Morgunblaðið - 07.09.1984, Síða 63

Morgunblaðið - 07.09.1984, Síða 63
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 7. SEPTEMBER 1984 63 Egli ekki í leikbann: Myndböndin mikið notuð Frá Jóhanni Inga Gunnaraayni, fréttamanni MorgunblaAalna i Þýakalandi. SVISSNESKI landsliösmadurinn André Egli hjá Borussia Dort- mund, sem dæmdur var í fjögurra leikja bann af aganefnd Knatt- spyrnusambandsins fyrir stuttu, getur leikiö meö liöi sínu áfram eins og ekkert hafi í skorist. Leikbann hans hefur verið fellt niöur — eftir aö fálagiö kæröi úr- skurð aganefndar og dómstóll haföi skoðaö atvikiö, er Egli var rekinn af velli, á myndbands- spólu. Það færist nú mjög í aukana hér í landi aö dómar aganefndar séu mildaðir eða felldir niður, eins og geröist í þessu tilviki. Dómstóll Knattspyrnusambandsins notar nú mikið til hliðsjónar myndbands- „Njósnarar“ frá Spáni í Laugardalinn Þegar landsleikur íslands og arakeppnínni í knattspyrnu. Wales hefst kl. 17.45 á miðviku- Þessir þrír heiöursmenn munu daginn veröa meðal áhorfenda ekki stoppa lengi hér á landi því þrír „njósnarar" frá Spáni, sem þeir fara strax á fimmtudaginn til koma hingaö til lands sárstak- baka. islendingar leika með lega til þess að sjá leikinn en eins Spánverjum, Wales og Skotlandi í og kunnugt er þá erum viö með riöli í heimsmeistarakeppninni. Spánverjum í riöli í heimsmeist- • Andrá Egli upptökur af leikjunum — og kom- ist meðlimir hans að því aö dómar- inn hafi ekki á réttu aö standa, breyta þeir niöurstööu aganefnd- ar. BPPK-i s & 'Auður Haraldsdóllir dansskóli Strákarnir úr lcebreakers, þeir Arnór, Siggi og Bjössi sem eiga von á aö fara til New York innan tíðar og keppa þar á alþjóðlegu Breake-dansmóti kenna meiriháttar Break-dans eins og hann gerist bestur. 12 tíma námskeið frá 6 ára aldri. Innritun og nánari upplýsingar í síma 11007 kl. 13.00—19.00 daglega nema sunnudaga. Kennsla hefst mánudaginn 24. sept. Afhending skírteina er laugardaginn 22. sept. í Ártúni v/Vagnhöfða kl. 13.00-17.00. Hittumst hress og kát Auður Haraldsdóttir Kennslustaðir: Ártún v/Vagnhöfða. Gerðuberg Breiðholti. Sigtúni 9 í Dansstudio Sóleyjar. barna- og samkvæmisdansar fyrir börn frá 4. ára aldri. Einnig Brons- Silfur- og Gull- flokkar. Diskódansar fyrir krakka frá 7 ára til 12 ára. Sértímar fyrir hressar konur á öllum aldri, léttir og góðir dansar við góða tónlist. Hjón, einstaklingar, sauma- klúbbar, fyrirtæki og lokaðir hópar fyrir þá sem vilja. Byrjendur og framhald. Einnig Brons- Silfur- og Gull- flokkar. Allir nýjustu samkvæmis- dansar, gömludansarnir, rokk, tjútt og fleira. N'ýtt í Dansstudio Sóleyjar. Hjón og einstaklingar. Byrjendur og framhald. Sérnámskeið: Fyrir ballið — Eldhressir föstudagstímar. 12 tímar í rokki. Innritun daglega frá kl. 10—12 og frá kl. 13—19 nema sunnudaga í síma 11007 Afhending skírteina fyrir alla staði í Ártúni laugardaginn 22. sept. kl. 13—17 Dfunið fjölskyldu afsláttinn! Auður Haraldsdóttir dansskóli

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.