Morgunblaðið - 07.09.1984, Síða 9

Morgunblaðið - 07.09.1984, Síða 9
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 7. SEPTEMBER 1984 9 Hver er besta ávöxtunin á sparifé pitt eftir vaxtabreytinguna? • Bankar bjóöa 4—6,5% ársvexti á 6 mánaöa verötryggöum reikningum, sem auka verögildi sparifjár um 48—88% á 10 árum. • Verötryggð veðskuldabréf ein- staklinga sem nú gefa 14% raunvexti, auka verögildi spari- fjár um 271% á 10 árum. Auk þess bjóöast • 8,60% vextir umfram verötrygg- ingu á spariskírteinum ríkis- sjóös. Eigendur veðskuldabréfa athugið! Auðvelt er að selja góð veðskuldabréf núna. • Sjálfsagt er aö innleysa eftirtalin spariskírteini ríkissjóös í Seöla- banka íslands mánudaginn 10. september. Innlausnarverö 100 kr. (10.000 gkr.) 1977/2. fl. 1.903,77 1978/2. fl. 1.216,22 Fjárvarsla Kaupþings hf. meöal marg- víslegra nýjunga sem Kaupþing braut upp á þegar fyrirtækið tók til starfa fyrir tæpum tveimur árum var svokölluö Fjárvarsla Kaupþings. í Fjárvörslu Kaupþings felst eftirfarandi: 1. Persónuleg ráögjöf viö val á ávöxtun- armöguleikum. 2. Hámarksávöxtun sparifjár meö verö- bréfakaupum. 3. Varsla keyptra veröbréfa og umsjón meö innheimtu þeirra. 4. Endurfjárfesting innheimtra greiöslna. 5. Mánaöarlegt yfirlit um hreyfingar á vörslureikningum, eignarstööu og ávöxtun. Reynið Fjárvörslu Kaupþings hf. 1 1 éél KAUPÞING HF •nm ■■ ^ Husi Verzlunarmnar, simi 6869 88 MkftáDDgíF lókagerðarmenn Stefnir í verkfall Deilu blaðamanna og útgefanda einnig vísað til sáttasemjara. Líklegt að blöðin stöðvist E' K gel Þvl miður ekki séð annað en það stefni í verkfall núna ll strax uppur helginni. Prentsm*,t: *■' ueigendur hafa ekki k' ^ ^ neitt gagntilboð við kr» ‘ ar. Þeir hafa ekki einu s að óformlega mögultgar deilunni. Petta sagöi Magrtús E. Sigurds- son. formaður Félags bókagcrö- armanna En »____íí^naldinn "Sattasemjara mcð fionnum og útgefendum. ... þeir síöarnefndu visuöu dcilunni til sáttasemjara. eftir tvo árangurslausa tundi. Litið miðar í -ilunni. Pess má geta að bókagerðar- nn munu halda félagsfund á sunnudag til að ákveða endan- lega hvort af‘Verkfallinu verður. eða hvort staða samningavið- ræðna gefi tilefni til frestunar. Verði af verkfallinu munu dag- blöðin stöðvast. -OS ÞJÓÐARFRIÐUR Róttæklingar, sem gjarnan hafa pennastrikslausnir á öllum vanda, tala mjög um friðarforystu af hálfu Islendinga, sem eink- um á aö beina til lýöræöisþjóöanna (nauövaldsríkja“) meöan alræöisríkin hervæðast af kappi. Máski er hald þeirra aö útflutn- ingur íslenzks friöar muni jafna viðskiptahallann, sem ásamt erlendri skuldasöfnun ógnar efnahagslegu sjálfstæöi þjóöarinn- ar. Þessir sömu aöilar blása nú til ófriöar í íslenzku þjóöfélagi, hver sem betur getur. Þeir vilja rjúfa þjóöarfrið þegar þörfin er mest á samstööu til aö vinna þjóðarbúiö út úr kreppuvandanum. Orðið friður bannorð í Þjóðviljanum Bandalag starfsmanna ríkis og bsja hefur boðað tii verkfalls fri 19. sept- ember nk. Félag bókagerð- armanna hefur boðað verk- fall frá og með nk. mánu- degi, sem stöðvar dagblöð- in frá sama tíma. Alþýðu- bandalagið og Þjóðviljinn hvetja dag hvern til átaka í þjóðfélaginu, sem á við ær- inn vanda að stríða fyrir, vegna rýrnunar þjóðar- tekna, viðskiptahalla við umheiminn, erlendra skulda og hallarekstrar rikissjóðs. Orðið friður er bannorð á síðum Þjóðvilj- ans þegar islenzk málefni eiga í hlut! Það er gott og blessað að vinna að friði milli ein- staklinga og þjóða. Ekkert er mannkyninu nauðsyn- legra en heimsfriður. Hann verður hinsvegar ekki tryggður með einhliða af- vopnun lýðrsðisþjóða með- an alræðisríkin hervæðast af kappi. Hefðu lýðræðis- rikin haldið vamarvöku sinni á Ijórða áratugnum benda sterkar líkur til, að koma hefði mátt í veg fyrir siðari heimsstyrjöldina með öllum hennar hörm- ungum. Það var andvara- leysi lýöræðisríkjanna og veikleiki, sem var aðgöngu- miði öxulrikjanna að hild- arleiknum 1939—1945. NATO hefur hinsvegar tryggt frið í okkar beims- hluta síðan, þó yfir hundr- að staðbundin stríð hafi veríð háð annars staðar í heiminum á sama tima — og standi sum hver í „blóma.. á liöandi stund. Verkin sýna merkin, segir máltækið. Það er hægt aö sýna fríðarvilja f verki með því að stuðla að þjóðarfríði á örlagastundu meðan verið er að vinna samfélagið út úr þeirrí „kreppulægð", sem Ragn- ar Araalds kallaði svo meðan hann var enn ráð- berra. Launastefna Alþýðubanda- lagsins ,nSvavar fjórtándi", for- maður Alþýðubandalags, stóð fyrir fjórtán verðbóta- skerðingum launa 1978— 1983, sem sýndu virðingu flokks hans fyrir gerðum kjarasamningum. Flokkur hans stóð einnig fyrir stanzlausu gengiskruni og óðaverðbólgu á þessum ár- um, sem skertu kaupmátt nýkrónu og launa dag ffá degi. Þeir réðu ríkjum meðan viðskiptahalli við útlönd og erlendar skuldir hrönnuðust upp. Hver milljarður í erlendum skuldum rýrír rauntekjur þjóðarinnar um 2%. Er- lenda skuklasúpan hlóð á sig í greiðslubyrði sem samsvarar um 15% í heild- arkaupmætti. ef til ráð- stöfunar værí. Þeir skertu og ráðstöfunartekjur fólks með umtalsverðum skatta- hækkunum. Launastefna Alþýðubandalagsins kom fram i verðbólgu, gengis- hruni, greiðshibyrði er- lendra skulda og aukinni skattheimtu á valdaárum þess. Þegar aflasamdráttur og verðfall útfhitningsfram- leiðshi skerti þjóðartekjur, skiptahhitinn í þjóðar- búinu, var sú ieið öruggust til betrí Iffskjara að róa, samhliða, á ný mið. Það var ekki gerL Möguleikar, sem fyrir hendi vóru á sviði orkuiðnaðar og almenns iðnaðar, vóru ekki nýttir sem skyldL Það var þvert á móti þráazt viö að breyta óbeizíuðum vatnsfollum f Iffskjör. Þessi vanræksla var hin hliðin á launa- stefnu Alþýöubandalagsins meðan það hafði völdin og tækifærin. Alþýðubandalagið blæs nú til ófríðar f þjóðfélag- inu. Það sltýlir sér bak við launakröfur stéttarfélaga. Tilgangur þess er hinsveg- ar ráðherrasósfalisminn einn. Það vill aftur inn f stjómarráðið, f mjúkar valdasessur. Til þess að svo megi verða er það reiðubúið að selja „hug- sjónir“ og „stefnumið“, hvort heldur er í þjóðmál- um eða utanríkismáhim. Ráðgerð NATO-ferð rit- stjóra Þjóðviljans er dæmi- gerð fyrir alvöruna á bak við látalætin. En er árang- urinn af stjórnaraðild Al- þýöubandalags fyrir launa- fólk 1971—1974 (þegar verðbólga óx úr 7 % í 50—60%) eða 1978—1983 (þegar verðbólgan komst f 130%) slík, að það sé verj- andi að skapa þvf stöðu til krafna um stjórnaraóild með langvarandi ófriði á vinnumarkaði, sem kostar enga meira en láglaunæ fólk? WAGNER- sjálfstýringar Wagner-sjálfstýringar, komplett meö dælusettum 12 og 24 volt, kompás og fjarstýringum fram á dekk, ef óskaö er, fyrir allar stæröir fiskiskipa og allt niöur í smá trillur. Sjálf- stýringarnar eru traustar og öruggar og auöveldar í uppsetningu. Höfum einn- ig á lager flestar stæröir vökvastýrisvéla. Hagstætt verö og greiðsluskilmálar. Atlas hf Ármúli 7 — Sími 26755. Pósthólf 493, Reykjavík ESAB ESAB ESAB mfsuóuvír Eitt mikilvægasta atriði varðandi rafsuðu er að velja rétta gerð rafsuðuvírs. Til þess að hámarksgæði verði á suðu ernauðsyn- legt að vírinn sé valinn með tilliti til allra aðstæðna Með þessa staðreynd í huga eigum við til á lager mikið úrval af rafsuðuvír auk tækja og fylgihluta. T æknimenn okkar veita fúslega allar upplýsingar og eru þér innan handar um valið. Hafið samband við söludeild. FORYSTA ESAB ER TRYGGING FYRIR GÆOUM OG GÓÐRI ÞJÖNUSTU = HÉÐINN = VÉLAVERZLUN-SlMI: 24260

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.