 14:19—20: „Keppum eftir því að efla frið og sameiginlega uppbyggingu kirkj- unnar, og rífum ekki niður verk Guðs fyrir einn kjötbita." (Lifandi orð bls. 351.) Sameinumst í þvi verki sem Guð hefur kallað okkur til. Þá fyrst trúum við að virkilegur árangur náist. Þegar allir trúaðir menn sýna anda einingar og treysta og virða hvorn annan. Sendum við greinarhöfundi og öllum öðrum kristnum samherjum kærleikskveðjur." Dagskrá næstu víku Fjórtán ára Vesturbæingur skrif- ar: „Kæri Velvakandi. Það er ekki mjög oft sem ég skipti mér af málefnum í blöðum en nú finnst mér ástæða til. Ég er fullkomlega sammála Ólafi Daða- syni í sambandi við sjónvarpsdag- skrá næstu viku. Þátturinn mætti jafnvel vera á laugardögum. Og þá yrði kynnt dagskrá alla næstu viku. Þá væri sunnudagur tekinn sem fyrsti dagur sem er kynntur en ekki mánudagur og þá væri næsti laugardagur hafður seinast en ekki næsti sunnudagur. Því að ef ætti að fara að breyta þessu þannig að dagskráin væri kynnt á sunnudögum og þá væri dagskráin um kvöldið kynnt líka en ekki í þættinum á undan. Ég vil fá svar frá þeim mönnum sem sjá um þennan þátt og vil vita hversvegna þetta er svona. Velvakandi leitaði svara við spurningunni hjá Ellerti Sigur- björnssyni, dagskrárstjóra sjón- varpsins, og sagði hann að ekki væri verið að leggja nein dóm á það með nafngiftinni á þættinum hvort vikan hæfist með mánudegi eða sunnudegi. Sagði hann að þetta mál hefði oft komið til tals og þá jafnframt hugmyndir um að breyta nafni þáttarins en ekki hefði þótt ástæða til að breyta því á þessum forsendum."

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.