Morgunblaðið - 07.09.1984, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 07.09.1984, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 7. SEPTEMBER 1984 9 Hver er besta ávöxtunin á sparifé pitt eftir vaxtabreytinguna? • Bankar bjóöa 4—6,5% ársvexti á 6 mánaöa verötryggöum reikningum, sem auka verögildi sparifjár um 48—88% á 10 árum. • Verötryggð veðskuldabréf ein- staklinga sem nú gefa 14% raunvexti, auka verögildi spari- fjár um 271% á 10 árum. Auk þess bjóöast • 8,60% vextir umfram verötrygg- ingu á spariskírteinum ríkis- sjóös. Eigendur veðskuldabréfa athugið! Auðvelt er að selja góð veðskuldabréf núna. • Sjálfsagt er aö innleysa eftirtalin spariskírteini ríkissjóös í Seöla- banka íslands mánudaginn 10. september. Innlausnarverö 100 kr. (10.000 gkr.) 1977/2. fl. 1.903,77 1978/2. fl. 1.216,22 Fjárvarsla Kaupþings hf. meöal marg- víslegra nýjunga sem Kaupþing braut upp á þegar fyrirtækið tók til starfa fyrir tæpum tveimur árum var svokölluö Fjárvarsla Kaupþings. í Fjárvörslu Kaupþings felst eftirfarandi: 1. Persónuleg ráögjöf viö val á ávöxtun- armöguleikum. 2. Hámarksávöxtun sparifjár meö verö- bréfakaupum. 3. Varsla keyptra veröbréfa og umsjón meö innheimtu þeirra. 4. Endurfjárfesting innheimtra greiöslna. 5. Mánaöarlegt yfirlit um hreyfingar á vörslureikningum, eignarstööu og ávöxtun. Reynið Fjárvörslu Kaupþings hf. 1 1 éél KAUPÞING HF •nm ■■ ^ Husi Verzlunarmnar, simi 6869 88 MkftáDDgíF lókagerðarmenn Stefnir í verkfall Deilu blaðamanna og útgefanda einnig vísað til sáttasemjara. Líklegt að blöðin stöðvist E' K gel Þvl miður ekki séð annað en það stefni í verkfall núna ll strax uppur helginni. Prentsm*,t: *■' ueigendur hafa ekki k' ^ ^ neitt gagntilboð við kr» ‘ ar. Þeir hafa ekki einu s að óformlega mögultgar deilunni. Petta sagöi Magrtús E. Sigurds- son. formaður Félags bókagcrö- armanna En »____íí^naldinn "Sattasemjara mcð fionnum og útgefendum. ... þeir síöarnefndu visuöu dcilunni til sáttasemjara. eftir tvo árangurslausa tundi. Litið miðar í -ilunni. Pess má geta að bókagerðar- nn munu halda félagsfund á sunnudag til að ákveða endan- lega hvort af‘Verkfallinu verður. eða hvort staða samningavið- ræðna gefi tilefni til frestunar. Verði af verkfallinu munu dag- blöðin stöðvast. -OS ÞJÓÐARFRIÐUR Róttæklingar, sem gjarnan hafa pennastrikslausnir á öllum vanda, tala mjög um friðarforystu af hálfu Islendinga, sem eink- um á aö beina til lýöræöisþjóöanna (nauövaldsríkja“) meöan alræöisríkin hervæðast af kappi. Máski er hald þeirra aö útflutn- ingur íslenzks friöar muni jafna viðskiptahallann, sem ásamt erlendri skuldasöfnun ógnar efnahagslegu sjálfstæöi þjóöarinn- ar. Þessir sömu aöilar blása nú til ófriöar í íslenzku þjóöfélagi, hver sem betur getur. Þeir vilja rjúfa þjóöarfrið þegar þörfin er mest á samstööu til aö vinna þjóðarbúiö út úr kreppuvandanum. Orðið friður bannorð í Þjóðviljanum Bandalag starfsmanna ríkis og bsja hefur boðað tii verkfalls fri 19. sept- ember nk. Félag bókagerð- armanna hefur boðað verk- fall frá og með nk. mánu- degi, sem stöðvar dagblöð- in frá sama tíma. Alþýðu- bandalagið og Þjóðviljinn hvetja dag hvern til átaka í þjóðfélaginu, sem á við ær- inn vanda að stríða fyrir, vegna rýrnunar þjóðar- tekna, viðskiptahalla við umheiminn, erlendra skulda og hallarekstrar rikissjóðs. Orðið friður er bannorð á síðum Þjóðvilj- ans þegar islenzk málefni eiga í hlut! Það er gott og blessað að vinna að friði milli ein- staklinga og þjóða. Ekkert er mannkyninu nauðsyn- legra en heimsfriður. Hann verður hinsvegar ekki tryggður með einhliða af- vopnun lýðrsðisþjóða með- an alræðisríkin hervæðast af kappi. Hefðu lýðræðis- rikin haldið vamarvöku sinni á Ijórða áratugnum benda sterkar líkur til, að koma hefði mátt í veg fyrir siðari heimsstyrjöldina með öllum hennar hörm- ungum. Það var andvara- leysi lýöræðisríkjanna og veikleiki, sem var aðgöngu- miði öxulrikjanna að hild- arleiknum 1939—1945. NATO hefur hinsvegar tryggt frið í okkar beims- hluta síðan, þó yfir hundr- að staðbundin stríð hafi veríð háð annars staðar í heiminum á sama tima — og standi sum hver í „blóma.. á liöandi stund. Verkin sýna merkin, segir máltækið. Það er hægt aö sýna fríðarvilja f verki með því að stuðla að þjóðarfríði á örlagastundu meðan verið er að vinna samfélagið út úr þeirrí „kreppulægð", sem Ragn- ar Araalds kallaði svo meðan hann var enn ráð- berra. Launastefna Alþýðubanda- lagsins ,nSvavar fjórtándi", for- maður Alþýðubandalags, stóð fyrir fjórtán verðbóta- skerðingum launa 1978— 1983, sem sýndu virðingu flokks hans fyrir gerðum kjarasamningum. Flokkur hans stóð einnig fyrir stanzlausu gengiskruni og óðaverðbólgu á þessum ár- um, sem skertu kaupmátt nýkrónu og launa dag ffá degi. Þeir réðu ríkjum meðan viðskiptahalli við útlönd og erlendar skuldir hrönnuðust upp. Hver milljarður í erlendum skuldum rýrír rauntekjur þjóðarinnar um 2%. Er- lenda skuklasúpan hlóð á sig í greiðslubyrði sem samsvarar um 15% í heild- arkaupmætti. ef til ráð- stöfunar værí. Þeir skertu og ráðstöfunartekjur fólks með umtalsverðum skatta- hækkunum. Launastefna Alþýðubandalagsins kom fram i verðbólgu, gengis- hruni, greiðshibyrði er- lendra skulda og aukinni skattheimtu á valdaárum þess. Þegar aflasamdráttur og verðfall útfhitningsfram- leiðshi skerti þjóðartekjur, skiptahhitinn í þjóðar- búinu, var sú ieið öruggust til betrí Iffskjara að róa, samhliða, á ný mið. Það var ekki gerL Möguleikar, sem fyrir hendi vóru á sviði orkuiðnaðar og almenns iðnaðar, vóru ekki nýttir sem skyldL Það var þvert á móti þráazt viö að breyta óbeizíuðum vatnsfollum f Iffskjör. Þessi vanræksla var hin hliðin á launa- stefnu Alþýöubandalagsins meðan það hafði völdin og tækifærin. Alþýðubandalagið blæs nú til ófríðar f þjóðfélag- inu. Það sltýlir sér bak við launakröfur stéttarfélaga. Tilgangur þess er hinsveg- ar ráðherrasósfalisminn einn. Það vill aftur inn f stjómarráðið, f mjúkar valdasessur. Til þess að svo megi verða er það reiðubúið að selja „hug- sjónir“ og „stefnumið“, hvort heldur er í þjóðmál- um eða utanríkismáhim. Ráðgerð NATO-ferð rit- stjóra Þjóðviljans er dæmi- gerð fyrir alvöruna á bak við látalætin. En er árang- urinn af stjórnaraðild Al- þýöubandalags fyrir launa- fólk 1971—1974 (þegar verðbólga óx úr 7 % í 50—60%) eða 1978—1983 (þegar verðbólgan komst f 130%) slík, að það sé verj- andi að skapa þvf stöðu til krafna um stjórnaraóild með langvarandi ófriði á vinnumarkaði, sem kostar enga meira en láglaunæ fólk? WAGNER- sjálfstýringar Wagner-sjálfstýringar, komplett meö dælusettum 12 og 24 volt, kompás og fjarstýringum fram á dekk, ef óskaö er, fyrir allar stæröir fiskiskipa og allt niöur í smá trillur. Sjálf- stýringarnar eru traustar og öruggar og auöveldar í uppsetningu. Höfum einn- ig á lager flestar stæröir vökvastýrisvéla. Hagstætt verö og greiðsluskilmálar. Atlas hf Ármúli 7 — Sími 26755. Pósthólf 493, Reykjavík ESAB ESAB ESAB mfsuóuvír Eitt mikilvægasta atriði varðandi rafsuðu er að velja rétta gerð rafsuðuvírs. Til þess að hámarksgæði verði á suðu ernauðsyn- legt að vírinn sé valinn með tilliti til allra aðstæðna Með þessa staðreynd í huga eigum við til á lager mikið úrval af rafsuðuvír auk tækja og fylgihluta. T æknimenn okkar veita fúslega allar upplýsingar og eru þér innan handar um valið. Hafið samband við söludeild. FORYSTA ESAB ER TRYGGING FYRIR GÆOUM OG GÓÐRI ÞJÖNUSTU = HÉÐINN = VÉLAVERZLUN-SlMI: 24260
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.