Morgunblaðið - 07.09.1984, Qupperneq 63

Morgunblaðið - 07.09.1984, Qupperneq 63
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 7. SEPTEMBER 1984 63 Egli ekki í leikbann: Myndböndin mikið notuð Frá Jóhanni Inga Gunnaraayni, fréttamanni MorgunblaAalna i Þýakalandi. SVISSNESKI landsliösmadurinn André Egli hjá Borussia Dort- mund, sem dæmdur var í fjögurra leikja bann af aganefnd Knatt- spyrnusambandsins fyrir stuttu, getur leikiö meö liöi sínu áfram eins og ekkert hafi í skorist. Leikbann hans hefur verið fellt niöur — eftir aö fálagiö kæröi úr- skurð aganefndar og dómstóll haföi skoðaö atvikiö, er Egli var rekinn af velli, á myndbands- spólu. Það færist nú mjög í aukana hér í landi aö dómar aganefndar séu mildaðir eða felldir niður, eins og geröist í þessu tilviki. Dómstóll Knattspyrnusambandsins notar nú mikið til hliðsjónar myndbands- „Njósnarar“ frá Spáni í Laugardalinn Þegar landsleikur íslands og arakeppnínni í knattspyrnu. Wales hefst kl. 17.45 á miðviku- Þessir þrír heiöursmenn munu daginn veröa meðal áhorfenda ekki stoppa lengi hér á landi því þrír „njósnarar" frá Spáni, sem þeir fara strax á fimmtudaginn til koma hingaö til lands sárstak- baka. islendingar leika með lega til þess að sjá leikinn en eins Spánverjum, Wales og Skotlandi í og kunnugt er þá erum viö með riöli í heimsmeistarakeppninni. Spánverjum í riöli í heimsmeist- • Andrá Egli upptökur af leikjunum — og kom- ist meðlimir hans að því aö dómar- inn hafi ekki á réttu aö standa, breyta þeir niöurstööu aganefnd- ar. BPPK-i s & 'Auður Haraldsdóllir dansskóli Strákarnir úr lcebreakers, þeir Arnór, Siggi og Bjössi sem eiga von á aö fara til New York innan tíðar og keppa þar á alþjóðlegu Breake-dansmóti kenna meiriháttar Break-dans eins og hann gerist bestur. 12 tíma námskeið frá 6 ára aldri. Innritun og nánari upplýsingar í síma 11007 kl. 13.00—19.00 daglega nema sunnudaga. Kennsla hefst mánudaginn 24. sept. Afhending skírteina er laugardaginn 22. sept. í Ártúni v/Vagnhöfða kl. 13.00-17.00. Hittumst hress og kát Auður Haraldsdóttir Kennslustaðir: Ártún v/Vagnhöfða. Gerðuberg Breiðholti. Sigtúni 9 í Dansstudio Sóleyjar. barna- og samkvæmisdansar fyrir börn frá 4. ára aldri. Einnig Brons- Silfur- og Gull- flokkar. Diskódansar fyrir krakka frá 7 ára til 12 ára. Sértímar fyrir hressar konur á öllum aldri, léttir og góðir dansar við góða tónlist. Hjón, einstaklingar, sauma- klúbbar, fyrirtæki og lokaðir hópar fyrir þá sem vilja. Byrjendur og framhald. Einnig Brons- Silfur- og Gull- flokkar. Allir nýjustu samkvæmis- dansar, gömludansarnir, rokk, tjútt og fleira. N'ýtt í Dansstudio Sóleyjar. Hjón og einstaklingar. Byrjendur og framhald. Sérnámskeið: Fyrir ballið — Eldhressir föstudagstímar. 12 tímar í rokki. Innritun daglega frá kl. 10—12 og frá kl. 13—19 nema sunnudaga í síma 11007 Afhending skírteina fyrir alla staði í Ártúni laugardaginn 22. sept. kl. 13—17 Dfunið fjölskyldu afsláttinn! Auður Haraldsdóttir dansskóli
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.