Morgunblaðið - 07.09.1984, Síða 30
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 7. SEPTEMBER 1984
Viö byggingarnar eru oft lagersvæði og jafn-
vel ýmislegt geymt fyrir utan húsnæöiö.
Húsageröirnar eru llka oft á tlðum einfaldar,
allt frá skemmum I veigameiri hús. Þessi iön-
aöarsvæði eru sjaldan til prýði. Segir i skýrsl-
unni aö á þessi svæöi þurfi gróöur aö koma I
mun meira mæli. Gróðurinn skýli fyrir óæski-
legri inn eöa útsýn og dragi úr hávaöa og
mengun.
Skólar eru gjarnan staösettir I miöju Ibúö-
arhverfanna og er svæöiö við þá oft notað
jafnt á skólatíma sem utan hans. Sagöi Pétur
aö vföa hafi frágangi skólalóða veriö ábóta-
vant. En mikilvægt sé aö gengiö sé frá bygg-
ingu skólans og lokið viö frágang lóöar sam-
hliða. En hingað tii hafi verið algengt að eftir
aö byggingar hafa verið tilbúnar hafi ekki
verið til peningar til aö klára lóðina. Slöan
hafi veriö reynt að taka lóðina i áföngum.
Þegar hún loksins er frágengin þá sé oft um
aö ræöa stóra malbiksfleti.
Sá hugsunarháttur hefur veriö nokkuð lif-
seigur hér, aö þaö þýöi ekkert aö planta
niður trjám, þvl vegna rysjótts veðurfars þá
vaxi trén seint. Viö úttekt á trjágróðri og
flokkun á landi eftir skilyröum hefur komiö I
Dæmi um Ijótleika í umhverfl okkar.
Notkun gróóura hér gmti atórlega bntt
umhverfió, mildaó línur, dregió úr ómaki-
legri innaýn o.a.frv.
Frágangur iónaóarlóóa í iónaó-
arhverfum er víóa til akammar.
Gmti þaó veriö lauan ef menn
vmru akyldaóir til aö planta
einu tri fyrir hver þrjú bifreiöa-
atmöi eöa til dmmia eitt tri fyrir
hverja 150 m*7
Ijós, aö viö góö skilyrði vaxa sitkagreni og
ösp um 50 sm á ári. Og þó aö jarðvegur sé
rýr og umhirða litil þá séu viðkomandi plöntur
komnar I 6—8 m. hæö eftir 40 ár. Þessir
plöntureitir, sem gerö var úttekt á eru vlðast f
útmörkum eða jaöri byggðar. Segir i skýrsl-
unni aö ætla megi, að mun betri árangur ætti
aö nást meö útplöntun innan byggðar, meö
betri tækni næstu árin.
í skýrslunni er líka tekið fram, aö athuganir
á trátegundum I elstu hverfum Reykjavfkur og
Hafnarfjaröar hafi sýnt aö vissrar endurnýjun-
ar er þörf. Reyniviöurinn aöallega er komin á
sitt lokastig. Vandamálið er aö trén eru öll I
einkagörðum.
Trjágróöur skapar skjól, minnkar
loftmengun, virkar róandi...
Hversvegna trjágróöur spyrja ef til vill ein-
hverjir? Jú eins og viö sögöum I upphafi þá
hægir hann og stýrir vindum, minnkar til
dæmis virkni vinds milli bygginga og á
opnum svæðum, sem ekki er vanþörf á þvl
tíöni logns er lág á höfuðborgarsvæðinu meö
vind yfir 9 vindstig aö meöaltali 16 daga á ári
en I þeim vindstyrk er ekki stætt úti á ber-
svæöi. Einnig má benda á, aö vindur
5,5—7,9 m/sek, sem er 4 vindstig er á sama
tima og úrkoma I 66% tilfella. Rétt uppbyggð
skjólbelti gefa virkni tuttugu sinnum hæö
skjólbeltisins, og meö þvi aö minnka vind til
hálfs hækkar hitastig frá 1—6 C° og jarð-
vegshitann yfir 1 C°.
Gróöur getur lika minnkaö loftmengun um
60—80%. Sem dæmi um þetta má nefna, aö
30 ára gamall hlynur getur tekiö á sig u.þ.b.
100 kg af ryki yfir vaxtartimann.
Græni liturinn hefur llka róandi áhrif á
manneskjuna, aö þvi er sagt er.Þá má nota
tré eða runna sem vegg til varnar innsýn eða
Hmfni gróöura til aö milda iínur og draga úr vindi mtti aöfiaö njóta aín f blokkarhverf-
um í mun meira mmli en nú er.
Frigangi akóiaióöa hefur verið ibótavant.
Mikilvmgt er aö húa og lóö ai akipulagt
og framkvmmt I einum pakka.
útsýn. Gróöur getur llka virkað sem vörn móti
hljóði, plöntubelti, sem er 10—15 m hátt
minnkar hávaða um 10dB.
Trjárækt á höfuðborgarsvæöinu er ung, en
undanfarin ár hafa aö nokkru leyti sýnt hvaöa
tegundir eru heppilegar. En það hafa engar
tilraunir/eða visindalegar rannsóknir farið
fram á hvaöa tegundir og kvæmi reynast best
og hvar. Segir I skýrslunni aö sveitarfélögin,
skógarfræöingar, plöntuframleiöendur, garö-
yrkjuskólinn og rikiö þyrftu að taka sig saman
og standa aö sllkum rannsóknum. Einnig
þyrfti aö ráöa fleira fagfólk til starfa að garð-
yrkjumálum.
Et vel heföi tek-
iat til vmri hir
myndarlegt
belti. Hvaö het-
ur brugöiat?
Eru plöntugmö-
in ekki góö?
Voru notaöar
réttar tegundir,
tegundahlut-
töll, ritt
kvmmi? Er
plöntunarað-
feröum ibóta-
vant. Er hugaað
nógu irel um
trjireiti aem
þeaaa?
Liósnv Arni Sæberg
'ný PLÖSTUM VINNUTEIKNINGAR. ^ VERKLVSINGAR, vottorð. MATSEOLA. VERÐLISTA. KENNSLULEIOBEININGAR, tilboð. blaðaurklippur. vkxjrkenningarskjOl. uosritunar frumrit og margt fleira STlWÐ BREIDO ALLT AÐ 63 CM. LENGD ÖTAKMÖRKUÐ. OP® KL 9-12 OG 13-18. □ISKORT i
Hjartans þakkirfæri égfjölskyldu minni, frændum og vinumfyrir heimsóknir, gjafir og ámaöaróskir á 75 ára afmœli mínu 29. ágúst sl LifiÖ heil Lóa Kristjánsdóttir.
^^HJARÐARHAGA 27 »22680 A
Sundþjálfarar ath.
Þjálfara vantar til sundþjálfunar hjá sunddeild ÍBV. Ef
óskaö er eftir, getur sundráö ÍBV gengist í aö útvega
húsnæði og atvinnu í Vestmannaeyjum. Nánari upp-
lýsingar gefur Höróur Runólfsson eftir kl. 19.00 í síma
98-1872.