Morgunblaðið - 19.08.1984, Page 30

Morgunblaðið - 19.08.1984, Page 30
86 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 19. ÁGÚST 1984 xjö^nu' 3PÁ HRÚTURINN 21. MARZ—19.APRIL Það sem þú hafðir ákveðið aA gera i dag fer líklega út um þúf- ur snemma dags vegna gerAa maka þíns eAa félaga. ÞaA verAa miklar brpytingar í sambandi þínu viA þína nánustu. NAUTIÐ 20. APRÍL-20. MAf Þú verdur að gefa meiri gaum að heilsunni hún er mjög vid- kvæm um þessar mundir. Farðu varlega með þig svo þú ofreynir þig ekki. Ástamálin eru ánægju- leg og þú verður fyrir óvæntri reyushi. TVlBURARNIR 21.MAf-20.jCNf Þú verður að vera gætinn í fjár- málum fyrri part dagsins. Vinir þínir gefa þér ráð sem er allt of glannalegt. Seinna í kvöld eru ástamálin mjög ánægjuleg. jf jö KRABBINN 21.JCNI-22.JCLI Þú verður að vera mjög þolin- móður við fjölskyldumeðlimi. Annars er hætta á deilum á heimilinu sem erfitt verður að leysa úr. Þú átt auðveldara með að koma skoðunum þínum á framfæri._____________ ^SjSLJÓNIÐ fl??|j23. jCLf-22. ÁGCST Þetta er ekki góAur dugur til þess aA leyta ráAa hjá fagmönn- um. ÞaA er haetta á miuskiln- ingL Vertu gætinn ef þú ert á ferAalagi. MÆRIN 23. ÁGCST-22. SEPT. Þú skalt vinna sem mest með öðrum í dag. Áhrifafólk gefur samþykki sitt og samstarfsvilja. Þú lendir í leynilegu ástarsam- bandi við einhvern sem er miklu yngri en þú. Qh\ VOGIN PfjSd 23. SEPT.-22. OKT. Þú skalt ekki gera neitt í sam- bandi við fjármálin snemma dags. Málin fara að skýrast eftir því sem líður á daginn. Þér reynist best að sinna skapandi verkefnum. DREKINN 23. OKT.-21. NÓV. dags er ekki gott aA neinu leynilegu í vinn- unni. Seinni partinn er líklegra aA þú aukir tekjur þínir og fáir fólk til samstarfs viA þig. Þetta er góAur dagur til þess aA fara í stutt ferAalag. vinna aA Þú mátt ekki láta vini þína eAa einhvern sem þú hefur nýlega kynnst skipta sér af fjármálum þínum. Þú átt von á hærra kaupi ef þú stendur þig vel í vinnunni. STEINGEITIN 22.DES.-19.JAN. Það koma upp deilur á heimili þínu snemma í dag. Þú skalt vera kurteis og þolinmóður það kemur að mestu gagni. Ein- beittu þér að skapandi verkefn- um. það ber árangur. VATNSBERINN 1^-=** 20.JAN.-18.FEB. Þú skalt ekki skrifa undir neitt nema að vel athuguóu máli. Ef þú stendur í viðskiptum er mik- ilvægt að leynd hvíli yfir öllu. Maki þinn eða félagi fær pen- inga sem hann átti ekki von á. fiskarnir »^>3 19. FEB.-20. MARZ Heilsan og ýmsar tafir eru til þess aA angra þig í dag. Það kemur upp misskilningur milli þín og faglærðs fólks. Þetta er góður dagur fyrir þá sem eru í rómantískum hugleiðingum. X-9 wjfal>7þr/ Pf. 8jÁ#/m , /’/AÍV.=» i rfþf- Cöfr/>/*A//, /se/t /á'oAttw- )tf-(///77Zf/ ÆTT/ \£/lABS*7//> A/+ fc/ Sfe////A///.f f* ~Nl Wsfr Te/K//. í f/crA/j>ros/a//iX fj, \7| ots' - ///>//pj/)///m /t/o y/f> 'ábs?%GS25J&/. A *'*' .1 llr 7Á- ÚtMtAV- II *>**r ki ~/M \mlSm////6i//t . I TAlSTÖiH/ , /£//*(//T. $ÍVDI), ANlNA. CronS/Cj/, se/n e/ /okoþvr /nn, i 'druagoÁe/6t/ý/s?c/ ' ® ° fAtft/o////7//m, A ?//, s/?wffS*Ho/xs/n// y/J 0«0/dis/*> aJyt/ða sáftar- Sla/nflSi/á/,/„Bif„,~ ■ £// Mí/t HBPO/* /tMDS/OfMP AÐ f>/(£/T/K OO kO/>/1 c KFS/Oistr. BULLS W I /te> /f/fiZZA.. LJÓSKA ETF pAP ER EITTHVAPSe/M ÉG POLI EKKl, PÁ ER BAP FERDINAND SMÁFÓLK Vonlaust! Margfóldun, er það ekki? l»að er of erfitt ... ég gefst Ég er farin upp ... ég er að síga undir horðið ... „Níu sinnum tólf“ fer aftur með hana... BRIDGE Umsjón: Guöm. Páll Arnarson „Ef þú boblar ekki með þetta tromp félagi, á hvern fj... doblarðu þá?“ Norður ♦ 95 V 762 ♦ 10863 ♦ 9652 Vestur Austur ♦ KG862 ♦ 3 V - V KG108543 ♦ ÁD97 ♦ K2 ♦ ÁD87 ♦ G104 Suður ♦ ÁD1074 VÁD9 ♦ G54 ♦ K3 Það var suður, Ungverjinn Kerekes, sem beindi þessum orðum til félaga síns, Lakatos, í norður. Tilefnið var að aust- ur hafði tapað fjórum hjörtum — ódobluðum — á EM yngri spilara í leik Ungverja og Svía. Forsaga málsins er sú að Lak- atos er frægur doblhundur í sínu heimalandi: doblar stund- um á eigin spil, oft vegna tor- tryggilegra sagna, en oftast á spil makkers. En hann gerði sér ekki grein fyrir því hvað trompið hans var voldugt í miðri eyðimörkinni. Sagnir gengu: Vestur Norður Austur Suður — — — 1 spaði Pass Pass 2 hjörtu Pass 3 grönd Pass 4 hjörtu Pass Pass Pass Suður spilaði út spaðaás og sá strax að besti möguleiki varnarinnar lá í trompinu, að fá þar þrjá slagi. En þá þurfti hann lítilsháttar hjálp frá makker. Hann spilaði aftur spaða. Sagnhafi gerði nú þau mistök að svína spaðagosa og reyna spaðakóng. Lakatos í norður stakk með sjöunni og sagnhafi áttunni. Suður full- komnaði síðan upphafningu trompníunnar með því að láta norður stinga spaða með trompsexunni þegar hann komst inn á trompdrottning- una. Það breytir auðvitað engu þótt sagnhafi fari strax 1 trompið: suður á tvær innkom- ur á ÁD í hjarta og getur því náð að fría sér slag á trompní- una. Umsjón: Margeir Pétursson Á minningarmótinu um Kotov í Leningrad I júní kom þessi staða upp í skák Sovét- mannanna Gavrikovs, sem hafði hvítt og átt leik, og stórmeistarans Panchenko. 24. Hxc8! - Hxc8, 25. Bxf5+! —exf5, 26. Dxf5+ — Kh8 27. Df6+! og svartur gafst upp, því að hann er óverjandi mát í tveimur leikjum. Gavrikov sigraði á mótinu og náði öðr- um áfanga sínum að stór- meistaratitli. Hann hlaut 10 v. af 13 mögulegum. Næstir urðu Salov (Sovétr.) 9V4 v. 3. Sveschnikov (Sovétr.) 8V4 v. 4. Mortensen (Danmörku) 8 v. og 5. Ehivest (Sovétr.) 7‘,4 v.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.