Morgunblaðið - 25.11.1984, Qupperneq 40

Morgunblaðið - 25.11.1984, Qupperneq 40
104 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 25. NÓVEMBER 1984 Æskuheim- ili Díönu breytt í orlofshús HudrngkaB, 23. néTember. AP. ÆSKUHEIMILI Díönu prins- essu, Parlt House, sem stendur á Sandringham-landareif'ninni í Norfolk, þar sem sveitasetur El- ísabetar drottningar er, verður innan tíðar breytt í sumardval- arstað fyrir fatlað fólk. Edward konungur sjöundi lét reisa Park House til þess að hýsa þjónustulið það sem starfaði í Sandringham. Dí- ana fæddist í húsinu 1. júlí 1961 og bjó í húsinu til 15 ára aldurs að faðir hennar fékk jarlstign í arf og flutti til Al- thorp í Northamptonskíri. í Park House er að finna 25 svefnherbergi, setustofur og matsal. Undanfarin ár hefur húsið að mestu staðið autt ef frá er talið að drottningin hef- ur öðru hverju hýst þar gesti sína. Stendur Park House í fjórðungsmílu fjarlægð frá sveitasetrinu, Sandringham. Ný fimm ára áætlun í Rúmeníu: Fyrirheit um styttingu vinnuvikunnar Bákarm, 22. ■éTMiber. AP. ÞING Kommúnistaflokks Rúmenfu samþykkti í dag nýja fimm ira áætl- un, sem gefur landsmönnum fyrir- beit um að í upphafi næsta iratugar verði landið sjilfu sér nægt um orku, endi verði bundinn i erlendar lintökur og vinnuvika launafólks stytt úr 46 stundum í 44. Á flokksþinginu, sem haldið er á fimm ára fresti, er formaður kommúnistaflokksins kjörinn, svo og miðstjórn, sem í sitja 425 manns. Er fulivíst að Nicolae Ceausescu, hinn 66 ára gamli leið- togi Rúmena, verður endurkjörinn formaður, en búist er við umtals- verðum breytingum á skipan mið- stjórnarinnar. Þvf er spáð, að flokksþingið muni kjósa marga nána ættingja Ceausescus til áhrifaembætta í flokknum. Sonur hans, Nicu, hefur hafist þar til mikilla valda undan- farin tvö ár og er nú leiðtogi æskulýðssamtaka flokksins og ráðherra æskulýðsmála. JL-/esió af meginþorra þjódarinnar daglega! Auglýsinga- síminn er224 80 Óperu- og leikhúsgestir Lengið ferðina og eigið ánægjulega kvöldstund. Arnarhóll býður upp á stórkostlegan matseðil, fyrir sýningu. Við opnum húsið kl. 18.00. Borðapantanir í síma 91-18833. Grafinn Regnbogasilungur með dillsósu Karmelluhjúpuð pekingönd með appelsínusósu Kaffi og konfektkökur Börn innan 12 ára borða frítt með foreldrum. 1 Súpa og þrjár safaríkar steikur í einum og sama rétti. Andasteik Orange Lambakótilettur Bergére Bolangise Wellington. Aðeins kr. 365.- Fjölskyldutilboð í kvöld s \ Sunnudagur i Hollywood Sýnum í nýju vídeókerfi myndir frá flottasta diskóteki heims í dag Kynnum nýjar pWtur aam okkur voru aö boraat nu: • Black Leather — Miquel Brown • Uke a Vlrgin — Madonna • Forever young — AlphavMe • i’m So Beautlful — Dlvlne og neiri gOóar plötur. Módel- samtökin mæta á svæöiö og sýna okkur þaö nýjasta frá *?s&l Allir eru stjörnur í H0LUIW00 Laugavegi 66.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.