Morgunblaðið - 28.06.1984, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 28.06.1984, Blaðsíða 17
ÍMtn ,8S SmOAOlíTMMra .giQAJgWUOHOM MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 28. JÚNÍ 1984 'Óí 17 Athugi Fnesturinnrennurúí í þessari viku t TUR VIOGERUM OKKUR VONIR UM R9 PW FRRI RÐ KOMRíiT HREYFING R m HRU5TINU Ljóflmynd: Árni Johnsen. 600 sunn- lenskir bændur í kynnisferð UNDANFARNA daga hefur Búnað- arsamhand Suðurlands staðið fyrir kynnisferðum um Árnessýslu, en slíkar kynnisferðir á hinum ýmsu sræðum Suðurlands eru árviss at- burður. Að þessu sinni fóru um 600 bændur í ferðina, sem er dagsferð, en menn geta valið um 5 daga. Að þessu sinni var farið að Stóra-Armóti, væntanlegu til- raunabúi sem bændur eru að byggja af stórhug, að tilraunabú- inu að Laugardælum, í Garðyrkju- skólann í Hveragerði, ullarþvotta- stöðina þar sem þvær liðlega 50% af allri ull á landinu. Þá var haldið AF SKATTSKYLDUM TEKJUM AF ATVINNUREKSTRI í Skálholt, Tungnaréttir, að Fossi og síðan í Skógræktina í Haukadal þar sem mikil gróska er og fegurð í ræktun. Ferðalaginu lauk um kvöldið á Laugarvatni þar sem kvöldverður var í Húsmæðraskól- anum og síðan skemmtu menn sér við fjöldasöng sem að sögn kunn- ugra hefur sjaldan verið hressi- legri á þessum slóðum. Á með- fylgjandi mynd sem tekin var í skógræktinni í Haukadal er hluti bænda hópsins, sem var á ferðinni daginn þann, en þarna eru m.a. bændur úr Landeyjum, Gnúp- verjahreppi, Grímstungu og víðar úr Árnessýslu. Mitterrand Fyrirtækjum og einstaklingum sem hafa tekjur af atvinnurekstri er nú heimilt að draga 40% frá skatt- skyldum tekjum til að leggja í fjárfestingarsjóð. Frádrátturinn er bundinn því skilyrði að helm- ingur fjárfestingarsjóðstillagsins sé lagður inn á bund- inn 6 mánaða reikning fyrir 1. júlí n.k. vegna tekna árs- ins 1983. Ef reikningsárið er annað en almanaksárið skal lagt inn á reikninginn innan 5 mánaða frá lokum reikningsárs. Innstæður á reikningunum eru verðtryggðar samkvæmt lánskjaravísitölu. Auk þess býður Lands- hefði átt að sitja heima bankinn 1,54% stigum hærri vexti en gilda um aðra 6 mánaða reikninga. Reikningsinnstæðum má ráðstafa að loknum 6 Tokýó, 26. júní. AP. í DAG sagði stjúpsonur sovéska and- ófsmannsins Andrei Sakharov, Alexei Semyonov, að Francois Mitterrand Frakklandsforseti hefði átt að binda endi á Moskvuheimsókn sína, þar sem ráðamenn eystra hefðu ekki sýnt óyggjandi fram á, að vísindamaðurinn væri á lífi og heill heilsu. Semyonov lét þessi orð falla á ráðstefnu um erlend málefni, sem haldin er hér í borg, og bætti við: „Frakklandsforseti hefði betur set- ið heima heldur en leggja Sovét- mönnum lið við að gera þá sögu trú- anlega, að allt sé með felldu hjá Sakharov-hjónunum." Seymonov sagði, að ekkert mark væri takandi á fullyrðingum Sov- étmanna eða myndum sem þeir hefðu komið á framfæri. „Það getur meira að segja verið svo komið, að annað eða bæði foreldra minna séu látin og sovésk yfirvöld séu hrædd við að segja sannleikann.“ mánaða binditíma, en innan 6 ára. Enn er hægt að njóta þeirra skattfríðinda sem að framan er lýst, við álagningu tekjuskatts og eignaskatts á árinu 1984 vegna tekna ársins 1983. Fresturinn að þessu sinni er til 1. júlí n.k. Upplýsingar um stofnun fjárfestingarsjóðsreikninga eru veittar í sparisjóðsdeildum Landsbankans. LANDSBANKENN Græddur er geymdur eyrir Askriftarshninn er 83033 i I

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.