Morgunblaðið - 25.11.1984, Page 47

Morgunblaðið - 25.11.1984, Page 47
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 25. NÓVEMBER 1984 111 mynd Karel Reisz „Saturday Nlght and Sunday Morning" og skömmu síðar í „Tom Jones*. Hann hefur leikiö í ótal myndum á undanförn- um árum, en segja má aö nú sé hann á hátindi frægöar sinar. Hann veöur í kvikmyndatilboöum og það er ekki hægt annaö en dást aö dirfsku hans í vali; Finney fer ekki troönar slóöir. Hann var útnefndur til Óskarsverölauna fyrir leik sinn í „The Dresser* en Bandaríkjamenn kunnu ekki viö að láta Breta fá veröalaunin. Nýjasta mynd Alberts Finney heitir „Under the Volcano* og í þeirri mynd þykir Finney hafa unniö einhvern stærsta leiklistar- sigur síöari ára. En sú mynd þykir ekki nógu „commercial", svo lang- ur timi mun líöa þar til hún birtist í íslensku kvikmyndashúsi. Skrítiö aö Finney og Tom Court- enay skuli aldrei hafa leikiö saman í kvikmynd fyrr. Courtenay er um margt líkur Finney, þeir eiga þaö sameiginlegt aö dýrka leikhúsiö, en Courtenay er meiri prívatmaöur og er ekki um glimmerheiminn gef- ið. Hans líf er heimiliö og leikhúsiö. Engu aö síöur hefur hann leikiö í nokkrum kvikmyndum. Þeirra heistar eru „The Loneliness of the Long Distance Runner* (sem er byggö á frábærri smásögu eftir Al- an Sillitoe), „Dr. Zhivago* og „Dag- ur í lífi Ivan Denisovich* (byggö á sögu Solzhenitsyn). Þaö var Tom Courtenays sem var þulur í sjón- varpsmyndinni sem gerö var eftir verölaunaræöu rússneska bók- menntarisans. Tom var einnig út- nefndur til Óskarsverölauna fyrir „The Dresser* eins og félagi hans Finney. Tom ofmetnaöist ekki viö þær fréttir, hann sagöi einfaldlega aö verðlaunin breyttu engu, ef hann fengi þau yröu þau aöeins ánægjulegur bónus. HJÓ. þess fulla grein aö ekki muni öllum líka þetta verk, en veröi myndin til þess aö opna augu einhverra fyrir hinu mikla lífi, sem þrífst innan leikhússins, þá hafi erfiöi hans bor- iö einhvern árangur. Albert Finney og Tom Court- enay eiga þaö sameiginlegt aö hefja leikferil sinn í leikhúsinu. Þeir Stjörnubíó: The Dresser Kvikmynd um lífið í leikhúsinu Stjörnubíó mun væntanlega taka til sýninga bresku myndina „The Dresser" áöur en jólin skella á. Myndin er sögö glæsi- legur árangur erfiöis nokkurra helstu listamanna Breta um þessar mundir. Myndin er byggö á samnefndu leikriti Ronalds Harwood og skrif- aöi hann einnig kvikmyndahandrit- iö. „The Dresser* fjallar um leiklist- arfólk í Englandi í heimsstyrjöldinnf síöari. Albert Finney leikur Sir, aö- alleikara og framkvæmdastjóra farandleikhóps, sem ferðast milli borga og bæja sprengjurign- ingardagana 1942. Sir helgar kröfta sína leikhúsinu. Hann er virtur meðal félaga og vina, en kominn til ára sinna; oröinn þreytt- ur á ævilöngum rullum sínum úr smiöju Shakespeares. Víö hliö hans stendur Norman, búninga- meistarinn og hægri höndin, sem Tom Courteney leikur. Inn í þenn- an litla, en víöfeöma heim lista- mannanna fléttast ótal persónur, þeirra á meöal eru kona Sirs, sem líóur fyrir yfirgang eiginmanns síns, og skáldiö Oxenby. Leikstjórinn Peter Yates, sem geröi Bullitt meö Steve Mcóueen fyrir mörgum árum og Breaking Away, sem sýnd var í sjónvarpinu fyrir nokkrum vikum, haföi lengi leitaö aó sögu sem hentaöi leik- húsinu þegar hann sá „The Dress- er* á sviöi í Lundúnum. Verkiö var honum aó skapi, hann setti sig strax í samband viö höfundinn og tryggöi sér kvikmyndaréttinn. Pet- er Yates telur aö einungis skap- andi, heilbrigt leikhús tryggi kvikmyndunum áframhaldandi líf. Ekki aöeins þaö, heldur menning- unni almennt. Hann segist gera sér Albort Finney. náöu báöir miklum frama strax á unga aldri, voru ungu reiðu menn- irnir, ásamt hæfileikaríkum leikur- um eins og Peter O’Toole og Rich- ard Burton. Albert Finney varö snemma jafn Tom vígur á leikhús og kvikmyndir. Rétt Courtenay. rúmlega tvítugur sló hann ( gegn í < Fréttapunktar Hinn kunni Bergman-leikari Er- land Josephson í Bakom Jalusin. (Svíþjóö 1964.) • Samkvæmt nýútkomnu frétta- bréfi, Scandinavian Film News, viröist sem nokkur gróska sé í kvikmyndagerö á Noröurlöndum. i Danmörku er Anders Revn aö vinna viö De Flyvende djævle og er ætlunin aö frumsýna myndina ( apríl aö ári. Með aöalhlutverkin fara Mario David, Peter Lee Wils- son og Karmen Atias. Þau Senta Berger og Erland Josephsson, meö minni hlutverk ( Djöflunum fíjúgandi. • Þá vinnur sá flinki teiknimynda- gerðarmaöur Jannik Hastrup aö teiknimyndinni Samson og Sally, (hét áöur Óöur hvalanna). Hér er fjallaö um velþekkt efni, útrým- ingarhættu hvalanna og erfiöa Leikstjórarnir Eva Dahr og Eva Isaksen meö aóalleikaranum I mynd þ eirra Brennende blomster. (Nor. 1984.) Elisabeth Mortensen í Papirfuglen. (Nor. 1984.) lífsbaráttu þeirra í menguöum höf- um. Myndin á aö benda á þetta al- varlega mál í nýju auöskiljanlegu Ijósi. Samson og Sally veröur í lit- um og um 70 mín. • Þá eru Danir aö eignast sína fyrstu Bonnie og Clyde í myndinni Susanne og Leonard. Myndinni leikstýrir gamalkunnur fagmaöur á þessu sviöi, John Hilbard. Meö aö- alhlutverkin fara Pernille Flack og Ole Meyer. • Svíar eru stoltastir um þessar mundir af myndinni Bakom jalusln, með Erland Josephsson í aöalhlut- verki ásamt Domiziana Giordano og Gunnel Lindblom. • Norömenn hafa vakiö mikla at- hygli sem kvikmyndageröarmenn á síöustu árum. Þessa dagana er veriö að frumsýna myndina Brenn- ende blomster, sem fjallar um kynni 16 ára blómasendils af fram- andi og exotiskri veröld stúlku. Brennandi rósum leikstýra Eva Is- aksen og Eva Dahr en meö aöal- hlutverk fara Torste Melmebakk og Lisa Fjeldstad. Annars er mikill uppgangur í kvikmyndagerö Norömanna og eru þeir aö frumsýna um þessar mundir einar sex myndir aörar: Deilig er fjorden, Hustruer II, Hovdingen, Lars I Porten, Men Olsenbanden var ikke ded og Pap- irfuglen. Sú síðastnefnda, sem er morögáta, fjallar um rannsókn dóttur, sem er lögfræöingur, á fráfalli fööur síns. Pappirsfugllnn var frumsýndur á Noregs Film Festival í Haugasundi núna í ágúst. 8V. Stjörnugjöfin STJÖRNUBÍÓ: Hinlangabtó 0 Moskva við Hudsonfíjót **fi Educating Rita *** HeavyMetal *\i TÓNABlÓ: iskjólinætur **ii HÁSKÓLABÍÓ: / blióu og strióu *** AUSTURBÆJARBlÓ: Garp *fi NÝJA BÍÓ: Dalalrf *fi LAUGARÁSBlÓ: Glugginn á bakhlióinnl **** REGNBOGINN: Handgun **H Kúrekar noróursins * Rauóklsedda konan ** BlÓHÖLLIN: Splash **fi s.v.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.