Morgunblaðið - 07.09.1984, Page 40

Morgunblaðið - 07.09.1984, Page 40
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 7. SEPTEMBER 1984 39 Akureyri: Örlygur Krist- finnsson Örlygur Kristfinnsson kynnir nú verk sin í Alþýöubankanum á Ak- ureyri. Örlygur hefur haldiö fjórar einkasýningar áöur, en aö sýning- unni í Alþýöubankanum standa, auk bankans, Menningarsamtök Norölendinga. SAMKOMUR Vestmannaeyjar: Scandinavia today Yfirlitssýningin Scandinavia to- day, sem unnin er í samvinnu menntamálaráöuneytisins og Menningarstofnunar Bandaríkj- anna á íslandi veröur opnuö í Bókasafnshúsi Vestmannaeyja á sunnudag. Sýningin gefur hug- mynd í máli og myndum af menn- ingarkynningu þeirri, sem átti ser staö í hinum ýmsu borgum Norö- ur-Ameríku. Þetta er síöasti viö- komustaöur sýningarinnar á hring- ferö, sem hófst fyrir rúmu ári. Um leiö og sýning þessi opnar veröur opnuö bókasýning frá Bókasafni menningarstofnunarinnar og veröa bækurnar síöan til útláns hjá Bókasafni Vestmannaeyja í tvo mánuöi. Scandinavia today sýn- ingin veröur opin til 16. septem- ber. Geröuberg: Tómstundir barna i menningarmiöstööinni Geröu- bergi veröur á morgun kynning á niöurstööum könnunar á tóm- stundaiöju reykvískra barna. Könnun þessi fór fram meðal nem- enda 5., 7. og 9. bekkjar grunn- skólans í nær öllum skólum borg- arinnar í apríl sl. og var gerö aö tilstuölan samstarfsnefndar Æsku- lýösráös og Fræösluráös Reykja- víkur í samvinnu viö Félagsvísinda- stofnun háskólans. Kynningar- fundurinn í Geröubergi hefst kl. 14. Laugarneskirkja: Maríusystur Kristilegt félag heilbrigöisstétta gengst fyrir samkomu i Laugarnes- kirkju á mánudag kl. 20.30. Maríu- systurnar frá Noregi koma og ræö- ir systir Phanuela um mátt bænar- innar. Systir Juliana sér um bóka- boröiö og kaffiveitingar veröa fyrir alla. FEREHR Útivist: Haustlitaferöir Ferðafélagiö Útivist fer í kvöld í tvær helgarferöir. Fariö verður í haustlitaferö kl. 18 í Núpsstaö- arskóg og kl. 20 í aöra haustlita- ferö í Þórsmörk. Á sunnudag eru fjórar dagsferöir, sú fyrsta kl. 8 í Þórsmörkina og m.a. fariö á berja- mó. Önnur feröin er kl. 9 og verður þá ekiö um Línuveginn, þriöja ferðin er kl. 10.30 og er þaö gönguferö um gamla þjóöveginn i Selvog, Grindskaröaleiö-Vesturás- ar. Síöasta feröin veröur síöan kl. kl. 13 á sunnudag og er þaö létt ganga um hraunströnd Herdísar- víkur og veröur Strandakirkja skoöuö. Feröafélag íslands: Svartagil og Þyrill Feröafélag íslands fer í kvöld í þrjár helgarferöir: Snæfellsnes, þar sem gengiö er yfir Ljósuf jöll og yfir í Álftafjörð, Þórsmörk og Land- mannalaugar. Á sunnudag eru tvær dagsferöir. Kl. 9 er gengiö frá Svartagili í Þingvallasveit og þaöan niöur í Botnsdal, en kl. 13 er geng- iö á Þyril (398 m) í Hvalfiröi. Abending ÞEIM aöilum sem hafa hug á að senda fróttatil- kynningar í þáttinn „Hvaö er aö gerast um helg- ina?“ er bent á aö skila þeim eigi síöar en kl. 18.30 á miövikudögum. Efni í þáttinn er ekki tek- iö í gegnum síma, nema utan af landi. Nýtt — Nýtt Pils — blússur, glæsilegt úrval. Glugginn Laugaveg 40. Sími 12854. í kvöld verður víkingaskipið drekkhlaðið skelfiskréttum. Meðal annars verður boðið upp á: Humarsúpu - Rússneska rækjusúpu Gratineraðan skelfiskrétt í hvítvíni Rækjupaté og rækjutoppa í Rínarvíni Grillaðan hörpuskelfisk á teini Kræklinga í vínargrettsósu Kræklinga að hætti Marselle búa T rjónukrabbapaté Hvítvínssteiktan kúffisk Smjördeigsbotna með ýmsum skelfiskfyllingum Franska eplaköku og margt fleira. Glæsileg tískusýning. ^ Modelsamtökin sýna nýjustu hausttískuna fyrir dömur og herra. HÓTEL LOFTLEIÐIR FLUCLBIOA f—r HÓTBL Borðapantanir í síma 22322 - 22321 Heikfsölubirgftir: Agnar Ludvigsson hf. Nýlsndugötu 21, stmi 12134. LESBOE ÞESSA LEID í GASKLEFANN dömur minar og herrar. Saga eftir Borowski i þýöingu Anórs Hannibals- sonar. LÍFIÐ ER DAPURT — EN VIÐ SKULUM VERA GLAÐIR Bréf Jóhanns Sigurjónssonar skálds til Guö- mundar Benediktssonar, skólabróður hans. TAUMLAUST RAUNSÆI Bragi Ásgeirsson skrifar um austurríska myndlist- armanninn Helnwein. FRAMÚRSKARANDI VARKÁR Walter Mondale í sviþmynd. Vöndud og metmingarleg helgarlesning

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.