Morgunblaðið - 30.12.1984, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 30.12.1984, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 30. DESEMBER 1984 7 Verð nokkurra áfeng- istegunda hjá ÁTVR Á milli 10 og 128% hækkun milli ára í TILEFNI af því að nú er um eitt ár liðið frá því geröar voru verðbreytingar á áfengi hjá Áfengis- og tóbaksverzlun ríkisins með viðmiðun við styrkleika og innkaupsverð, verður hér gerður samanburður á verði nokkurra áfengis- tegunda nú og fyrir ári. Verðið er miðað við 13. desember sl. og 13. desember 1983, þá er getið hækkunar í prósentum milli ára: 13. des. ’83 13. des. '84 Hækkun í kr. kr. % Brennivín 380 590 55,3% Kláravín 380 590 55,3% Vodka Wyborowa 530 670 26,4% Vodka Stolichinaja 540 690 27,8% Vodka Smirnoff 590 710 20,3% Vodka Kamtschatka 530 690 30,2% Gordon’s Gin 590 710 20,3% Beefeater Gin 580 710 22,4% Bols Genever 700 810 15,7% Baccardi Rum 590 810 37,3% Cointreau líkjör 710 880 23,9% Irish Mist líkjör 500 690 20,0% Jágermeister 630 680 7,9% Messuvín 60 110 83,3% Camus Napoleon konfak 1.030 1.350 31,1% Camus XO koniak 1.380 1.810 31,2% Hennessey XO koníak 1.550 2.060 32,9% Remy Martin VSOP koníak 970 1.290 33,0% Black Label viskí 700 930 32,9% White Horse viskí 590 780 32,2% Black & White viskí 600 790 31,7% Glenfiddish viskí 730 940 28,8% Seagrams VO viskí 630 820 30,2% St. Emillion rauðvín 180 270 50,0% Red Bordeaux rauðvín 120 190 58,3% Geisweiler Reserver 260 380 46,2% Hospice de Beaune 760 1.020 34,2% Trakia 110 170 54,5% Bichot Sauternes hvítt 190 320 68,4% White Bordeaux 120 180 50,0% Bernkastler Moselvín 190 240 26,3% Liebfraumilch Anh 140 150 7,1% Torres 110 150 36,4% Edelfraulein 140 170 21,4% Cordon Vert kampavín 350 490 40,0% Brut Imp. kampavín 470 620 31,9% Bristol Cream sherry 210 300 42,9% Cream de Terry 170 310 82,4% Martini 210 380 81,0% Cinzano bianco 210 340 61,9% Dubonet 200 370 85,0% Campari 320 730 128,1% Lemon 21 430 520 20,9% Limbo 400 440 10,0% Utsalan hefst miðvikudaginn 2. janúar kl. 13 Laugalæk. Láttu ferðirnár 'ekki jyllast við nefið á þér. Tryggðu þér gleðUest ár ísumri og sœlu Samvinnuferðir-Landsýn óskar landsmönnum öllum velfarnaðar á nýju ári og þakkar ánægjulegt samstarf á árinu sem er að líða. Reynslan hefur sýnt að óráðlegt er að draga lengi að panta sumarferðina - í fyrra voru margar ferðir uppseldar strax upp úr áramótum og því engin ástæða til að bíða mikið lengur viljirðu vera viss um gott sumarleyfi. Samvinnuferdir - Landsýn AUSTURSTRÆTI 12 - SÍMAR 27077 & 28899 SÖLUSKRIFSTOFA AKUREYRI: SKIPAGÖTU 18 - SÍMAR 21400 & 23727 G(kkm daginn! :x____

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.