Morgunblaðið - 07.09.1984, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 07.09.1984, Blaðsíða 30
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 7. SEPTEMBER 1984 Viö byggingarnar eru oft lagersvæði og jafn- vel ýmislegt geymt fyrir utan húsnæöiö. Húsageröirnar eru llka oft á tlðum einfaldar, allt frá skemmum I veigameiri hús. Þessi iön- aöarsvæði eru sjaldan til prýði. Segir i skýrsl- unni aö á þessi svæöi þurfi gróöur aö koma I mun meira mæli. Gróðurinn skýli fyrir óæski- legri inn eöa útsýn og dragi úr hávaöa og mengun. Skólar eru gjarnan staösettir I miöju Ibúö- arhverfanna og er svæöiö við þá oft notað jafnt á skólatíma sem utan hans. Sagöi Pétur aö vföa hafi frágangi skólalóða veriö ábóta- vant. En mikilvægt sé aö gengiö sé frá bygg- ingu skólans og lokið viö frágang lóöar sam- hliða. En hingað tii hafi verið algengt að eftir aö byggingar hafa verið tilbúnar hafi ekki verið til peningar til aö klára lóðina. Slöan hafi veriö reynt að taka lóðina i áföngum. Þegar hún loksins er frágengin þá sé oft um aö ræöa stóra malbiksfleti. Sá hugsunarháttur hefur veriö nokkuð lif- seigur hér, aö þaö þýöi ekkert aö planta niður trjám, þvl vegna rysjótts veðurfars þá vaxi trén seint. Viö úttekt á trjágróðri og flokkun á landi eftir skilyröum hefur komiö I Dæmi um Ijótleika í umhverfl okkar. Notkun gróóura hér gmti atórlega bntt umhverfió, mildaó línur, dregió úr ómaki- legri innaýn o.a.frv. Frágangur iónaóarlóóa í iónaó- arhverfum er víóa til akammar. Gmti þaó veriö lauan ef menn vmru akyldaóir til aö planta einu tri fyrir hver þrjú bifreiöa- atmöi eöa til dmmia eitt tri fyrir hverja 150 m*7 Ijós, aö viö góö skilyrði vaxa sitkagreni og ösp um 50 sm á ári. Og þó aö jarðvegur sé rýr og umhirða litil þá séu viðkomandi plöntur komnar I 6—8 m. hæö eftir 40 ár. Þessir plöntureitir, sem gerö var úttekt á eru vlðast f útmörkum eða jaöri byggðar. Segir i skýrsl- unni aö ætla megi, að mun betri árangur ætti aö nást meö útplöntun innan byggðar, meö betri tækni næstu árin. í skýrslunni er líka tekið fram, aö athuganir á trátegundum I elstu hverfum Reykjavfkur og Hafnarfjaröar hafi sýnt aö vissrar endurnýjun- ar er þörf. Reyniviöurinn aöallega er komin á sitt lokastig. Vandamálið er aö trén eru öll I einkagörðum. Trjágróöur skapar skjól, minnkar loftmengun, virkar róandi... Hversvegna trjágróöur spyrja ef til vill ein- hverjir? Jú eins og viö sögöum I upphafi þá hægir hann og stýrir vindum, minnkar til dæmis virkni vinds milli bygginga og á opnum svæðum, sem ekki er vanþörf á þvl tíöni logns er lág á höfuðborgarsvæðinu meö vind yfir 9 vindstig aö meöaltali 16 daga á ári en I þeim vindstyrk er ekki stætt úti á ber- svæöi. Einnig má benda á, aö vindur 5,5—7,9 m/sek, sem er 4 vindstig er á sama tima og úrkoma I 66% tilfella. Rétt uppbyggð skjólbelti gefa virkni tuttugu sinnum hæö skjólbeltisins, og meö þvi aö minnka vind til hálfs hækkar hitastig frá 1—6 C° og jarð- vegshitann yfir 1 C°. Gróöur getur lika minnkaö loftmengun um 60—80%. Sem dæmi um þetta má nefna, aö 30 ára gamall hlynur getur tekiö á sig u.þ.b. 100 kg af ryki yfir vaxtartimann. Græni liturinn hefur llka róandi áhrif á manneskjuna, aö þvi er sagt er.Þá má nota tré eða runna sem vegg til varnar innsýn eða Hmfni gróöura til aö milda iínur og draga úr vindi mtti aöfiaö njóta aín f blokkarhverf- um í mun meira mmli en nú er. Frigangi akóiaióöa hefur verið ibótavant. Mikilvmgt er aö húa og lóö ai akipulagt og framkvmmt I einum pakka. útsýn. Gróöur getur llka virkað sem vörn móti hljóði, plöntubelti, sem er 10—15 m hátt minnkar hávaða um 10dB. Trjárækt á höfuðborgarsvæöinu er ung, en undanfarin ár hafa aö nokkru leyti sýnt hvaöa tegundir eru heppilegar. En það hafa engar tilraunir/eða visindalegar rannsóknir farið fram á hvaöa tegundir og kvæmi reynast best og hvar. Segir I skýrslunni aö sveitarfélögin, skógarfræöingar, plöntuframleiöendur, garö- yrkjuskólinn og rikiö þyrftu að taka sig saman og standa aö sllkum rannsóknum. Einnig þyrfti aö ráöa fleira fagfólk til starfa að garð- yrkjumálum. Et vel heföi tek- iat til vmri hir myndarlegt belti. Hvaö het- ur brugöiat? Eru plöntugmö- in ekki góö? Voru notaöar réttar tegundir, tegundahlut- töll, ritt kvmmi? Er plöntunarað- feröum ibóta- vant. Er hugaað nógu irel um trjireiti aem þeaaa? Liósnv Arni Sæberg 'ný PLÖSTUM VINNUTEIKNINGAR. ^ VERKLVSINGAR, vottorð. MATSEOLA. VERÐLISTA. KENNSLULEIOBEININGAR, tilboð. blaðaurklippur. vkxjrkenningarskjOl. uosritunar frumrit og margt fleira STlWÐ BREIDO ALLT AÐ 63 CM. LENGD ÖTAKMÖRKUÐ. OP® KL 9-12 OG 13-18. □ISKORT i Hjartans þakkirfæri égfjölskyldu minni, frændum og vinumfyrir heimsóknir, gjafir og ámaöaróskir á 75 ára afmœli mínu 29. ágúst sl LifiÖ heil Lóa Kristjánsdóttir. ^^HJARÐARHAGA 27 »22680 A Sundþjálfarar ath. Þjálfara vantar til sundþjálfunar hjá sunddeild ÍBV. Ef óskaö er eftir, getur sundráö ÍBV gengist í aö útvega húsnæði og atvinnu í Vestmannaeyjum. Nánari upp- lýsingar gefur Höróur Runólfsson eftir kl. 19.00 í síma 98-1872.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.