Morgunblaðið - 19.08.1984, Síða 3

Morgunblaðið - 19.08.1984, Síða 3
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 19. ÁGÚST 1984 59 A6 geta sagt „nei“ er einhver áhrifaríkasta tímasparnaöartækni sem til er, segir Bliss. verkefnið svo lengi sem þú fram- kvæmir eitt smærri atriöanna. Ef viöfangsefnið er stórt í sniö- um veröur fjöldi „sneiöanna" mik- ill. Geröi því langan lista. Galdur- inn er að láta hvert atriöi vera svo fljótgert og einfalt aö þú takir varla eftir þvi. Láttu þaö ekki taka lengri tima en nokkrar minútur ef þaö er mögulegt. Og þegar þú hefur nokkrar mínútur aflögu, skaltu af- greiöa eitt slíkt skref. Án slíks lista mundir þú ef til vill aldrei hefjast handa. Mundu aö fyrsta „sne f in“ — fyrsta skrefiö — er ævi ga að skrifa niöur öll litlu atn.lín sem koma því til leiöar aö verkefninu veröi lokiö. „Sundriö og sigrið" á jafnt viö um verkefni, sem heri eöa óvini." TÍMAMÖRK: MIKILVÆGT — ÁRÍÐANDI Verk tekur þann þíma sem gefst til aö Ijúka því, er lögmál, sem kennt er viö prófessor aö nafni Parkinson. M.ö.o, verk sem bundin eru tímamörkum — unnin undir pressu — ganga aö öllu jöfnu hraöar fyrir sig, eins og flestir þekkja af eigin reynslu. Bliss tekur stórt upp í sig i þessu sambandi: „Verk er raunverulega ekki á fram- kvæmdaáætlun fyrr en því hafa veriö sett ákveöin tímamörk, ann- ars má fremur líta á þaö sem óljósa löngun til aö framkvæma eitthvaö." Af þessu leiöir auövitaö aö meö því aö setja sér tímamörk geta menn aukið afköstin. En þaö hangir fleira á þessari spýtu. Verk sem þarf aö Ijúka fyrir ákveöinn tíma njóta forgangs. Hvort sem þau eru mikilvæg eöa ekki. Og menn sem ekki hafa náö tökum á tímanotkun sinni lenda þrásinnis í þeirri aöstööu, aö mati Bliss, aö vera aö redda í horn verkefnum sem eru áríðandi, en alls ekki mikilvæg. Bliss segir: „Mikilvægustu verkefnin í lífi okkar eru yfirleitt ekki áríöandi. Þau má framkvæma nú eöa seinna. I mörgum tilfellum má fresta þeim endalaust og oft er raunin sú. Þetta eru hlutirnir sem viö „látum aldrei veröa neitt úr“. Námskeiöiö sem þig langaöi aö fara á, blaöagreinin sem þú ætlaö- ir aö skrifa, megrunarkúrinn sem þú hefur lengi veriö aö hugsa um, læknisskoöunin sem þú hefur ráö- gert slíöastliöinn þrjú ár o.s.frv. Þessar áætlanir eiga þaö sameig- inlegt aö þeim veröur endalaust slegiö á frest nema þú sjálfur takir ákvöröun um aö hefjast handa. Biöji einhver þig hins vegar aö stjórna fjársöfnun, halda ræöu eöa mæta á fund, þá læturöu oftast tilleiöast, þrátt fyrir aö þér finnist þetta ekki mikilvægt, vegna þess aö fyrir framan þig stendur einhver og bíður eftir svari og þú finnur ekki nógu góöa ástæöu til aö skor- ast undan." Mikilvægum en lítt áríöandi verkefnum slá menn endalaust á frest vegna þess annars vegar, aö þeir hafa ekki sett á þau tímamörk, og hins vegar af þvi aö þeir eru upp fyrir haus í verkefnum sem eru áríðandi en ekki mikilvæg — sem stafar aftur af því aö kunna ekki aö segja nei. NEI Bliss segir: „Sú tímasparnaöar- tækni sem hefur reynst hvaö áhrifaríkust er óspör notkun á orö- inu „nei“. Þú getur ekki staöiö vörö um forgangsmarkmið þín nema þú, á nærgætinn en ákveöinn hátt, lærir aö skorast undan því sem þú er beöinn um aö gera sem færir þig ekki nær markmiöum þínum. Margir sem eru undir miklu tíma- álagi hafa tilhneigingu til aö taka aö sér, gegn vilja sínum, verkefni í ýmsum félögum og hreyfingum, eöa takast á hendur félagslegar skyldur á vinnustaö, án þess aö gera sér grein fyrir hversu tíma- frekt þetta er. Þess konar fólk vill ekki móöga aöra og lætur líf sitt stjórnast af markmiöum annarra." MARKMID — SKIPULAGNING „Ef þú vilt hafa betri stjórn á tíma þínum er fyrsta skrefiö aö spyrja sjálfan sig: Hver eru mark- miö mín í raun og veru?" segir Bliss. Hann mælir meö því aö menn skrái hjá bæöi persónuleg markmiö og markmiö tengd vinn- unni. Geri síðan áætlanir fram í tímann og setji sér tímamörk. Þaö er mikilvægt aö markmiöin séu skýr og framkvæmanleg. Sem sagt ekki atriöi eins og aö vera ham- ingjusamur og ríkur, heldur áþreif- anlegir hlutir eins og feröalag um Evrópu, laun aö vissri upphæö og svo framvegis. Þennan lista þarf auðvitað sífellt aö endurskoöa, en aöalatriöiö er aö spyrja sjálfan sig í dagsins önn hvort þaö sem veriö er aö sýsla viö þá stundina sé spor í átt aö einhverju markmiöi sem maöur hefur sett sér. Þetta var um meginmarkmið, sem oftast eru langtímamarkmiö. En Bliss leggur einnig áherslu á nauðsyn þess aö skipuleggja hvern dag og næstu viku. Hann segir: „Þú þarft starfsáætlun fyrir hvern dag og hverja viku. Annars ráöstafar þú tíma þínum miöað viö þaö sem lendir á skrifboröinu þínu. Ef svo er ráöast forgangsverk þín af verkum annarra. Ég ráölegg fólki aö hafa lista fyrir hvern dag, helst á sama blaöi. Öörum megin á blaöiö skaltu skrlfa þau atriöi sem eiga aö gerast á ákveönum tíma, t.d. fundi eöa stefnumót. Hinum megin skaltu skrifa verkefnalista, yfirlit um þaö sem þú myndir gjarnan vilda gera þennan dag. Farðu svo yfir þennan lista og tölu- settu atriöin samkvæmt mikilvægi þeirra. Helsta gildi slíks verkefna- lista er aö tryggja þaö aö mikil- vægustu verkefnin komist í fram- kvæmd. Kjarni málsins er þessi: Þaö er ekki hægt aö gera allt, því tíminn er, þegar allt kemur til alls, af skornum skammti. Galdurinn viö aö skipuleggja tíma sinn er því fyrst og síöast sá aö leggja áherslu á aö koma mikilvægustu hlutunum í verk, en iáta hitt danka. Barnamyndataka 4 myndir í lit og ^ svart/hvítar. TILBOÐSVERÐ TIL 1. OKTÓBER. LjósmyndasMi Baróabæjar. Iðnbúð 4, sími 46960. MULTIFLEX litasjónvarp er framtíðin Stereosjónvarp _LUXOR SATELLIT sjónvarp er tilbúiö til áö mæta send- ingu í stereo og er nú þegar útbúiö möguleikum til full- kominnar hljómspilunar. “ Kabal- cinnuarn Nú Þ®9ar Gru lokuö SJOnVdrp sjónvarpskerfi til hér ___á landi, og þeim á eftir aö fjölga. . Með LUXOR SATELLIT höfum viö tekiö tillit til þeirrar þróunar. Svo __þegar tækifærið kemur þarf aö- eins aö bæta smástilli í tækiö. Textasjónvarp LUXOR sjónvörp ■ geta tekiö á móti beinni texta- ' sendingu á skjáinn í framtíðinni þegar okkur vex tækni. Fjarstýring _LUXOR MULTIFLEX tækiö . er hvehær sem er hægt að tengja við fjarstýringu sem stýrir texta, stereohljómi o.fl. Tölvuskermur Aux-box Meö þessu töfraboxi er mögulegt aö tengja sjónvarpsvél sem t.d. er staö- Hægt er aö setja__________ sett í barnaherberginu. Meö þessu LUXOR SATELLIT í samband við tæki er hægt aö passa börnin eða sjá heimilistölvuna og nota skerminn til hver er aö hringja bjöllunni. aflestrar. Gervitungl ------------ LUXOR SATELLIT er eina sjónvarpstækiö sem er beinlínis gert til aö taka viö sendingu frá gervi- tungli. Vídeó - Öll LUXOR SATELLIT tækin eru meö videó-innstungu sem kemur í staöinn fyrir loftnetiö og gefur betri og skýrari myndir viö upptöku og afspilun. Luxor -litasjónvörp Verö frá kr. 32.205,00 Muniö okkar sveigjanlegu greiöslukjör. HLJOMBÆR HEL8TU UMBOÐSMENN POftlö. Akranes Ksupf Borgfkölnga HUOM*HEIMIUS*SKRIFSTOfUTiEKi HVERFISGOTU 103 SlMI 25999 Serta. Isaflröi Alfhófl, Siglufiró Skrifstofuvai. Akurayr: Kaupf Skagf Sauöérkróki Radfóvei Husavik Ennco, Neskaupstaö Eyiabaér, Vestm eyjum M M . Satfossi Fataval, Keftavik Kaupf Héraöab Egilsstðöum I

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.