Morgunblaðið - 30.12.1984, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 30.12.1984, Blaðsíða 10
10 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 30. DESEMBER 1984 AÐGÆSLA, VÖRN GEGN VÁ UMSJÓN: LANDSSAMBAND HJÁLPARSVEITA SKÁTA FLUGELDAREGLUR Látið aldrei flugelda í vasa ykkar. standið þannig, að vindur beri ekki neista í Ærslist aldrei með flugelda og kastið þeim föt ykkar. ekki til. Lesið vandlega leiðbeiningar sem fylgja Haldið húsdýrum innandyra þegar kveikt flugeldum og blysum, þó aldrei við opinn eld. er á flugeldum. Farið í einu og öllu eftir leiðbeiningunum. Bogrið aldrei yfir flugeldum, en kveikið á Víkið vel frá flugeldunum, þegar kveikt þeim í um það bil armslengd frá ykkur og hefur verið á þeim. STANDIILVS Skorðið standblysin vel af. Kveikið á kveiknum og víkið frá. Standið þannig, að vindur beri ekki neista í föt ykkar. Haldið húsdýrum innandyra. Munið að bogra aldrei yfir blysum þegar kveikt er á þeim. IIANDHLVS Beinið handblysum vel frá líkamanum og gætið þess, að kúlur eða neistar lendi ekki á öðrum nærstöddum. Haldið ekki á neinum blysum nema sérstaklega merktum hand- blysum, blysum með tréskafti og stjörnuljós- um. Notið ullar- eða skinnhanska. Þeir geta komið í veg fyrir slæm brunasár, ef óhapp hendir. Kælið brunasár. Munið, að aðgæsla er vörn gegn vá. FLlUíKLDAK Þegar keyptir hafa verið flugeldar til ára- mótanna, hafið þá eftirfarandi í huga: Geymið flugeldana á þurrum og öruggum stað. Látið ekki börn og óvita leika sér með þá, því þessir skemmtilegu hlutir geta orðið slysavaldur ef ekki er rétt með þá farið. Munið einnig, að ölvun og flugeldar eiga ekki samleið. AÐGÆSLA ER VÖRN GEGN VÁ Flugeldum má aðeins skjóta af stöðugri undirstöðu. Þær eru t.d. skotfótur, vel skorð- aðar flöskur eða rör bundið við staur. Skjótið aldrei flugeldum af svölum húsa. Jafnan skal beina flugeldum burt frá öðru fólki sem fylgist með. Geymið flugelda fjærri eldi og aldrei í vasa. Gætið þess, að þeir flugeldar, sem eftir er að kveikja á, séu í öruggri fjarlægð frá neistaflugi. Haldið aldrei á einum flugeldi samtímis því sem kveikt er á öðrum. Ærslist aldrei með flugelda og bogrið ekki yfir þeim þegar kveikt er á. Gangið aldrei að ósprungnum flugeldi, ef ekki hefur tekist að kveikja á honum. Það gæti leynst glóð og hann farið af stað þegar minnst varir. Fylgið flugeldaleiðbeiningum í einu og öllu og munið, að aðgæsla er vörn gegn vá. Gleðilegs nýárs óska ég öllum vinum, starfsliði og stjórn Flugleiða. Kærar þakkir fyrir aðstoðina í haust. Ólafur Gunnarsson, Sólheimum 23, 12. hæð. Gleðilegt nýtt ár Þökkum viðskiptin á árinu sem er að líða FASTEIGNA ff MARKAÐURINN ÓAinsgötu 4, límar 11540 — 21700. Jón GuömundM. sötustj., Stefán H. Brynjóftss. sölum., Leó E. Löve lögfr., Magnús Guólaugsson lögtr. Við óskum viðskiptavinum okkar og öðrum landsmönn- um gleðUegrar hátíðar og far- sæls komandi árs. Þökkum viðskiptin á liðnu ári. Ægir Brmöfjörö sölustj. Friörík Stsfénsson vlösk.fr. ff — fasteionasalan — BANKASTRÆTI S-294S5 Q BB-77-68 FASTEIGIMAIVIIOL.UIM SVERRIR KRISTJÁNSSON HÚS VERSLUIMARINNAR 6.HÆÐ LÖGM. HAFSTEINN BALDVINSSON HRL. .0 FASTEIGN ER FRAMTÍÐ Óskum öllum viðskiptavinum okkar gleðilegs ngárs með þökk fgrir viðskiptin á liðnum árum Blaóburóarfólk óskast! Austurbær Sjafnargata Bragagata Lindargata 40—63 Miöbær I Laugarásvegur 32—77 Langholtsvegur 71 — 108 Vesturbær Austurströnd Úthverfi Síöumúli Seiöarkvísl Bergstaöastræti 1—57 Hverfisgata 63—120 ÍMtrgtsttljfgiMfr

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.