Morgunblaðið - 19.08.1984, Síða 5
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 19. ÁGCST 1984
61
} SJÁLFSÞEKKING - SJÁLFSÖRYGGI I
Ný námskeið
Samskíptí og fJölskyldulíf
Flestum veröur æ Ijósara hve mikilvæg andleg
líöan og sjálfsöryggi er í vinnu og einkalífi.
Námskeiðið er ætlað þeim sem ungang-
ast börn og fullorðna í starfi og fjöl-
skyldu.
Á námskeiðinu kynnast
þátttakendur:
# Hvernig sérstæö reynsla einstaklingsins mótar hann.
# Hvað stjórnar sambandi fjölskyldumeðlima.
e Hvað hefir áhrif á samband maka.
e Hvaö leiðir til árekstra í samskiptum.
e Hvernig læra má samskipti sem auka sjálfsöryggi.
Leiðbeinendur eru sálfræðingarnir Guðfinna
Eydal og Álfheiður Steinþórsdóttir.
Innritun og nánari
upplýsingar í símum
21110 og 24145 kl.
18—20.
V Vestfrost
FRYST1K1STUR
eru DÖNSKgœóavara
W)'
LÍTRAR 201 271 396 506
BREIDD cm 72 92 126 156
DYPT cm án HANDFANGS: 65 65 65 65
HÆÐ cm 85 85 85 85
FRYSTiAFKÖST pr SÓLARHRING kg. 15 23 30 30
ORKUNOTKUN pr. SÓLARHRING kWh 1,2 1,4 1,6 1,9
201 Itr. 13. 621.00
271 Itr. 14.920.00
396 Itr. 16.929.00
506 Itr. 19.746.00
VESTFROST frystikisturnar eru búnar
hinum viðurkenndu Danfoss frysti-
kerfum.
Hverri VESTFROST frystikistu fylgja
1-2 geymslukörfur. Aukakörfur fáan-
legar á hagstæðu verði.
VESTFROST frystikisturnar eru allar
búnar sérstöku hraðfrystihólfi og
einnig má læsa kistunum. Innrabyrði
er úr rafgalvanhúðuðu stáli með inn-
brenndu lakki.
VESTFROST verksmiðjurnar í Esbjerg
er ein af stærstu verksmiðjum sinnar
tegundará Norðurlöndum.
WA
Siðumúla 32 Sími 38000
AfsTöttarverð vegna útlitsgalla
AFRAM AFRAM AFRAM AFRAM
UTSALAN
FULLU
50—70%
AFSLÁTTUR
Já, útsalan er enn í full-
um gangi og heldur
áfram í nokkra daga í
viðbót.
Póstkröfusími (91)11620.
Við bættum nýjum plötum
á nú um helgina. Þannig
að það er örugglega þess
viröi fyrir þig að kíkja við
og tryggja þér plötur á
góðu verði.
HLJÓMDEILD
Austurstræti 22 — Rauðarárstíg 16 — Glæsibæ — Marz, Hafnarfirði.