Morgunblaðið - 07.09.1984, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 7. SEPTEMBER 1984
3
Eitthvað
við allra hæfi
IÐNAÐAR- ]
BLAÐIÐ
Sérrit um iðnað og
iönaöarmál. f
blaðinu eru fréttir
um íslenskan iön-
að, kynning á iön-
fyrirtækjum og
iðnrekstri, fjallaö
er um tæknimál og
framfaraþróun f
iönaði og greina-
ftokkur er f hverju
blaöi um tækninýj-
ungar sem koma
mörgum til góöa.
Blaö fyrir iönaö-
armenn og iönrek-
endur. 6 blöö á
ári. Hálfsársáskrift
kr. 375.00.
SJAVAR-
FRÉTTIR
Sérrlt um sjávarútvegs-
mál. Fjallað er um hina
ýmsu þætti atvinnugreln-
arinnar, jafnt útgerö sem
vinnslu, söiumál og tækni-
mál. Margir af kunnustu
vísindamönnum þjóöar-
innar á þessu sviöi skrifa í I
blaöiö. 6 blöö á ári. Hálfs-1
ársáskrift kr. 375.00.
Grööur
FRJALS VERSLUN
Sérrit um verslun og viöskipti.
Fréttlr, greinar og viðtöl þar sem
fjallaö er um viöskiptamál á breiö-|
um grunni. Ómissandi rit fyrir þá
sem viija fyigjast meö á viösklpta-
sviöinu. 8 blöö á ári. Hálfsárs-
áskrift kr. 500.00.
GRÓÐUR OG GARÐAR
Sérrit um garöagróöur og skrúögaröa vlö heimahús og
vföar. f blaöinu er einnig fjailaö um matjurtaræktun og
ræktun og umhiröu pottablóma. Blaöiö er litprentaö og |
I mjög vandað. 1 blað á árl. Áskrlft kr. 125.00.
AFANGAR
Sérrit um feröa-
mál og útilíf. Blað-
ið er mjög mlkiö
litprentaö og sér-
staklega vel úr
garöi gert. Sann-
kaliaö óskarit allra
þeirra er hafa
ánægju af ferða-
lögum og útllffi. 4
blöö á ári. Hálfs-
ársáskrift kr.
250.00.
ABC
Barnablaö gefiö út í samvinnu viö skátahreyfinguna.
Viötöl, íþrótta- og tómstundaefni, sögur, myndagát-
ur, þrautlr. Fjölbreytt og þroskandi efni. 8 blöö á ári. |
Hálfsársáskrift kr. 460.00.
ÍÞRÓTT ABL AÐIÐ
Sérrit um íþróttir og útilíf gefiö út
f samvinnu viö fþróttasamband fs-1
lands og er blaöiö málgagn sam-
bandsins. Blaölö birtir greinar og
viötöl um íþróttamenn og íþrótta- I
starf, auk fræösluefnis og frétta. 61
blöö á ári. Hálfsársáskrift kr.
360.00.
A VEIÐUM
Sérrit sem fjallar um veiölmennsku
og er gefiö út f samvinnu viö stang-
veiöifélagiö Ármenn og Skotveiöiféiag I
islands. i blaöinu er efni bæöl tll fróö- [
leiks og skemmtunar. Litprentaö og
vandað blaö. 3 blöö á ári. Arsáskrift
kr. 375.00.
TISKUBLAÐIÐ NYTT LIF
Eitt vandaöasta blaöiö sem gefiö er út á fslandi og þaö út-
breiddasta. Fjölbreytt efni bæöi tll skemmtunar og fróöleiks.
Blaö sem allir á heimlllnu hafa gaman af. 6 blöö á ári. Hálfsárs-|
áskrift kr. 395.00.
BILLINN
Bílablaö gefiö út í samvinnu viö Félag islenskra bifreiðaeigenda. Fjaliar
almennt um hagsmunamál bifreiöaeigenda. Reynsluakstur bifreiöa,
fræðsluefni, fréttir. Ómissandi blaö fyrir alla bifreiöaeigendur og bifreiöa-
áhugamenn. Sex blöö á ári. Hálfsársáskrlft kr. 375.00.
Frjálst framtak hf.
Armúla 18
Sími 82300.