Morgunblaðið - 25.11.1984, Síða 32

Morgunblaðið - 25.11.1984, Síða 32
96 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 25. NÖVEMBER 1984 Á slaginn ellefu byrjaði fyrsta hljómsreitin að spila. Þetta var ekki sú sem rar efst i ðskalistanum en Motley Crne heitir hún. í fullar 39 mfnútur spilaði hnn ný og gömul lög. Og fyrir oltkur sem hefur ekld mikið þótt til platna þeirra koma, kom hún mikið á úvarL Þeir eru hvað sem hver segir dálftið meira en stór orð og málning. Ncsta hljómsveit gerði það ekki eins gott og f Donington þrátt fyrir að nú rcri hún á heimavelli. Aceept beitir flokkurinn og er ðrugglega ein efnilegasta þungarokkshljóm- sveitin f dag. Hafðu augun opin fyrir plðtum frá þessum b*. Síðastliðið sumar lögðu rúmlega fimmtíu ís- lenskir rokkaðdáendur land undir fót og fóru á rokktónleikana Monsters of Rock sem haldnir eru á svæði sem heitir Doning- ton Park í Englandi. Á þessum tónleikum komu fram sjö hljómsveitir sem spiluðu frá hádegi til mið- nættis. Um eitthundrað þúsund hálsar borguðu sig inn á tónleikana og er það aðsóknarmet á þessa ár- legu tónleika. RISAROKK I KARLSRUHE Breski gftarleikarinn Gary Moore var sá sem skildi hvað mest eftir sig frá tónleikunum í Donington. Það sem hann gerði svo f Karlsruhe gaf hinu ekkert eftir. Pilturínn er frábcr gftarleikari. Hann er einn af örfáum sem ekki keppast við að sýna og sanna f tíma og ótíma hversu góður hann er. Sóló hans eru smekkleg, villt og tilfinningarfk og f fullkomnu samhengi við það lag sem hvert sóló er tekið f. Út er að koma tvðföld hljómleikaplata sem vonandi endurspeglar þetta vel. Hann beitir We Want Moore. Við vitum ekki hvort Marshall-sUeðan er ekta eða ekki. I ár var uppröðun hljómsveitanna mjög góð. Svo góð að tónleikarnir voru settir upp á fjórum stöðum í Evrópu. Af stakri óheppni náði Þungamiðjan ekki mynd- um á Donington. En úr því var bætt þar sem hún sá líka tónleikana á fót- boltavellinum í Karlsruhe í Þýskalandi. Hér birtum við nokkrar myndir frá fyrri 'nluta þessara tón- leika. Seinni heilmingur- inn verður svo birtur eftir viku. Gary Moore undir Hells Bells bjölhi AC/DC. Ókrýndur konungur rokksins Ronnie James Dio og hljómsveit hans Dio komu nœst inn á sviðið. Hreint frábær hljómsveit, skipuð frábærum hljóðfæraleikurum. Gömul syrpa eins og Man On The Silver Mountain — Long Live Rock ’n’ Roll og ný útgáfa af Heven and Hell gerðu framkomu þeirra ógleymanlega. J1 Þennan fyrsta dag septembermánaðar sem tónleikarnir voru haldnir var veðríð ótrúlega gott Það var beitt f Don- ington en mun heitara f Karlsruhe. Takið eftir viftunni sem bl*s á trommarann. ____

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.