Morgunblaðið - 07.09.1984, Qupperneq 40

Morgunblaðið - 07.09.1984, Qupperneq 40
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 7. SEPTEMBER 1984 39 Akureyri: Örlygur Krist- finnsson Örlygur Kristfinnsson kynnir nú verk sin í Alþýöubankanum á Ak- ureyri. Örlygur hefur haldiö fjórar einkasýningar áöur, en aö sýning- unni í Alþýöubankanum standa, auk bankans, Menningarsamtök Norölendinga. SAMKOMUR Vestmannaeyjar: Scandinavia today Yfirlitssýningin Scandinavia to- day, sem unnin er í samvinnu menntamálaráöuneytisins og Menningarstofnunar Bandaríkj- anna á íslandi veröur opnuö í Bókasafnshúsi Vestmannaeyja á sunnudag. Sýningin gefur hug- mynd í máli og myndum af menn- ingarkynningu þeirri, sem átti ser staö í hinum ýmsu borgum Norö- ur-Ameríku. Þetta er síöasti viö- komustaöur sýningarinnar á hring- ferö, sem hófst fyrir rúmu ári. Um leiö og sýning þessi opnar veröur opnuö bókasýning frá Bókasafni menningarstofnunarinnar og veröa bækurnar síöan til útláns hjá Bókasafni Vestmannaeyja í tvo mánuöi. Scandinavia today sýn- ingin veröur opin til 16. septem- ber. Geröuberg: Tómstundir barna i menningarmiöstööinni Geröu- bergi veröur á morgun kynning á niöurstööum könnunar á tóm- stundaiöju reykvískra barna. Könnun þessi fór fram meðal nem- enda 5., 7. og 9. bekkjar grunn- skólans í nær öllum skólum borg- arinnar í apríl sl. og var gerö aö tilstuölan samstarfsnefndar Æsku- lýösráös og Fræösluráös Reykja- víkur í samvinnu viö Félagsvísinda- stofnun háskólans. Kynningar- fundurinn í Geröubergi hefst kl. 14. Laugarneskirkja: Maríusystur Kristilegt félag heilbrigöisstétta gengst fyrir samkomu i Laugarnes- kirkju á mánudag kl. 20.30. Maríu- systurnar frá Noregi koma og ræö- ir systir Phanuela um mátt bænar- innar. Systir Juliana sér um bóka- boröiö og kaffiveitingar veröa fyrir alla. FEREHR Útivist: Haustlitaferöir Ferðafélagiö Útivist fer í kvöld í tvær helgarferöir. Fariö verður í haustlitaferö kl. 18 í Núpsstaö- arskóg og kl. 20 í aöra haustlita- ferö í Þórsmörk. Á sunnudag eru fjórar dagsferöir, sú fyrsta kl. 8 í Þórsmörkina og m.a. fariö á berja- mó. Önnur feröin er kl. 9 og verður þá ekiö um Línuveginn, þriöja ferðin er kl. 10.30 og er þaö gönguferö um gamla þjóöveginn i Selvog, Grindskaröaleiö-Vesturás- ar. Síöasta feröin veröur síöan kl. kl. 13 á sunnudag og er þaö létt ganga um hraunströnd Herdísar- víkur og veröur Strandakirkja skoöuö. Feröafélag íslands: Svartagil og Þyrill Feröafélag íslands fer í kvöld í þrjár helgarferöir: Snæfellsnes, þar sem gengiö er yfir Ljósuf jöll og yfir í Álftafjörð, Þórsmörk og Land- mannalaugar. Á sunnudag eru tvær dagsferöir. Kl. 9 er gengiö frá Svartagili í Þingvallasveit og þaöan niöur í Botnsdal, en kl. 13 er geng- iö á Þyril (398 m) í Hvalfiröi. Abending ÞEIM aöilum sem hafa hug á að senda fróttatil- kynningar í þáttinn „Hvaö er aö gerast um helg- ina?“ er bent á aö skila þeim eigi síöar en kl. 18.30 á miövikudögum. Efni í þáttinn er ekki tek- iö í gegnum síma, nema utan af landi. Nýtt — Nýtt Pils — blússur, glæsilegt úrval. Glugginn Laugaveg 40. Sími 12854. í kvöld verður víkingaskipið drekkhlaðið skelfiskréttum. Meðal annars verður boðið upp á: Humarsúpu - Rússneska rækjusúpu Gratineraðan skelfiskrétt í hvítvíni Rækjupaté og rækjutoppa í Rínarvíni Grillaðan hörpuskelfisk á teini Kræklinga í vínargrettsósu Kræklinga að hætti Marselle búa T rjónukrabbapaté Hvítvínssteiktan kúffisk Smjördeigsbotna með ýmsum skelfiskfyllingum Franska eplaköku og margt fleira. Glæsileg tískusýning. ^ Modelsamtökin sýna nýjustu hausttískuna fyrir dömur og herra. HÓTEL LOFTLEIÐIR FLUCLBIOA f—r HÓTBL Borðapantanir í síma 22322 - 22321 Heikfsölubirgftir: Agnar Ludvigsson hf. Nýlsndugötu 21, stmi 12134. LESBOE ÞESSA LEID í GASKLEFANN dömur minar og herrar. Saga eftir Borowski i þýöingu Anórs Hannibals- sonar. LÍFIÐ ER DAPURT — EN VIÐ SKULUM VERA GLAÐIR Bréf Jóhanns Sigurjónssonar skálds til Guö- mundar Benediktssonar, skólabróður hans. TAUMLAUST RAUNSÆI Bragi Ásgeirsson skrifar um austurríska myndlist- armanninn Helnwein. FRAMÚRSKARANDI VARKÁR Walter Mondale í sviþmynd. Vöndud og metmingarleg helgarlesning
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.