Morgunblaðið - 19.08.1984, Page 25
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 19. ÁGÚST 1984
81
Járnhryggur
■>á sérsUeði siður hefur tíðkast trá
ornu 'ari hér á landi að tramliðið
ólk, og iafnvel huldufólk, hefur vttj-
;tð tafns sem kallað er. Dreymir >á
larnshafandi konu viðkomandi,
ijóst eða óljóst, og þykir pá líklegt að
áann eða hún vilji láta barnið heita
eftir sér.
'inn þann dag í dag tíðkast þessi
aérkennilegi nafnasiður hérlendis
og eru jtað ófáir núlifandi íslend-
'ngar sem hlotið hafa nafn með
jiessum hætti. Saga sú sem hér
oirtist og tekin er úr íslenzkum
sagnaþáttum og þjóðsögum I. er
Guðni Jónsson safnaði fjallar um
þetta efni.
Á ofanverðri 18. öld bjuggu fá-
læk hjón á bæ einum undir Eyja-
fjðllum.
Eitt sinn bar svo við, er konan
gekk með barni, að ókunnug kona
vitjaði ’.iennar í draumi. í>óttisr,
húsfreyja vita, að hér væri úif~
kona á ferðinni. Álfkonan hóf [>eg-
ar máls á þessa leið: „Ég hefí ný-
lega misst bónda minn, er lárn-
hryggur hét. Væri mér mikil
huggun í því, að þú létir svein
oann, er þú gengur með, heita eft-
ir honum." Konan þóttist íærast
índan að skíra barnið svo ijótu og
óvenjulegu nafni, en þá mælti álf-
konan: „Að vísu er nafmð hvorki
viðfeldið né fallegt. En ekki spillir
nafnið mannkostum, Kona góð.“
Að svo mæltu hvarf hún.
Skömmu síðar ól konan svein- •
barn, og færði hún bað til skírnar
ið Eyvindarhólskirkju. Konan
hélt sjálf barninu undir skírn, og
ægar presturinn apurði hana að
því, hvað barnið ætti að heita,
uvaraði hún: „Járnhryggur", — því
að ekki vildi hún faka á sig ’pá
dirfð að standa gegn 'ilja álfkon-
unnar, enda þótt henni væri aafn-
ið hvimleitt.
Prestinum brá ’neldur en íkki í
hrún og kvað sem voniegt var, að
íafnið væri svo ófagurr, og ókristi-
legt i senn, að hann gæti ekki skírt
því. Skírði hann svo sveinmn
Hróbjart. En þegar presturinn
gekk út úr kirkjunni að lokinni
messu, datt hann svo illa, að hann
fótbrotnaði.
Nóttina eftir að barnið var
skírt, dreymdi konuna, að álfkon-
an kæmi til sín. Áfsakaði konan
sig mjög, en hvaðst ekki hafa
fengið ráðið siafni drengsins, þar
sem stóð á samþykki prestsins, er
neitaði að skíra því. Tók álfkonan
afsökun hennar bliðlega og sagði:
„Að vísu þótti mér miður, að
svona fór, en okki or þér um að '4
kenna, og hvorki skalt bú né þínir
gjalda þess/ Hvarf hún við svo
búið og birtíst konunni aldrei 1
framar í draumi.
Fótbrot prests hafðist illa við og
greri bæði seini. og illa. Var álf-
konunni kennt um byltuna.
im, og þannig komizt til bæja.
>að var þó snöggt um léttara yfír
itrákunum, þegar þeir komu með
flutninginn, en körlunum, sem
íóku að sér spíritusinn."
Sorgarsagan um
rauðvínstunnuna
í frásöguþætti Guðsteins segir
einnig frá því er franski togarinn
Cap Fagnel strandaði undir
Skaftatanga við Grindavík árið
1931. öllum var bjargað með vask-
iegum björgunaraðgerðum en
brimið liðaði skipið i sundur á
skömmum tíma. Um eftirmál við
strand þetta segir Guðsteinn á
þessa leið:
„... Áður en skipstjóri fór (af
strandstað), gerði hann grein fyrir
því víni, sem ætti að vera um borð
í skipinu, taldi það vera 4 kvartel
af koníaki, með 120 1 hvert, og 6
tunnur af rauðvíni, með 250 1
hverja ..."
Morguninn eftir var hreppstjór-
anum tilkynnt, „að mikið rekald
væri komið upp í fjöruna, þar sem
Gap Fagnel strandaði, og að vart
hefði orðið við tvær víntunnur,
sem ekki hefðu brotnað í lendingu.
Ánnað var koníakskvartel og
hafði þvl strax verið bjargað >g
sett undir lás. Hitt var rauðvíns-
f.unna, en hún hafði farið þannig,
að brotinn hafði verið úr henni
botninn og mannfjöldi var setztur
að henni við drykkju.
Nú þótti ekki til setunnar boðið,
og fór hreppstjóri með Gisla þegar
á staðinn. Þegar þangað kom, gaf
á að lfta. Tunnunni hafði verið
velt hátt upp í kampinn — bjargað
undan sjó — og reist þar á annan
endann, vegna leka á annarri lögg-
inni. En kampurinn var snarbratt-
ur, þar sem tunnan stóð. 1 kring-
um tunnuna voru svo milli 30—40
menn, allir að gæða sér á rauðvín-
inu. Enginn hafði gefið sér tíma
til að fara frá, til að ná í Uát að
drekka úr, heldur notað það, sem
tiltækt var þarna í fjörunni. Þeir
heppnari höfðu náð í hinar og aðr-
ar dósir eða fundið flöskur til að
drekka úr; og þeir sem höfðu fund-
ið ílát, sem dálítið tóku, gátu veitt
sér þann munað að leita eftir
þægilegum steinum í kampinum
til að sitja á og rabba saman með-
an á drykkjunni stóð. Aðrir höfðu
aftur verið óheppnir með ílátin og
akkert fundið nema öður og kú-
skeijar eða brotnar kúlur. Þeir
gátu vitanlega ekkert farið frá
unnunni, heldur urðu aö otanda
við hana og bera sem irast á, svo
eitthvað gengi að aka il sin
njöðinn.
Skki leizt hreppstjóra á aðkom-
una, óttaðist eftirmál am
skemmdir á verðmætum og sér-
staklega, að ölæði yrði svo mikið,
að róstur hlytust af. Hann -éðst
bví inn í hópinn að ofanverðu við
tunnuna, sagði í gamansömum
cón, að rauðvín hefði nann aldrei
bragðað, og spurði viðstadda,
hvernig þeim líkaði það. Sjálfsagt
þótti að gefa honum nláss cil ið
komast að, svo hann gæti bragöað
á miðinum. En þegar hann var
kominn aö tunnunni, setti lann I
nana fótinn, svo hún nraut. á hlið-
ina og allt hvolfdist úr henni.
Það kvað við margraddað org og
áp, þegar menn sáu : auðvínið
hvolfast niður í kampmn. En það
sýndi sig þá, að óþarfi hafði veríð
að meina þeim að þamba *auðvín-
ið vegna áflogahættu. Aðeins einn
réðzt á hreppstjóra, er íiann nafði
velt tunnunni, og bróðir árásar-
mannsins kom þá og tók hann
samstundis. Hitt var svo annað
mál, að hreppstjóra voru 3endar
snargar ómjúkar kveðjur fyrir að
gera þetta. En hann taldi sig ekki
hafa fengið neitt samvizkubit af
verknaðinum, nema há helzt
vegna eins fullorðins manns, aem
fór að hágráta yfír bví nikla
óhappaverki, að skemma svona :
mikið af rauðvíni.
| Þegar hér var komíð sögu, fékk
hreppstjóri fréttir af því, hvernig
gengið hafði til að ráðizt var svona
á tunnuna. Hún var 3Ú eina, sem
komst heil upp f xampinn, hinar
allar brotnuðu, en eitthvað var
hún þó löskuð á löggunum við ann-
an botninn. Menn höfðu farið að
hópast á strandstað, strax eftir að
bjart var orðið og flestir stanzað
hjá tunnunni. Hófust há vanga-
veltur og umtal, að víst iæki tunn-
an og að sennilega myndi hún
tæmast. Þetta gekk íengi morg-
uns, þar til maður kom hópinn,
sem ekki hafði verið þar áður. Sá
stóð þar þegjandi nokkra stund,
tók síðan upp stein, sló honum í
botninn leka, sem upp sneri, svo
hann brotnaði úr, og sagði um leið
og hann gekk burtu: „Jú, vfst lekur
tunnan!“ og lét svo ekki sjá sig þar
framar. Hann hefur sennilega
hugsað svipað og Egill Skalla-
grímsson forðum, i>egar hann vildi
komast til Alþingis með gullkistur
sínar ... “
Bridge
Arnór Ragnarsson
Bridgefélag Kópavogs
Dagana 4.—11. ágúst voru í
heimsókn hjá féíaginu spilarar
frá Bridgefélagi Kiakksvíkur í
Færeyjum, en íélögin hafa
skipst á heimsóknum allt síðan
1968 á 2—3ja ára fresti.
Þrjár keppnir voru haldnar
meðan á heimsókninni stóð og
urðu úrslit eftirfarandi:
Sveitakeppní
1. borA: Klakksvík !6 Kópavogur 4
2. boró: Klakksvík C Kópavomir 20
3. boró: Klakksvik 0 iópavomir 20
4. boró: Klakksvík 15 Kópavogur 5
Kópavogur sigraði því með 49
stigum gegn 31.
Tvímenningur neð bátttöku 16
para var spilaður 6. ágúst og þar
urðu úrslit þessi:
Jón Þorvarðarson
— Þórir Sigursteinsson 260
Ásla Weihe
— Steingrímur Weihe 250
Anton Gunnarsson
— Friðjón Þórhallsson 242
Karen Samson
— Börge 'Morkere 232
Guðrún Hinriksdóttir
— Haukur Hannesson 227
Að íokum var spilaður
tvímenningur ineö 16 pörum þar
sem spiluðu saman Eæreyingur
og íslendingur.
Úrslit urðu bessi:
Janhild Sörensen
— Óli M. Androasson 240
Ásia Weihe
— Mrir Sveinsson 234
'oulina Jakobsen
— trmann J. lárusson 230
Vetrarstarf íéiagsins hefst 6.
sept. nk. með eins kvölds
tvímenningi. Spiiað verður sem
áður í Þinghól, Hamraborg 11,
og hefst spilamennska kl. 19.45.
Sumarbridge
lýkur 13. sept.
Þó nokkur pör urðu að víkja
frá sl. fimmtudag. Fullt hús var,
70 pör. Spilað var í 5 riðlum og
urðu úrslit þessi (efstu pör).
A-riðill:
Laufey Jónsdóttir —
Sigríður Ingólfsd. 251
Alfreð Kristjánsson —
Oliver Kristóferss. 247
Ingunn Hoffmann —
Olafía Jónsdóttir 234
B-riðill:
Eggert Benónýsson —
Sigurður Ámundason 193
Leif Österby —
Sigfús Þórðarson 189
Dröfn Guðmundsdóttir —
Einar Sigurósson 183
C-riðill:
Ragna Ólafsdóttir —
íjlafur Valgeirsson 211
Helgi Jóhannsson —
Magnús Torfason 199
Baldur Ásgeirsson —
Magnús Halldórsson 187
D-riðill:
Jón Þ. Hilmarsson —
Oddur Hjaltason 231
Ásgeir P. Asbjörnsson —
Friðþjófur Einarsson 230
Björn Theódórsson —
Jón Baldursson 228
Erlendur Markússon —
Markús Markússon 223
E-riðill:
Ríkharður Steinoergsson —
Steinberg Ríkharðsson 139
Bergur Ingimundarson —
Sigfús Skúlason 126
Andrés Þórarinsson —
Hjálmar Pálsson 117
Margrét Jakobsdóttir —
Kristinn Gíslason 113
Eftir 14 kvöld í
Sumarbridge, er staða efstu spil-
ara þessi:
Anton R. Gunnarsson 22,5
Friðjón Þórhallsson 22,5
Helgi Jóhannsson 15
Leif Österby 14
Jón Þ. Hilmarsson 14
Ragna Ólafsdóttir 12,5
Að gefnu tilefni er vakin at-
hygli á því að Sumarbridge lýkur
ekki fyrr en íimmtudaginn 13.
september. Eftir þann tíma má
búast við því að félögin almennt
fari að huga að vetrarstarfsemi
sinni.
Keppni verður iramhaldið
næsta fimmtudag. Húsið opnar
uppúr kl. 17.30