Morgunblaðið - 19.08.1984, Page 19

Morgunblaðið - 19.08.1984, Page 19
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 19. ÁGÚST 1984 75 Make-up námskew Kvöldnámskeid í Make-up verður ha- Idið í snyrtivöruversluninni Top Class, 21.j 22. og 22. ágúst. Hrefna 0. Connor kennir. Upplýsingar og pantanir í síma 12128. Alfa Romeo Montreal (Bertone) Þetta er alvöru sportbíll, ekki uppdubbaöur fjöldaframleiöslubíll. 0-100 km 7,4 sek. Hámarkshraði 230 km. V8, 4ra kambása (dry sump) mótor. Einnig meö bensíninnspýtingu, 5 gíra ZF gírkassi, splittaö ZF drif. Vél þessi var upphaflega hönnuö í Formula 1 bíla. Upplýsingar í síma 23760 eða 82377. Stærðir: 80x80 — 90x90 — 70x90 — 90x70 Auðvelt í uppsetningu, aðeins þarff aö tengja vatn og frárennsli. PÓSTSENDUM =COMBACI Frístandandi sturtuklefar meö sjálfstillanlegum blöndunartækjum. Hentar alls staöar fyrir heimili og vinnustaöi BYGGINGAVÖRUR Byggingavöruverslun Tryggva Hannessonar Síöumúla 37 — Símar 83290 — 83360. Sí 1 Sanyo er með á nótunum. GXT-200 Ótrúleg tóngæði og fallegt útlit fyrir breakara á öllum aldri. Magnari 2X10 sin. wött. Útvaip með FM steríó (rás 2) MW-LW. Plötuspilari, hálfsjálfvirkur með moving magnet, pick-up og demantsnál. Segulband með DOLBY Nr og METAL stillingu. 50 watta hátalarar og stórglæsilegur viðar- skápur með reyklitðum glerhurðum og loki. VERÐ AÐEINS KR. 18.876,00 stgr. Gunnar Ásgeirsson hff. SuXjrtandsbraut 16 Sím 9135200

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.