Morgunblaðið - 07.09.1984, Side 37
36
MORGUNBLAÐIÐ, FOSTUDAGUR 7. SEPTEMBER 1984
i
aður getur náttúrlega haft
rangt fyrir sér þegar maður
er að vega og meta styrk
sinn og veikleika, en mér
hefur alltaf fundizt svo auðvelt að segja
sögu að ég hef átt það til að hugsa sem
svo: „Látum söguna segja sig sjálfa.“
manní dýrkeypt nú oröiö. Þaö er búiö aö skipuleggja þessa
hreyfingu kvenna sem kallar sig Kvenfrelsishreyfingu og
maöur stofnar sér í hættu meö því aö ögra henni. Ef ég væri
aö ganga af göflunum mundi ég ögra henni en ég geri þaö
ekki nema ég megi til. Þaö væri eins og aö ganga um og
sparka býflugnabúum um koll. Eg hef alltaf heillast af kon-
um. Mér finnst þær óskaplega merkilegar og þegar ég fæ
áhuga á konu en kemst síðan aö því aö hún var ekki eins
spennandi og ég hélt þá verð ég fyrir vonbrigöum. En ég
held ekki aö ég sé heillaöri af konum sem slíkum en ég er
heiilaöur af karlmönnum sem slíkum. Ég heillast af mót-
sögnum i fari kvenna á sama hátt og ég var heillaöur af þvi
sem í gamla daga var kallaö hiö góöa og hiö illa í mannin-
um. En þessi athugasemd um búrin kom fram í sjónvarps-
þætti þar sem viö Orson Welles leiddum saman hesta
okkar. Víö vorum aö taia um konur og ég var bara aö fíflast
og sagöi svona: „Heyröu, Orson,
þaö ætti nú aö hafa kvenfólk í búr-
um.“ Ég veró alla ævina aö bíta úr
nálinni meö þetta. Þaö má ekki
segja neitt iengur. Þetta er ekki
lengur frjálst land.
CP: Þegar Norris er undanskilin,
hvaöa konur hér í Ameríku hafa
mestan kynþokka?
NM: Jessica Lange er alveg stór-
kostleg. Mér fannst hún undursam-
leg í Tootsie. Það er eitthvaö við
hana sem minnir mig á ... nei, hún
er alls ekkert lík Monroe en eitthvaö
er þaö sem mjög fáir leikarar hafa til
aö bera. Hún dregur ekki stóur aö
sér athygli þegar hún þegir en þegar
hún gerir eitthvaö annað. Þögn
hennar er þrungin og áhorfandinn
sem getur ekki haft af henni augun
er fullur eftirvæntingar. Svo hef ég
alltaf verió hrífinn af Elizabeth Tayl-
or. í minum huga er hún hin dökk-
hæröa ímynd kynþokkans. Annars
minnir þaö á sláturtíö þegar maöur
fer aö tala um leikkonur. Ég get verið frekar ónotalegur en
ég hef líka veriö skotmark i svona sláturtíö og þá getur
maöur ekki svaraö fyrir sig. Ekkert eer eins andstyggilegt
og aö lesa illgjörn ummæli um sjálfan sig. Svo ég nefni
dæmi, Alan Alda er álitinn indælis maður. Ég hlakka til þess
dags er hann veröur á vegi mínum þvi aó ég er nefnilega
ekki á því aö hann sé neitt indæll. Hann sagöi nokkuö um
mig sem var svo andstyggilegt aö ég hef þaö ekki einu sinni
eftir. Hann vissi ekkert hvaö hann var aö tala um. Hann
hefur aldrei hitt mig. Þetta var í viötali sem snerist um ails
óskyld mál en allt í einu tekur hann viöbragö og segir:
„Þessi Nor-
man Mailer, ég hata hann ..." Bein árás á mig. Þaö er
margt frægt fólk sem ég þoli ekki. Samt er ég ekkert aö
níöast á því nema þaö veröi ekki hjá því komizt. Ég er
ekkert aö lemja þaö bara af því að ég á leið hjá.
CP: Hefur almennt viöhorf til kynferöismála breytzt?
NM: Já, heldur betur. Þegar ég var strákur í Harvard valt
mannoröiö á því aö maöur losaöi sig viö sveindóminn. Þaö
var aöalmarkmiöiö meö skólavistinni. Sinclair Lewis átti
reyndar son sem skrifaöi bók og öll sagan snerist um
ungan mann sem reyndi aö losa sig viö sveindóminn. Nú er
eiginlega búið aö snúa þessu viö. Nú er svo miklu meira
framboö. Þaö þarf ekki lengur aö borga fyrir lausungina.
CP: Norman, þú ert meö kynvillu á heilanum. Þetta kem-
ur fram í mörgum bóka þinna: An American Dream, Ancient
Evenings og líka í Tough Guys. Af hverju?
NM: Ég er meö þaö á heilanum af því aó þetta er nokkuð
sem ég hef aldrei kynnzt af eigin raun og þaö sem maöur
gerir ekki sjálfur er þaó sem maöur hugsar mest um þegar
bókmenntir eru annars vegar. Mér hefur alltaf fundizt þetta
vera hiö fullkomna tákn samskipta sem grundvallast á valdi
og ég hef alltaf haft áhuga á slíkum samskiptum. Þú manst
eftir niöurlaginu á sögu Orwells, 1984. Þaó er stórkostleg
bók þrátt fyrir slappan endi. Þegar þeir ætluöu aö brjóta
manninn niöur endanlega þá settu þeir höfuöiö á honum í
búr og fylltu þaö svo meö rottum sem hann var dauö-
hræddur viö og óttinn er þaö sem brýtur hann niður. Orwell
var frábær höfundur en hann var saklaus sem barn aö
sumu leyti eins og flestir miklir rithöfundar. Þaö er af því aö
um sumt vita þeir nánast allt en annað sem blasir viö
hverjum manni skilja þeir ekki og geta aldrei gert af sjálfs-
dáöum. Og ein aöferöin til aö brjóta fólk niöur — eins og
þjóöfélagiö fer aö því aö leysa vandamál — er auðvitaö aö
setja þaö í fangelsi þar sem tugthúslimirnir sjá um aö
nauðga því og gera þaö aö vesalingum. Pottþétt aöferö til
aö brjóta niöur mann ef þú ætlar aö ná völdum í þjóðfélag-
inu. 1984 heföi veriö fimm sinnum áhrifaríkari heföu enda-
lokin verið á þessa leiö i staöinn fyrir þennan fíflagang meö
rottur í búri. Orwell var bara svo andlega sinnaöur aö
honum hugkvæmdist ekki aö hægt væri aó ráöast á aóra
líkamshluta en höfuöiö. Mér hefur alltaf þótt þetta merki-
legt. Ég ólst upp innan um mjög siöavant fólk þar sem ég
heföi alls ekki komizt upp meö kynvillu af nokkru tagi.
Þarna heföi veriö hægt aö vera óvirkur kynvillingur en
maður heföi ekki fengió neina útrás fyrir slíkar hneigðir.
ftalirnir voru aö heita má allsráöandi í Brooklyn þegar ég
var aö alast upp. Þeir nutu mestrar viröingar. Ég held aó hin
kynferóislega afstaöa ítalskra karla til lífsins og tilverunnar
hafi gegnsýrt Brooklyn. Ég ólst upp í gyöingahverfinu og viö
vorum götustrákar, allir meö tölu, en samt vorum viö ekki
svona töff. Maöur dáöist að því hvaö negrarnir voru töff en
samt fannst manni negrahverfin ekki mest töff. Þaö voru
ítölsku hverfin og þangaö þorói maóur ekki aó stíga fæti
sínum án þess aö hafa liö með sér. Á leiöinni í skólann gekk
ég elnsamall um negrahverfin. Ég
gekk einsamall eftir Bedford Stuyve-
sant á hverjum einasta degi á leiö-
inni í gagnfræöaskólann.
CP: Áriö 1963 sagöiröu að kyn-
villa væri „löstur". Hvaö áttiröu viö
með því? í Tough Guys viröist ýmis-
legt í fari kynvilltra sögupersóna
vera áberandi annarlegt og afbrigði-
legt. Er baö meö ráðum gert?
NM: Eg mundi segja aö ég liti ekki
á kynvillu sem löst, — ég mundi
segja aö kynvilla gæti veriö löstur.
Ég er langtum frjálslyndari núna en
ég var fyrir tíu árum og fyrir níu árum
var ég miklu frjálslyndari en ég var
fyrir tuttugu árum og svo framvegis,
og þaö stendur í sambandi viö
ákveóin vandamál sem eru gífurleg. Ein ástæöan fyrir þess-
ari afstööu gæti veriö sú, aö sé fólksfjölgunin aö veröa
okkur um megn er hugsanlegt aö kynvilla gæti stuölaö aö
jafnvægi í náttúrunni. Mér finnst áhugi minn á þvi aö skrifa
um kynvillu hafa fariö mjög vaxandi meö árunum. Þaö er
ekki sízt athyglisvert af því aö sjálfur hef ég ekki veriö
haldinn kynvillu. Mér þykir mikiu fróölegra aö skrifa um þaö
sem á sér staö í huga kynvillings en aö skrifa um hugrenn-
ingar manns sem ekki er kynvilltur. Á sama hátt hafa margir
kynvillingar haft sérstaka hæfileika til aö skrifa um þá sem
ekki eru kynvilltir.
CP: Mér finnst Dotson Rader hafa lýst þér bezt: „Ég held
aö Norman Mailer hafi sérstakan áhuga á mismun, á því
sem er ólíkast honum sjálfum. Hann skynjar aö þaö sem er
mjög ólíkt honum kynni í raun og veru aö komast mjög
nálægt því sem hann í sannleika er. Því hefur hann svo
mikinn áhuga á kynvillu, ofbeldi og kynferöislegum og fé-
lagslegum afbrigöum. Hann er góöur, elskulegur, siösam-
legur og sómakær maöur en ég held aö þessir eiginleikar
séu áunnir. Norman er „auto-voyeur" (sjálfrýninn). hann er
„solipstic" (álítur sjálfiö eina raunveruleikann) aö því marki
aö hann skoöar heiminn í leit aö skuggsjá sem endurspegl-
ar þann innri mann sem hann grillir ekki í meö öörum hætti.
Ég held aö hans stórkostlegasta verk sé hann sjálfur. Hann
hefur skapaö sjálfan sig úr einu klæði." Hann heldur því líka
fram aó hann sé náinn vinur þinn og þú lítir á hann sem
kynvilling en samt ekki eins og hvern annan kynvilling.
NM: Ég gizka á aö á fimm blaösíöum hafi hann látiö falla
einar tíu eða tuttugu athugasemdir um mig sem síöan er
búiö aö þjappa saman í þessa málsgrein. Ég er ekki
ósammála því sem Dotson er aö segja en ég er heldur ekki
sammála af þvf aö í fyrsta lagi veit ég nú ekki hvaö „auto-
voyeur" er og svo hef ég heldur aldrei verlö almennilega
klár á því hvaö „solipstic" þýöir. Auk þess hefur mér aldrei
hugnazt ofbeldi. Ég ber óskaplega viröingu fyrir þvf. En
vfkjum aftur aö því sem ég var að segja um kynvillinga. Sá
sem bezt hefur skrifaö um konur og á sennilega heióurinn
af flestum ógleymanlegum söguhetjum sem eru komnar
sfóustu 30 eöa 40 ár er líklega Tennessee Wiliiams. Mér
hefur alltaf þótt merkilegt aö kynvillingur skuli liafa getaö
skrifaö svona vel um konur. Þegar ég var aö skrifa Ancient
Evenings var þar komiö sögu aö ég fór yfir mörkin því aö
söguhetjan sem talaöi í fyrstu persónu haföi mök viö annan
karlmann. Þetta var þaö svæsnasta sem ég haföi skrifaö
fram aó þessu. Allir lenda einhverntíma í þvf aó skrifa þaó
svæsnasta sem þeir hafa nokkru sinni skrifaó af þvf aó á
þeim punkti eru þeir aö fara yfir sfn eigin mörk. Mér fannst
mjög ógeófellt aö skrifa þetta af því aö ég taldi aö
lesandinn mundi tengja þetta minni eigin persónu og
hugsa: „Hvaö er eiginlega meö Mailer? Af hverju er hann aö
skrifa þetta? Er hann laumuhommi? Þetta er býsna vel
skrifaö hjá honum." Ef maöur skrifar svona þá á aö gera
þaö vel.
NM: Þetta er reyndar hól.
NM: Já, en hiö eina sanna hól er
þaö þegar lesandanum finnst maöur
vita of mikiö um eitthvaö til þess aö
. geta verið saklaus af því. Samt er
bvenmgs vnr þar Það mjög dýrkeypt hól. Ég var bara í
þessari aóstöóu og mér fannst ég
ekki komast hjá þvf að fara yfir
mörkin. Mér þótti líka vænt um þaö
að sumt af þeirri beztu gagnrýni sem
óg fókk fyrir Ancient Evenings birtist
f tímaritum kynvillinga og þaö var
skrifað af kynvillingum sem fannst
ég virkilega hafa kynnt mér málið og
legöi mig allan fram um aö skilja alls
konar hluti. í Tough Guys þótti mér
ástæöa til aö velta fyrir mér kómedí-
Eg hef alltaf
heillazt af
konum.
Mér finnst
þær óskaplega
merkilegar og þegar
ég fæ áhuga á konu
en kemst síðan að
því að hún var ekki
eins spennandi og ;
ég hélt þá verð ég j
fyrir vonbrigðum.
egar ég var að
skrifa Ancient
Evenings var þar
komið sögu að
ég fór yfir mörkin því að
söguhetjan sem talaði í
fyrstu persónu hafði mök
við annan karlmann.