Morgunblaðið - 19.08.1984, Side 2

Morgunblaðið - 19.08.1984, Side 2
58 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 19. ÁGÚST 1984 Að ná tökum á TÍMANUM Hvenær er tími af skornum skammti? Jú, þegar hann nægir ekki til að hrinda þeim verkefnum sem á dagskrá eru í framkvæmd. Ef svo er, verða menn ýmist að taka sér lengri tíma, minnka við sig verkefni eða auka afköst- in — til dæmis með því að nýta tímann betur. Tíminn er nefnilega, hvað sem afstæðiskenn- ingu Einsteins líður, afstæður til afkasta: Því hraðar sem menn vinna, þeim mun meiri tíma hafa þeir. „Sólarhringurinn er einfaldlega of stuttur. Maöur kemst ekki yfir helminginn af öllu því sem þarf aö gera á þessum skitnu 24 tímum!“ Hver hefur ekki heyrt sjálfan sig eöa aöra kvarta þannig undan því aö tíminn sé af skornum skammti. Og hver þekkir ekki þá tilfinningu aö finna tímann renna sér úr greip- um, gufa upp í amstri dagsins án þess aö högg sjái á vatni á mikil- vægustu verkefnunum. Þegar svo er komið fyrir mönnum er aöeins tvennt til í daeminu: Annaö hvort hafa þeir of mikiö aö gera, eöa nýta tímann illa. Ef of mikiö er aö gera, er lausnin sú aö minnka viö sig. En sé skýr- ingin sú aö menn kunni einfaldlega ekki aö nota tímann nógu vel — og sú er oftast raunin — þá er hægt aö vinna sig út úr vandanum meö því aö læra þá list aö fá sem mest út úr hverri mínútu. En hvernig á aö bera sig aö til aö ná hámarksárangri út úr þeim tíma sem til ráöstöfunar er? Bandaríkjamaöur aö nafni Edwin C. Bliss er höfundur mjög skemmtilegrar og aðgengilegrar bókar um þaö efni. Bókin heitir „How to Get Things Done“ á frum- málinu og kom fyrst úr áriö 1976. Hún hefur verið þýdd á íslensku fyrir tilstilli Hafskips hf og Karna- bæjar, og heitir í íslensku þýöing- unni „Stundaglasiö". Stundaglasiö er dálítiö einkenni- lega uppsett bók. Hún er í stuttum köflum, sem hver hefur sína sjálf- stæöu fyrirsögn og er köflunum raöaö í stafrófsröö. Þetta er vafa- gleymum þeim tíma sem var sóaö eöa variö á óhagkvæman hátt. Smámunir, minniháttar truflanir festast okkur ekki í minni, en samt eru þetta atriöi sem viö veröum aö gera okkur grein fyrir aö taka sinn tíma. Þú veröur undrandi á þeim möguleikum sem gefast til endur- bóta. Til dæmis kemst þú senni- lega aö raun um aö þú eyðir miklu meiri tíma í aö lesa tímarit, dag- blöö og skýrslur en þú hélst og færö löngun til aö minnka slíkan lestur. Þaö gæti komiö þér á óvart Til aö koma hlutunum { verk veröa markmiöin aö vera eins skýr og áþreifanleg og skotskífal fundi. Spuröu sjálfan þig: „Er þessi fundur afsökun til aö fresta ein- hverri framkvæmd? Get ég tekiö sjálfur ákvöröunina án þess aö ráöfæra mig viö aðra?“ Athugaöu hvort þú getir ekki notaö símann ef nauösynlegt er aö ráöfæra þig viö aöra. Reyndu aö koma í veg fyrir fundinn, því hver mínúta sem fer til spillis er margfölduö meö fjölda fundarmanna. Ef fundurinn er nauðsynlegur, skaltu boöa hann skriflega og taka mjög skýrt fram hvaö skuli taka til ákvöröunar, en ekki bara segja frá umræöuefninu." SLÆM NÝTING ÁTÍMA aAoJl Gott hjálpartæki til að nýta tímann sem best, er að skrifa hjá sér helstu verkefni dagsins á sérstakan lista og númera þau eftir mikilvægi. Það tryggir það, segir Bliss, að mikilvægustu verkefnin a.m.k. komist í framkvæmd. laust engin tilviljun, því hlutverk bókarinnar er ekki aö gefa ein- hverja alisherjar forskrift aö því hvernig tíminn sé best nýttur, held- ur aö stinga á kýlum hér og þar ásamt því aö gefa gagnlegar ábendingar. TÍMASKRÁNING Áöur en hægt er aö taka til viö aö nýta tímann betur til aö koma hlutunum í verk, veröa menn aö gera sér glögga grein fyrir því hvernig þeir fara meö tíma sinn í raun. Til þess afla upplýsinga um þaö mælir Bliss meö því sem hann kallar timaskráningu, aö skrá niöur í nokkra daga á hálftíma fresti þaö sem maöur er aö gera og tilgang- inn meö því. Hann kallar þetta sjúkdómsgreiningu, „sem gerir sama gagn og skvetta af köldu vatni á morgnana, þaö er óþægi- legt fyrst, en vekur þig og kemur þér af staö“. Bliss segir áhrif slíkr- ar tímaskráningar undraverö: „Þú munt komast aö því aö þú hefur ekki hugmynd um hvernig þú verö tíma þínum. Minniö er skelfi- lega óáreiöanlegt því viö höfum til- hneigingu til aö muna aöeins há- punkta dagsins — þær stundir sem viö áorkum einhverju — og hversu mikill tími fer í aö fara til funda, og sennilega muntu reyna aö minnka þann tíma meö betri skipulagningu eöa meö því aö nota símann meira en þú gerir. Þaö sem samt sem áöur mun koma þér mest á óvart er hversu lítill hluti tímans fer í þau störf sem þú álitur mikilvægust, og hvaö þú gerir lítiö af því aö skipuleggja, huga aö vandamálum, nýta þér þau tækifæri sem gefast og vinna aö meginmarkmiðum, miöaö viö tímann sem fer í björgunaraögerö- ir og venjuleg lítilsverö verk,“ Ótrúlega miklar truflanir, bruöl meö tímann og áhersla á ómerki- leg smámál meöan stóru málin sitja á hakanum. Þetta er kjafts- höggið sem menn fá ef þeir fylgjast meö hvernig þeir verja tíma sínum, aö mati Bliss. Lítum nánar á þessi atriöi. TRUFLANIR — EINBEITING „Klukkustund meö einbeittri vinnu gerir meira gagn en tveir klukkutímar í tíu eða fimmtán lot- um. Þaö tekur dálítinn tíma aö koma sér aftur í viöeigandi stell- ingar eftir truflun, sérstaklega ef þú kemur aftur aö verkinu eftir nokkrar klukkustundir eöa nokkra daga,“ segir Bliss, og sennilega geta flestir fallist á þaö. Lærdóm- urinn sem af þessu má draga er augljós: aö taka eitt verk fyrir í senn en reyna ekki aö gera allt samtímis. En hvaö er til ráöa til aö draga úr truflunum? Bliss nefnir nokkur dæmi um truflanir og ónæöi af völdum símans, sem hæglega má draga úr. Flest skrifstofufólk fær fjölda símhringinga, sem eiga erindi til annarra. í stórum fyrirtækjum get- ur farið drjúgur tími í aö svara slík- um hringingum og vísa réttu leiö- ina. Þetta stafar auðvitað af skipu- lags- eöa sambandsleysi á vinnu- staönum. Þetta er hægt aö laga ef menn snúa sér aö því. Sumir tala lengur í símann en þeir raunverulega hafa tíma til eöa kæra sig um. Skýringin á því er oftar en ekki aö þeir eru of kump- ánlegir, byrja samtaliö til dæmis þannig: „Mikiö er gaman aö heyra í þér, hvernig gengur?” eöa eitt- hvaö í þeim dúr. M.ö.o. gefa til kynna aö þeir hafi nægan tíma til aö spjalla. Bliss er ekki aö mæla meö dónaskap, en ætli menn virki- lega aö spara tíma, þá sé vissara Dæmigerð tímaskráningartafla. Bliss mælir með því að menn skrái athæfi sitt fyrir daginn á hálftíma fresti inn á slíka töflu. Auövitaö ekki um aldur og ævi, aöeins í nokkra daga til að gera sér grein fyrir því hvernig tíman- um er í raun variö. aö hafa stjórn á samtalinu, byrja þaö til dæmis þannig: „Sæll og blessaöur, hvaö get ég gert fyrir þig.“ Snúa sér beint aö efninu, meö öörum oröum. Oft er hægt aö draga úr truflun- um af völdum símans meö því aö gefa sér sérstaka símatíma, og láta taka skilaboö hringi menn á öörum tímum. BRUÐL Á TÍMA Sá tími sem fer í feröalög til og frá vinnu, á fundi, í mat og kaffi, eða biöi á stofnunum, læknastof- um og bönkum er meiri en fólk almennt gerir sér grein fyrir. löu- lega er þessi tími illa nýttur. Þetta eru „dauðar stundir" og oft leiöin- legar fyrir bragöiö. Bliss segir á einum staö: „Sölumenn komast oft aö raun um aö sá tími sem fer í aö bíöa eftir viötölum á biöstofum, er nægur til aö Ijúka allri pappírs- vinnu þeirra. Allir geta nýtt sér þessar stuttu stundir til aö vinna einhver minni háttar störf. Þaö er bara spurning um aö hafa viöeig- andi gögn viö höndina." Þar hafa menn þaö, dauöar stundir eru dauöar af því viö blásum ekki lífi í þær. Bliss nefnir mörg önnur dæmi um hreina tímasóun aö hans mati, en hér skulum viö láta nægja aö skoöa hvaö hann hefur um fundi aö segja: „llla skipulagöir fundir eru ein- hver mesta tímaeyðsla sem hugs- ast getur. Haföu þaö í huga ef þaö er innan þíns verkahrings aö halda Oft förum viö illa meö tíma okkar — þótt þaö geti varla talist hreint bruöl — vegna þess viö kunnum ekki aö vinna verkin í réttri röö, veljum ekki bestu stund- ir dagsins í erfiöustu verkefnin. Bliss segir: „Ef þú vinnuur á skrifstofu er afkastageta þín mun óreglulegri en þeirra sem stunda líkamiega vinnu. Sennilega afkast- ar þú mestu á aöeins broti úr vinnudeginum, þeim tíma sem viö gætum nefnt bestu stundirnar. Al- gengast er aö bestu stundirnar hjá fólki séu fyrstu tvær klukkustundir dagsins. En mörg okkar hafa aö engu þessa staðreynd og verja þeim tíma dagsins í einföld störf eins og aö fara í gegnum póstinn lesa tímarit eöa dagblöö, nota sím- ann o.s.frv. Það krefst ekki mikillar skarpskyggni aö sjá hversu mikil sóun þetta er. Besta tíma dagsins ætti aö verja í mikilvægustu störf- in, í hluti sem krefjast mestrar orku og athygli. Ljúktu viö ómerkilegri verk þegar tækifæri gefst." FRESTUN Flestir kannast viö þá tilhneig- ingu aö slá erfiöum og/eöa ieiöin- legum verkefnum á frest. Ef menn eru ekki þeim mun kærulausari leggst þaö á sálina aö hafa ókláruö verkefni á bakinu, sem lengi hefur veriö frestaö. Bliss gefur aö sjálf- sögöu ráö til aö vinna gegn þessari tilhneigingu. Þaö besta er vafa- laust þaö sem Bliss nefnir „Spægi- pylsuaöferöina". „Spægipylsa í sínu ósnortna formi er klunnaleg og frekar ólyst- ug, en um leiö og búið er aö skera hana í þunnar sneiðar verður hún skyndilega allt annars eölis. Þá er hún oröin viöráðanleg, eitthvaö sem þig langara aö bíta í. Þegar þú uppgötvar aö þú ert aö slá meiri háttar verkefni á frest, skaltu búta það niöur í eins mörg viöráöanleg verk og þú mögulega getur. Lofaöu sjálfum þér aö þú skulir ekki pína þig til aö fást viö

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.