Morgunblaðið - 25.11.1984, Side 22
86
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 25. NÓVEMBER 1984
Hörpumálning ffæst í eftirtöldum verslunum á Reykjavíkursvæðinu:
Álfhóll, Kópsvogi Hamraborg 7
Brynjn Laugavegi 29
BYKO, Kópavogi Nýbýlavegi 6
BYKO, Hafnarfirói Dalshraun 15
Byggingavertl. Tryggva Hanness. Síöumúla 37
Dröfn, Hafnarfiröi Strandgata 75
Dvergur, Hafnarfiröi Brekkugata 2
Ellingsen Ánanaustum
Gos Nethyl 3
Húsasmiöjan Súöarvogi 3
J.L. byggingavörur Hringbraut 119
Kjörval, Mosfellssveit Þverholti
Litaver Grensósvegi 18
Liturinn Síöumúla 15
Mólarabúóin Vesturgata 21
Mólarinn Grensósvegi 11
Mólmur, Hafnarfiröi Reykjavíkurvegi 50
Mólningavörur Ingólfsstrmti 5
Mélning og Jérnvörur Síóumúla 4
Pótur Hjaltested SuöurLbraut 12
Slippbúöin Mýragata 2
Smiösbúö, Garöabœ Smiösbúö 8
Mikligaröur Holtagaróar 108
silki
Þaö er oröin hefö á mörgum
heimilum aö mála fyrir jólin. Sumir
komast ekki í jólaskapiö fyrr en
þeir eru komnir meö pensilinn í
hendina meö Hörpu-silkinu frá-
bæra — auövitaö,
hvaö annað.
Þessar stölhir Amu Linda Matthíasdóttir og Svanfríöur Dóra Karlsdóttir
efndu fyrir nokkru til hlutaveltu til ágóða fyrir samtökin um Kvennaathvarf.
Þ*r færðu því ágóóa, sem var 1.500 krónur.
Strákarnir á þessari mynd heita Ottó Einarsson, Guðmundur Ólafsson,
Baldvin Hrafnsson og sá yngsti sem fremstur stendur heitir Garðar Hólm
Kjartansson. Þeir færðu Rauða krossi Islands fyrir nokltru nær 500 kr. sem
var ágóði af hlutaveltu sem þeir héldu vinirnir.
Þær Kristín Magnúsdóttir, Elisabet Þorkelsdóttir og Auður Sigurðardóttir
efndu til hhitaveltu til ágóða fyrir Reykjavfkurdeild Rauða kross fslands og
söfnuðu þ*r ner 650 krónum.
Þessir krakkar, sem heita Kristinn, Hans, Tómas og Ingibjörg efndu til
hlutaveltu til ágóða fyrir Hjálparstofnun kirkjunnar. Söfnuðu þau 500 krón-
um.
afslóttur á húsgögnum
I tileíni 1 árs aímœlis verslunarinnar veitum við
20% aímœlisaíslátt á öllum vörum okkar íram til
mánaðamóta. Látið ekki happ úr hendi sleppa.
- Lítið
Auðbrekka 9, Kópavogi,
sími 46460.
u“toá>etrid