Morgunblaðið - 25.11.1984, Blaðsíða 41
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 25. NÓVEMBER 1984
105
Enn gefa
konur Gigt-
arfélaginu
stórgjöf
GIGTARFÉLAGI fslands hefur fyrir
skömmu borist stórgjöf, kr. 150.000.
Eru gefendurnir fimm konur, sem
ekki vilja láta nafna sinna getið.
Þessar ágætu konur hafa þrisvar áð-
ur fært félaginu stórgjafir og er
þetta því í fjórða skiptið, sem þær
færa því svo góða gjöf. Fjárins afla
þessar ágætu konur við gerð list-
rænna jólaskreytinga, i tómstundum
sínum, og eru þessar skreytingar
þckktar orðnar víða.
Gjöf þeirra kemur sér ákaflega
vel fyrir félagið því opnun Gigt-
arlækningastöðvarinnar var
kostnaðarsöm framkvæmd og
skuldir hvíla þungt á félaginu.
Hlýhugur þessara kvenna til
Gigtarlækningastöðvarinnar
verður best þakkaður með því, að
við hin öll stöndum vörð um starf-
semi stöðvarinnar.
(FrétUtilk. frá GigUrféiagi fslands)
heldur
málverka- og listmuna
uppboð á Hótel Borg
sunnudaginn 2. desember 1984 í samráöi viö
Listmunauppboö Siguröar Benediktssonar hf.
Þeir sem áhuga hafa á að koma verkum á
uppboöiö eru vinsamlega beönir um aö hafa
samband viö Gallerí Borg, Pósthússtræti 9
sem fyrst.
Gallerí Borg er opiö frá kl. 10.00—18.00
mánudaga—föstudaga og klukkan 14.00—
18.00 um helgar.
ér&éí&u
BORG
Pósthússtræti 9, 101 Reykjavík,
Sími 24211.
Ætlar þú
að missa af skemmtiatriði á
heimsmælikvaróa?____________
í kvöld verður lokasýning heims-
meistarans í diskódansi Frankie
Johnson J.R.
Lprankie er ekki aðeíns snjall dans-
ari heldur söngvari líka.
Það færð þú bæði að sjá og heyra
í kvöld þegar lagið „Ypsilon"
verður frumflutt.
Diskótekarinn okkar „hann Mos-
es“ segir hér frá því hvernig
Frankie hlaut 1. sætið í keppninni.
P.S. hefur þu lesið hina auglýsinguna
okkar í dag? Sjáumst.
Mánu-
dagur
Alltaf eítthvað nýtt í
Y. í kvöld koma fjór-
ir bráðhressir lista-
menn og halda uppi
fjörinu.
Já, þeir eru allir
þekktir fyrir frábæra
stemmningu sem
þeir hafa náð upp í
hvívetna.
Þessir fjórmenn-
ingar eru: Friörik
Karlsson, Eyþór
Gunnarsson, Gunn-
laugur Briem, Tóm-
as Einarsson.
sem sagt sjáumst.
Vegna gífurlegra vinsælda höfum viö ákveöiö aö efna til auka-
sýningar í kvöld með hinum frábæru Ríó og stórhljómsveit
Gunnars Þórðarsonar.
Húsiö opnaö kl. 19.00 fyrir matargesti.
Nú er tækifærið fyrir þá sem
eiga eriftt meö aö mæta á
föstudögum og laugardögum
aö sjá þessa stórkostlegu sýn-
ingu.
Matseöill:
Rjómasúpa
Lambasteik meó koníakapiparsóau, kryddjurta-
kartöflum, gljóóar gulrmtur, rjómaaoóinn ananas,
MómkSL
Mokkaábmtir moó rjóma og súkkulaóisósu.
Borðapantanír í síma 77500
í dag kl. 2—5.
STAÐUR MJÖÐS OG MATAR
Hljómsveitin Ástandið
(Guðmundur Haukur,
Halldór og Þröstur) leika
í kvöld.
HALFT
í H V O R U
SPILA FRÁ KL. 22-01
SUNNUDAGSKVÖLD
TRYGGVAGÖTU 26 BORÐAPANTANIR í SÍMA 26906
Kynnum í kvöld
nýja hljómplötu
breska söngvar-
ans og fatafríksins
Boy George en
lögin af henni
L t.d. WAR
Ijk SONG njóta
vaxandi
vin-
sælda