Morgunblaðið - 30.12.1984, Side 23

Morgunblaðið - 30.12.1984, Side 23
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 30. DESEMBER 1984 23 Nýársordsending Þaö er Toshikazu Takahasi, forseta Daihatsu Diesel Mfg. Co. Ltd. í Japan, mikil ánægja aö tilkynna hópi hinna dugmiklu íslensku útgeröarmanna, aö Daihatsu Diesel á íslandi, Ármúla 23, hefur veriö veitt umboö til sölu á og þjónustu viö hinar heimsþekktu diesel- vélar frá Daihatsu. JAPAN l( Daihatsu Diesel var stofnaö fyrir árum og er nú einn stærsti framleið andi dieselvéla í heimi. HLUTDEILD DAIHATSU DIESEL Á JAPANSMARKAÐI OG HEIMSMARKAÐI 50% af skipum heims eru smíöuö í Japan._ Markaöshiutdeild Daihatsu Diesel í Japan er 70% -— Heimsmarkaöshlutdeild Daihatsu Diesel er 35% Daihatsu Diesel-skipavélarnar eru frá 100 bhö upp í 6.400 bhö. Veröiö er sanngjarnt og afgreiöslufrestur stutt- ur, því viö fjöldaframleiðum vélar okkar meö byltingarkenndu kerfi „Tact System". í hverjum mánuöi framleiö- um viö dieselvélar samtals um 120.000 (já, eitthundraö og tuttugu- þúsund bhö). Daihatsu Diesel framleiöir aö auki allar geröir hjálparvéla í skip, allar geröir dieselvéla til noktunar á landi og síöast en ekki síst er allur véla- og skrúfubúnaöur sniöinn aö stórri hæg- gengri hagkvæmnisskrúfu eins og nú er byrjað aö setja niður í íslensku skut- togarana. Verið veikomnir til viðræðna viö íslensku umboðsmennina. Daihatsu Diesel á íslandi, Armúla 23, s. 685870 — 81733.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.