Morgunblaðið - 07.09.1984, Side 59

Morgunblaðið - 07.09.1984, Side 59
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 7. SEPTEMBER 1984 59 Flugfélög auki þjónustu vid ellilífeyrisþega H.S. skrifar: Eins og flestum er kunnugt fá ellilífeyrisþegar flugfar innan- lands fyrir hálft gjald. Þetta kem- ur sér afar vel enda mikill munur að komast fram og til baka fyrir sama og önnur leiðin hefði kostað. Eiga Flugleiðir þakkir skildar fyrir þessa velvild og hugulsemi í garð gamla fólksins. En þó er einn galli á þessum afsláttarfargjöld- um. Nefnilega sá að þau gilda ekki nema þrjá daga vikunnar, þriðju- daga, miðvikudaga og laugardaga. Vafalaust geta flestir og oftast hagað ferðum sínum þannig að þeir noti þessa daga. En samt get- ur stundum staðið þannig á að það sé ekki hægt vegna aðkallandi er- inda samferðarfólks eða annarra ástæðna. Ef ráðamenn Flugleiða telja sig ekki geta látið þennan gamalmennaafslátt gilda alla daga vikunnar, eins og auðvitað væri best, ætti að vera hægt að gefa undanþágu, ef einhver gamall þarf nauðsynja vegna að fá flug- far á öðrum degi en þeim til- skyldu. Áður fyrr var sú regla hjá Strætisvögnum Reykjavíkur að afsláttarkort gamla fólksins giltu aðeins á vissum tímum dagsins. Þetta hefur aftur á móti fyrir Hrákasmíði skaparans Kæri Velvakandi. í Morgunblaðinu miðvikudaginn 29. ágúst síðastliðinn birtist mynd á bls. 27, af tveimur stúlkum og er önnur þeirra að snyrta hár hinnar. Auðvitað er ekkert athugavert við það, en græni liturinn á hári og vörum stúlkunnar sem verið var að snyrta stakk svo hroðalega í augun að mér blöskraði. Þá kom mér í hug vísa sem Páll Vatnsdal, sá ágæti hagyrðingur sem látinn er fyrir mörgum árum gerði, er hann sá stúlku að kaupa sér, að mig minnir púðurdós, sem þykir víst ekki merkileg snyrtivara nú á dögum. Vísan er svona: Mærin keypti meðalið sem magnar fegurð líkamans, hún er að reyna hressa við hrákarsmíði skaparans. Þessi vísa varð landsfleyg á aug- abragði og mætti svo sannarlega heyrast í dag, þegar margt ungt fólk keppist við að afskræma sig sem mest. Með kveðju og þökk fyrir gott lestrarefni. Hadda löngu verið afnumið. Kannski gætu Flugleiðir látið afsláttar- gjöldin gilda t.d. fimm daga vik- unnar. Ég varpa þessari spurn- ingu fram, þessum ágætu mönnum til athugunar. VISA kynnir vöru Og pjónustustaði MYNDBANDALEIGUR: Bandið, Reykjavíkurvegi 1, Hafnarfiröi 91-54179 Beta-myndbandaleigan, Barónsstíg 3 Bókaverslun Snæbjarnar, 91-12333 Hafnarstræti 4 Bókaverslun Sigfúsar Eymundssonar, 91-14281 Austurstræti 18 91-18880 Ís-Videó, Smiöjuvegi 32, Köpavogi Kvikmyndamarkaðurinn, 91-79377 Skólavöröustíg 19 Myndbanda-lagiö, Bjarkarholti, 91-15480 Mosfellssveit Myndbandaleiga kvikmyndahúsanna: 91-667187 Hverfisgötu 56 91-23670 Nóatúni 17 91-23700 Dalshrauni 13, Hafnarfirði Myndbandaleigan, Reykjavíkurvegi 62, 91-54885 Hafnarfirði 91-54885 Myndberg, Suðurlandsbraut 2 91-686360 Nesval, Melagötu 11, Neskaupstaö 97-7707 Nesvideó, Miögaröi 7, Neskaupstað SnakkhorniöA/ideóhorniö, 97-7780 Engihjalla 8, Kópavogi 91-41120 Söluturninn, Leirubakka 36 91-73517 Videó Klúbburinn, Stórholti 1 91-35450 Videóleigan, Smiösbúö 10, Garöabæ 91-41930 Videó Queen, Hafnargötu 34, Keflavík 92-3730 Videó-Spólan, Holtsgötu 1 91-16969 Vc'rsltó ineö V/SA VISA ÍSLAND Atít að fytíast af vörum Nú eru haustvörurnar farnar að streyma í hús. Við getum sagt með sanni að nýja vörur komi á hverjum klukku- tíma frá morgni til kvölds. PAX Þú þekkir PAX-svefnsófann sem er svo þœgílegur aö sítja í og fallegur á að líta og sem þú getur sofið í þversum og langsum. MUSIK Nú eigum viö hirslur í Ijósum og dökkum viöartegundum fvrir allar aræiurnar þlnar. ELTON Viö frumsýnum fyrstu Elton sófana í dag og á morgun, laugardag. Vel á minnst það er opiö á laugardaginn til kl. 4. (útborgun á afborgunarsamninga. HÚSGACNAEÖLLIN BlLDSHÖFOA 20-110 REYKJAVlK * 91-81199 og 81410

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.