Morgunblaðið - 06.06.1984, Síða 32

Morgunblaðið - 06.06.1984, Síða 32
80 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 6. JÚNl 1984 Kreditkort sf. starfar alveg sjálfstætt þótt stórar peningastofnanir standi að því. Því geta allir, 18 ára og eldri, sótt um Eurocard kredítkort — burtséð frá því hvar þeir eiga bankaviðskipti sín. Viðskíptareikníngur þeirra hjá Kreditkorti sf. getur verið óháður öllum bankareikningum. Umsækjendur þurfa ekki að stofna viðskiptareikning í neínum banka til að fá Eurocard kreditkort. HVftPtRJ kpHHTKOBT?! Krcditkort cr lítíð piastspjald sem hcímilar korthafa að taka út vörur eða þjónustu gegn framvísun þcss. Greiðsla fer fram 15—45 dögum Kreditkort einfaldar öll innkaup og gefur möguleíka á góðu heimilisbókhaldi. Um mánaðamót fær korthafi sent yfidit, sem sýnir hverja úttekt sl. tímabils og við hvern var skipt hverju sinni. Að auki sýnir það hve margar krónur fóru í hina ýmsu kostnaðarliði heimilishaldsins, t.d. matvörur, fatnað, bílaviðgerðir o.s.frv. Þannig fæst góð yfirsýn yfir útgjöldin. Engir vextir leggjast á úttektina, sé staðið í skilum. ÓVÆHT ÚTGJÖLD / Handhafi kreditkorts er í góðri aðstöðu til að bregðast við óvæntum útgjöldum heima eða á ferðalagi og kredítkortið gerir honum kleift að jafna út sveiflur í útgjöldum frá mánuðí til mánaðar. Allir sem eru fjárráða geta sótt um Eurocard kreditkort. Aðeins þeir sem kunnir eru að skílvísí fá slíkt kort, og verður það ekkí endurnýjað nema korthafi hafi staðið í skílum. Eurocard ber korthafa ákveðið vitni um áreiðanleika í viðskíptum. hotkuh EUROCARDj kbipitkobts [RLCHDISI Seðlabanki íslands hefur heimílað að íslendingar geti almennt notfært sér kreditkort erlendis. Þægindi Eurocard kreditkorts eru augljós. Það losar korthafa við að þurfa að bera á sér míkíð fé og dregur úr kostnaðarsömum og tímafrekum peningaskiptum. Eurocard kemur því að miklu leyti í stað alþjóðlegs gjaldmiðils. Eurocard er til álitsauka þegar leigja skal bíl eða hótelherbergi, enda gefur það til kynna að þarna er traustur viðskiptavinur á ferð. Hið alþjóðlega samstarf þessara kreditkorta um gagnkvæmt gíldi þeirra innbyrðís, veldur því að hvert þeirra um sig gildir um víða veröld. Varla er þess að vænta að íslendingar ferðist utan áhrifasvæða þeirra því þau eru viðurkennd í nær fjórum milljónum fýrirtækja í öllum álfum heíms. Raunar er það ekki að undra þar sem að þessari stóru kreditkortasamsteYpu standa 25 þúsund bankar og peningastofnanir víðs vegar um heiminn. Afgreiðslustaðir þeirra skipta hundruðum þúsunda. íUROCARDI ÍDACSIHSÖHNl Nú þegar nota margir íslendingar Eurocard kreditkort í víðskiptum sínum yfirleitt, bæði innan lands og utan og fer þeim fjölgandí, enda er Eurocard kreditkort eitt öruggasta greíðsluform sem gefst, auk þess að vera handhægt í dagsíns önn og amstri. Eurocard umsóknareyðublöð fást á öllum afgreiðslustöðum Útvegsbankans, Verzlunarbankans, hjá Sparisjóði vélstjóra og á skrifstofu Kredítkorts sf. Handhafar Eurocard kreditkorts og fjölskyldur þeirra njóta sérstakrar ferðatryggíngar á sjálfvirkan hátt, noti þeir kortið við greiðsíu ferðarinnar. Skilmála tryggíngarínnar og nánari upplýsíngar er að fmna í sérstökum bæklingí: „Skílmálar Eurocard ferðatryggingar“. Hann fæst á öllum þeím ferðaskrífstofum, bílaíeígum og farþegaafgreiðslum sem bera Eurocard auðkennið, ennfremur á afgreíðslustöðum Útvegsbankans, Verzíunarbankans og Sparísjóðs vélstjóra. Láttu Eurocard greiða leið þína um heímínn. KREDITKORT S.F ÁRMÚLI 28 105 REYKjAVÍK S : 685499

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.