Morgunblaðið - 07.09.1984, Qupperneq 3

Morgunblaðið - 07.09.1984, Qupperneq 3
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 7. SEPTEMBER 1984 3 Eitthvað við allra hæfi IÐNAÐAR- ] BLAÐIÐ Sérrit um iðnað og iönaöarmál. f blaðinu eru fréttir um íslenskan iön- að, kynning á iön- fyrirtækjum og iðnrekstri, fjallaö er um tæknimál og framfaraþróun f iönaði og greina- ftokkur er f hverju blaöi um tækninýj- ungar sem koma mörgum til góöa. Blaö fyrir iönaö- armenn og iönrek- endur. 6 blöö á ári. Hálfsársáskrift kr. 375.00. SJAVAR- FRÉTTIR Sérrlt um sjávarútvegs- mál. Fjallað er um hina ýmsu þætti atvinnugreln- arinnar, jafnt útgerö sem vinnslu, söiumál og tækni- mál. Margir af kunnustu vísindamönnum þjóöar- innar á þessu sviöi skrifa í I blaöiö. 6 blöö á ári. Hálfs-1 ársáskrift kr. 375.00. Grööur FRJALS VERSLUN Sérrit um verslun og viöskipti. Fréttlr, greinar og viðtöl þar sem fjallaö er um viöskiptamál á breiö-| um grunni. Ómissandi rit fyrir þá sem viija fyigjast meö á viösklpta- sviöinu. 8 blöö á ári. Hálfsárs- áskrift kr. 500.00. GRÓÐUR OG GARÐAR Sérrit um garöagróöur og skrúögaröa vlö heimahús og vföar. f blaöinu er einnig fjailaö um matjurtaræktun og ræktun og umhiröu pottablóma. Blaöiö er litprentaö og | I mjög vandað. 1 blað á árl. Áskrlft kr. 125.00. AFANGAR Sérrit um feröa- mál og útilíf. Blað- ið er mjög mlkiö litprentaö og sér- staklega vel úr garöi gert. Sann- kaliaö óskarit allra þeirra er hafa ánægju af ferða- lögum og útllffi. 4 blöö á ári. Hálfs- ársáskrift kr. 250.00. ABC Barnablaö gefiö út í samvinnu viö skátahreyfinguna. Viötöl, íþrótta- og tómstundaefni, sögur, myndagát- ur, þrautlr. Fjölbreytt og þroskandi efni. 8 blöö á ári. | Hálfsársáskrift kr. 460.00. ÍÞRÓTT ABL AÐIÐ Sérrit um íþróttir og útilíf gefiö út f samvinnu viö fþróttasamband fs-1 lands og er blaöiö málgagn sam- bandsins. Blaölö birtir greinar og viötöl um íþróttamenn og íþrótta- I starf, auk fræösluefnis og frétta. 61 blöö á ári. Hálfsársáskrift kr. 360.00. A VEIÐUM Sérrit sem fjallar um veiölmennsku og er gefiö út f samvinnu viö stang- veiöifélagiö Ármenn og Skotveiöiféiag I islands. i blaöinu er efni bæöl tll fróö- [ leiks og skemmtunar. Litprentaö og vandað blaö. 3 blöö á ári. Arsáskrift kr. 375.00. TISKUBLAÐIÐ NYTT LIF Eitt vandaöasta blaöiö sem gefiö er út á fslandi og þaö út- breiddasta. Fjölbreytt efni bæöi tll skemmtunar og fróöleiks. Blaö sem allir á heimlllnu hafa gaman af. 6 blöö á ári. Hálfsárs-| áskrift kr. 395.00. BILLINN Bílablaö gefiö út í samvinnu viö Félag islenskra bifreiðaeigenda. Fjaliar almennt um hagsmunamál bifreiöaeigenda. Reynsluakstur bifreiöa, fræðsluefni, fréttir. Ómissandi blaö fyrir alla bifreiöaeigendur og bifreiöa- áhugamenn. Sex blöö á ári. Hálfsársáskrlft kr. 375.00. Frjálst framtak hf. Armúla 18 Sími 82300.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.