Morgunblaðið - 28.06.1984, Blaðsíða 39

Morgunblaðið - 28.06.1984, Blaðsíða 39
►oor HvrrYr OO f^fTrr /TT rr > T<T.,TTrv ^n,, MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 28. JÚNÍ 1984 39 félk í fréttum Hneykslismálin elta Andrew prins á röndum + Andrew prins, svarti sauöur- inn í bresku drottningarfjöl- skyldunni, hefur nú enn einu sinni gengiö fram af löndum sínum og í þetta sinn fyrir aö láta sér vel líka aö vera flengdur á almannafœri. Svo segja a.m.k. bresku síðdegísblööin, sem gera mikið veöur út af þessu, en í Buckinghamhöll er fréttinni haröneitaö. Eins og alkunna er voru fleng- ingar stundaöar af miklum móö í breskum heimavistarskólum og er haft fyrir satt, aö þær hafi haft þau áhrif á suma nemendurna, aö þeir hafi alla tíö síöan saknaö þessara refsinga. I London er veitingastaöur, sem heitir „Skóladrengjaklúbburinn" og meiningin meö honum að græöa á þessu óeöli. Þar er allt innan- stokks eins og gerist í Eton og réttirnir þeir sömu en verölagið hins vegar með því hæsta í borg- inni. Stúlkurnar, sem ganga um beina, eru allar í skólastúlkubún- ingi nema hvaö hann er miklu efnisminni en fyrirmyndin. Ef gestunum veröur þaö á aö leifa af matnum eöa gleyma að rétta upp hönd þegar þeir vilja á klós- ettiö þá koma stúlkurnar óöara og flengja „óþekka strákinn". Öörum gestum er þá gert aö halda sökudólgnum meöan hann fær sex táknræn vandarhögg á afturendann. + Andrew þykir hinn mesti galgopi en nú finnst mörgum vera komiö meira en nóg. Á þennan staö fór Andrew prins og var flengdur ef marka má eiganda staöarins og eina framreiöslustúlkuna. Reyndar dró eigandinn nokkuö í land seinna meö söguna en þá var þaö bara of seint því aö hún var komin á kreik. Félagsskapur kennara, sem eru andvígir líkamlegu ofbeldi, skammstafaö STOPP, sendi Andrew bréf og átaldi hann harö- lega fyrir „hugsunarleysi, ábyrgö- arleysi og barnaskap meö því aö sækja svona staö“ og dagblaðiö Sophía sér ffyrir óorðna hluti + „Ég er völva og ég get séð inn í framtíöina." Þaö er leikkonan Sophia Loren, sem þetta segir og hún segist geta sannaö þaö meö ótal dæmum. „Fyrir tveimur árum þáöi ég þaö meö þökkum þegar mér var boöiö í kvöldverö í Brussel en daginn áöur en ég ætlaöi af staö fékk ég það á tilfinninguna, aö einhver hætta væri á feröinni. Ég hætti viö aö fara og daginn eftir fréttist, aö flugvélin, sem ég átti aö fara meö, heföi farist „Einu sinni þegar ég bjó í París fann ég á mór, aö eldsvoöi var ekki langt undan og fór þess vegna til einkaritara míns og kynnti mér hvernig háttaö væri brunatrygging- unni. Nóttina eftir kom upp eldur i húsinu og ég varó aö flýja upp á þakið meö syni mína. Daily Mirror sagöi, aö nú væri sko kominn tími til, aö prinsinn færi aö haga sér eins og fullorö- inn maöur og geröi bragarbót á „gersamlega tilgangslausri til- veru“ sinni. j Bretlandi er þetta mál ekki síst viökvæmt fyrir þaö, aö mikil umræöa hefur fariö þar fram um líkamsrefsingar, sem enn eru leyfilegar í skólum. Eru Bretar eina þjóöin í Evrópu, sem ekki hefur bannað þær. Síöasta hita- máliö af þessu tagi er aöeins hálfsmánaöargamalt en þá gerö- ist þaö, aö 12 ára gamlir tvíburar voru flengdir í skólanum þegar fréttist, aö þeir höföu etiö súkku- laöi i strætó. Talsmaöur hallarinnar segir, aö þaö sé satt, aó Andrew hafi komiö á staöinn en bara boröaö þar og fariö síðan. Annaö sé bara uppspuni. COSPER íffj /mSt) / 1 '.,J ,>,í- VJ* í1 l*11 *:** vJI •.* v *- T| cTt\ ‘ IIL Z/K^cc> >42 COSPER 9604 — Kf> ætla að spyrja hvaða beitu hann notar. Ritskoðunin gleymdi sér + Arthur C. Clarke, hötundur bók- arinnar „2001“, sem kvikmynd var gerð eftir eins og margir muna, hef- ur sent frá sér aöra bók í sama dúr og heitir hún „2010„. Verið er einn- ig aö gera kvikmynd eftir henni og fjallar hún um geimskip, sem lendir í ýmsum spennandi ævintýrum á' einu tungla Júplters. Áhöfnin er eingöngu Bandaríkjamenn og Rússar og það er líklega þess vegna, sem bókin var gefin út í Sovétríkjunum í milljónaupplagi viö miklar vinsældir. Þó er ekki annaö aö sjá en rússnesku ritskoöuninni hafi oröiö heldur betur á í messunni meö þessa bók því aó svo viil til, aö Rússarnir heita allir nöfnum kunnra andófsmanna þar í landi. Ef þaö er tilviljun þá finnst flestum þaó ákaf- lega skrítln tilviljun. Innilegar þakkirfœri ég vinum mínum og vandamönn- um, sem glöddu mig með heimsóknum, gjöfum, blómum og heillaskeytum á sjötugs afmæli mínu 8. þ.m. Ingvar Agnarsson. m 0 © Vegna hagstæðm innkaupa getum við boðið alit að 50% SP % verðlækkun á vamhlutum í Range Rover og Land Rover 0 if a&feNjOTp iu |Hl jLauge EKI ivegi 170- lAHF 172 Sími 21240 Fjórðungsmót hestamanna á Vesturlandi á Kaldármelum 5.-8. júlí 1984 Kynbótasýningar, gæöingakeppni, kappreiöar, unglingakeppni, hópsýningar ræktunarbúa, kvöld- vökur og dansleikir aö Breiðabliki föstudagskvöld og laugardagskvöld. Rútuferöir frá mótstaö og rútuferð frá BSÍ, Reykjavík kl. 19.00 föstudags- kvöld og til baka sunnudag kl. 19.00. Góö tjaldstæði í fallegu umhverfi. Veitingasala alla dagana. Verzlun meö matvöru og reiðtygi veröur á mótstaö. Dagskrá Fimmtudagur 5. júlí: Kl. 13.00 Kynbótahryssur, einstaklingar dæmdar samkvæmt skrá. Kl. 14.00 B-flokkur gæöinga dæmdir. Kl. 17.00 Eldri flokkur unglinga, dæmdir 13—15 ára. Föstudagur 6. júlí: Kl. 9.00 Stóöhestar, einstaklingar samkvæmt skrá og af- kvæmahópar dæmdir. Kl. 10.00 Yngri flokkur unglinga, dæmdir 12 ára og yngri. Kl. 14.00 A-flokkur gæöinga dæmdir. Kl. 14.00 Hryssur meö afkvæmum dæmdar. Kl. 18.00 Undanrásir kappreiöa: 250 m stökk 350 m stökk 800 m stökk 800 m brokk Kl. 21.00 Kvöldvaka — töltkeppni. Laugardagur 7. júlí: Kl. 9.00 Kynning á eldri flokki unglinga. Kl. 9.30 Kynning á yngri flokki unglinga. Kl. 10.00 Kynning á B-flokki gæöinga. Kl. 11.00 Kynning á A-flokki gæöinga. Kl. 12.45 Mótiö sett. Stefán Pálsson formaður LH. Kl. 13.00 Sýndir stóöhestar samkvæmt skrá. Kl. 14.30 Sýndar hryssur samkvæmt skrá. Kl. 17.00 Sýndir ræktunarhópar. Kl. 18.00 Milliriölar kappreióa: 150 m skeiö 250 m skeiö Milliriölar í stökki ef þarf. Kl. 19.00 Sölusýning, hross kynnt í dómhring. Kl. 21.00 Kvöldvaka. Sunnudagur 8. júlí: Kl. 11.00 Hópreiö aöildarfélaga. Kl. 11.15 Helgistund. Kl. 11.30 Ávarp. Ásgeir Bjarnason formaöur BÍ. Kl. 12.00 Stóöhestar sýndir og dómum lýst. Verölaun afhent. Kl. 12.45 Verölaunaafhending í unglingakeppni. Kl. 13.30 Hryssur sýndar og dómum lýst, verölaun afhent. Kl. 15.00 A-flokkur gæöinga, úrsiitakeppni, verölaun afhent. Kl. 15.45 Sýndir ræktunarhópar. Kl. 16.15 B-flokkur gæöinga, úrslitakeppni, verölaun afhent. Kl. 17.00 Kappreiöar úrslit: 150 m skeiö 250 m skeiö 250 m stökk 350 m stökk 800 m brokk 800 m stökk Kl. 18.00 Dregiö í happdrætti mótsins. Mótsslit

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.