Morgunblaðið - 30.12.1984, Blaðsíða 8
8
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 30. DESEMBER 1984
í DAG er sunnudagur 30.
desember, 365. dagur árs-
ins 1984, sunnudagur milli
jóla og nýárs. Árdegisflóö í
Reykjavík kl. 12.08 og síö-
degisflóö kl. 24.46. Sólar-
upprás í Rvík kl. 11.21 og
sólarlag kl. 15.41. Sólin er í
hádegisstaö í Rvík kl. 13.30
og tunglið er í suöri kl.
19.54. (Almanak Háskól-
ans.) ____________
VERIÐ því eftirbreytend- ur Guðs, svo sem elskuö börn hans. Lifið í kær- leika eins og Kristur elskaði oss og lagöi sjálfan sig í sölurnar fyrir oss svo sem fórn- argjöf, Guði til þægilegs ilms. (Efes. 5, 2.)
KROSSGÁTA
1 2 3 ■ 4
■ 5
6 ■
■ ■ ’
8 9 10 ■
11 ■ '2 13
14 15 ■
16
LÁRÍTÍT: 1 róa, 5 hára, 6 vont, 7
2000, 8 fiskur, 11 rjk, 12 vctla, 14
vua, 16 heitid.
LÓnRÍTT: 1 töfrakraftur, 2 til solu,
3 rödd, 4 sorg, 7 poka, 9 ýlfra, 10
spilió, 13 hat>naó, 15 vann úr ull.
LAUSN SfÐlIímJ KROSSGÁTtJ:
LÁRÉTT: 1 fánýtt, 5 is, 6 nafars, 9
(ful, 10 ok, 11 sm, 12 Áka, 13 ætur, 15
gil, 17 lognió.
LÓÐRÉTT: I fengscll, 2 nifl, 3 ýsa, 4
tuskan, 7 aumt, 8 rok, 12 árin, 14 ugg,
16 U.
FRÉTTIR
SEÐLABANKI íslands á í síð-
asta blaði af Lögbirtingablað-
inu á þessu ári, sem út kom 28.
desember, tvær tilkynningar.
Önnur er um vexti og verð-
tryggingu sparifjár og láns-
fjár o.fl. Hin auglýsingin er
um sérstakar reglur um vexti
og verðtryggingu sparifjár og
lánsfjár o.fl.
Á SELTJARNARNESI hefur
sóknarnefnd Seltjarnarness
ákveðið að fresta drætti í
happdrætti því sem sóknar-
nefndin efndi til. Verður dreg-
ið í happdrættinu hinn 21.
janúar næstkomandi.
Eimskip 1985
ALMANAK Eimskipafé-
lags íslands fyrir árið
1985 er komið út. Eim-
skipafélagsalmanakið
hefur um áratuga skeið
skipað heiðurssess meðal
ísl. almanaka. Miðað við
þau almanök, sem Eim-
skip hefur látið gera und-
anfarin ár er 1985-alman-
akið í hefðbundnum stíl:
Ein stór landslagsmynd í
hverjum mánuði og ein
minni mynd í vinstra
horni dagatalsins. Er sú
mynd frá starfsemi Eim-
skipafélagsins. Stóru
myndirnar eru hver ann-
arri fallegri og eru þær
teknar við sjávarsíðuna,
upp til sveita eða í
óbyggðum. Þeir, sem tekið
hafa þessar myndir eru
þeir Rafn Hafnfjörð og
Björn Rúriksson. Eins og
að undanförnu hefur
Kassagerðin annast
prentun og alla tækni-
vinnu við almanakið og
leyst það vel af hendi eins
og endranær.
40 ára brúðkaupsafmæli eiga á
morgun, gamlársdag, hjónin
Guðrún Helgadóttir og Ragnar
Stefánsson rafvirkjameistari.
Þau ætla að taka á móti gestum
í tilefni dagsins nk. fostudag 4.
janúar á heimili sínu, Marar-
grund 11, milli klukkan 16 og
19.
HJÓNABAND. í Arbæjar-
safnskirkju hér í Rvík, hafa
verið gefin saman í hjónaband
Guðrún Sæmundsdóttir og
Kjartan Birgisson. Heimili
þeirra er á Þangbakka 8 í
Breiðholtshverfi. (Ljósmynda-
stofa Garðabæjar.)
m/f hér.....
FRÁ HÖFNINNI___________
í FYRRAKVÖLD lögðu Skóga
foss og Dísarfell af stað til út-
landa. Þá um nóttina kom Ha-
ukur frá útlöndum, en skipið
hafði haft viðkomu á strönd-
inni. Þá hafði grænlenskur
rækjutogari, Abel Egede, kom-
ið i gær. Eins hafði Stapafell
komið. Þá kom togarinn Viðey
inn í gær af veiðum. — Og í
dag, sunnudag, eru ríkisskipin
Hekla, Esja og Askja væntan-
leg úr strandferð.
Svona góða. — Það eru bara einhverjir bankastjórar að prófa græjurnar fyrir næsta
laxveiðitímabil!
Kvðtd-, nalur- og hölgidagaþiónutta apótakanna i
Reykjavik dagana 28. desember til 3. janúar, að báðum
dögum meðtöldum er i Ljrfjabúðinni Iðunni. Auk þess er
Garða Apótek opið til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema
sunnudag.
Laaknastofur eru lokaöar á laugardögum og helgidögum,
en hægt er aö ná sambandi viö læknl á Gðngudeild
Landapitalana alla virka daga kl. 20—21 og á laugardög-
um frá kl. 14—16 simi 29000. Göngudelld er lokuö á
helgidögum.
Borgarapítalinn: Vakt frá kl. 08—17 alla vlrka daga fyrlr
fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans
(simi 81200). En slysa- og ajúkravakt (Slysadeild) sinnir
slösuöum og skyndiveikum allan sólarhringinn (simi
81200). Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 að morgni og
frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. A mánu-
dögum er læknavakt í sima 21230. Nánari upplýsingar um
lyfjabúöir og læknaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888.
Onæmisaðgerðir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram
i Heilauverndaratöð Reykjavíkur á þrlöjudögum kl.
16.30—17.30. Fólk hafl með sér ónæmlsskírlelnl.
Neyðarvakt Tannlæknafélaga falanda í Heilsuverndar-
stööinni viö Barónsstig er opin laugardaga og sunnudaga
kl. 10—11.
Akurayri. Uppl. um lækna- og apóteksvakt i simsvörum
apótekanna 22444 eða 23718.
Hafnarfjörður og Garðabær: Apótekin i Hafnarfirði.
Hafnarfjarðar Apótek og Noröurbæjar Apótek eru opin
virka daga tll kl. 18.30 og tll skiptist annan hvern laugar-
dag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Uppl. um vakt-
hafandi lækni og apóteksvakt i Reykjavik eru gefnar i
simsvara 51600 eftir lokunartíma apótekanna.
Keflavík: Apólekið er opiö kl. 9—19 mánudag til föstu-
dag. Laugardaga, heigidaga og almenna tridaga kl.
10—12. Simsvarl Hellsugæslustöövarinnar, 3360, gefur
uppl. um vakthafandl lækni eftir kl. 17.
Seffoas: Selfoaa Apófek er opiö til kl. 18.30. Opiö er á
laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um
læknavakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17 á virkum
dögum, svo og laugardögum og sunnudögum.
Akranea: Uppl. um vakthafandi lækni eru i simsvara 2358
eftir kl. 20 á kvöldin. — Um helgar, eftir kl. 12 á hádegi
laugardaga til kl. 8 á mánudag. — Apótek bæjarins er
opið vlrka daga til kl. 18.30, á laugardögum kl. 10—13 og
sunnudaga kl. 13—14.
Kvennaathvarf: Opið allan sólarhringinn, sími 21205.
Húsaskjól og aöstoó viö konur sem beittar hafa verið
ofbeldi í heimahúsum eöa orðið tyrlr nauðgun. Skrifstota
Hallveigarstöðum kl. 14—16 daglega, sími 23720.
Póstgírónúmer samtakanna 44442-1.
Kvennaráðgjðfin Kvennahúainu við Hallærlsplanlö: Opln
þríðjudagskvöldum kl. 20—22, sími 21500.
SÁA Samtök áhugafólks um átengisvandamáliö, Siöu-
múla 3—5, síml 82399 kl. 9—17. Sáluhjálp í viölögum
81515 (símsvari) Kynningarfundir í Síðumúla 3—5
fimmtudaga kl. 20. Silungapollur simi 81615.
Skrifstofa AL-ANON, aöstandenda alkohólista, Traðar-
kotssundi 6. Opin kl. 10—12 alla laugardaga, sími 19282.
Fundir alla daga vikunnar.
AA-samtðkin. Eigir þú við áfengisvandamál aö stríða, þá
er sími samtakanna 16373, mllli kl. 17—20 daglega.
Sáltræðiatððin: Ráögjöf i sálfræðilegum efnum. Síml
687075.
Stutfbylgjuaendingar útvarpsins til útlanda: Noröurlönd-
in: Alla daga kl. 18.55—19.45. Ennfremur kl.
12.15—12.45 laugardaga og sunnudaga. Bretland og
Meginlandið: Kl. 19.45—20.30 daglega og kl.
12.45—13.15 laugardaga og sunnudaga. USA og
Kanada: Mánudaga—föstudaga kl. 22.30—23.15, laug-
ardaga og sunnudaga til 20.30—21.15. Miöaö er viö
GMT-tima. Sent á 13,797 MHZ eöa 21,74 metrar.
SJÚKRAHÚS
Heimsóknartímar: Landspítalinn: alla daga kl. 15 til 16 og
kl. 19 til kl. 19.30. Kvennadeildin: Kl. 19.30—20. Sæng-
urkvennedeild: Alla daga vlkunnar kl. 15—16. Heim-
sóknartími fyrir feöur kl. 19.30—20.30. BarnaspHali
Hringsins: Kl. 13—19 alla daga. Öldrunerlækningadeild
Landspítalans Hátúnl 10B: Kl. 14—20 og eftir samkomu-
lagi. — Landakotsspítali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl.
19 til kl. 19.30. — Borgarspftalínn i Fossvogi: Mánudaga
til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eflir samkomulagi. A
laugardögum og sunnudögum kl. 15—18. Hafnarbúðir:
Alla daga kl. 14 til kl. 17. — Hvftabandið, hjúkrunardeild:
Heimsóknartími frjáls aila daga. Grensásdeild: Mánu-
daga tll föstudaga kl. 16—19.30 — Laugardaga og
sunnudaga kl. 14—19.30. — Heilsuvemdarstðöin. Kl. 14
til kl. 19. — Fæðingarheimili Reykjavfkun Alla daga kl.
15.30 tll kl. 16.30. — Kleppsspftali: Alla daga kl. 15.30 til
kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. — Flókadeild: Alla daga kl.
15.30 til kl. 17. — Kópavogehasiió: Eftir umtali og kl. 15 til
kl. 17 á helgldögum. — Vffilsstaðaspftali: Helmsóknar-
timi daglega kl. 15—16 og kl. 19.30—20. — St. Jós-
etsspitalí Hafn.: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30.
Sunnuhlíð hjúkrunarheimili i Kópavogi: Heimsóknartími
kl. 14—20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavfkur-
læknishóraðs og heilsugæzlustöövar Suöurnesja. Siminn
er 92-4000. Símaþjónusta er allan sólarhringinn.
BILANAVAKT
Vaktþjóncsta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hita-
veitu, simi 27311, kl. 17 til kl. 08. Saml s ími á helgidög-
um. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230.
SÖFN
Landsbókasafn fslands: Safnahúsinu viö Hverfisgötu
Aöallestrarsalur oplnn mánudaga — föstudaga kl. 9—19.
Utlánssalur (vegna helmlána) mánudaga — föstudaga kl.
13—16.
Héskólabókasafn: Aöalbyggingu Háskóla islands. Opiö
mánudaga tll föstudaga kl. 9—19. Upplýsingar um
opnunartíma útibúa í aöalsafni, sími 25088.
bjóóminjasafnið: Opiö alla daga vikunnar kl.
13.30- 16.00.
Stofnun Áma Megnúeeonar Handrltasýning opin þriöju-
daga, flmmtudaga og laugardaga kl. 14—16.
Listaeafn fslands: Opiö daglega kl. 13.30 tll 16.
Borgarbókasafn Reykjavfkur Aðalsafn — Útlánsdeild,
Þingholtsstræti 29a, síml 27155 oplö mánudaga — föstu-
daga kl. 9—21. Frá sept — apríl er einnlg opið á laugard.
kl. 13—16. Sögustund fyrlr 3ja—6 ára börn á þrlöjud. kl.
10.30— 11.30. Aðalsafn — lestrarsalur.Þingholtsstræti
27, síml 27029. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 13—19.
Sept,—apríl er einnig opiö á laugard. kl. 13—19. Lokaö
frá júní—ágúst. Sórútlén — Þlngholtsstræti 29a, síml
27155. Bækur lánaóar sklpum og stofnunum.
Sólheimasafn — Sólhelmum 27, sími 36814. Opiö mánu-
daga — föstudaga kl. 9—21. Sept,—apríl er einnlg oplö
á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrlr 3ja—6 ára börn á
miövlkudðgum kl. 11—12. Lokaó frá 16. júlf—6. ágát.
Bókin hefm — Sólheimum 27, siml 83780. Helmsend-
ingarþjónusta fyrir fatlaöa og aldraöa. Simatíml mánu-
daga og fimmtudaga kl. 10—12. Hofsvallasafn — Hofs-
vallagötu 16, simi 27640. Opiö mánudaga — föstudaga
kl. 16—19. Lokaö í frá 2. júli—6. ágúst. Bústaóasafn —
Bústaöakirkju, síml 36270. Opiö mánudaga — föstudaga
kl. 9—21. Sept —apríl er elnnlg oplö á laugard. kl.
13—16. Sögustund fyrir 3ja—6 ára börn á miövikudög-
um kl. 10—11.
Blindrabókasafn fslands, Hamrahiíö 17: Vlrka daga kl.
10—16, sími 86922.
Norræna húsið: Bókasafniö: 13—19, sunnud. 14—17. —
Sýningarsalir: 14—19/22.
Árbæjarsafn: Aöeins opiö samkvæmt umtali. Uppl. i sfma
84412 kl. 9—10 virka daga.
Ásgrfmssafn Bergstaöastræti 74: Opiö sunnudaga,
þriöjudaga og fimmtudaga frá kl. 13.30—16.
Hðggmyndasafn Asmundar Sveinssonar vlö Sigtún er
opiö þriöjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4.
Liatasafn Einars Jónssonar: Safniö lokaö desember og
janúar. Höggmyndagaröurinn opinn laugardaga og
sunnudaga kl. 11—17.
Hús Jóns Sigurðssonar i Kaupmannahðfn er opiö miö-
vikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og
sunnudaga kl. 16—22.
Kjarvalsstaðin Oplö alla daga vikunnar kl. 14—22.
Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3—5: Oplö mán,—föst.
kl. 11—21 og laugard. kl. 14—17. Sögustundlr fyrir börn
3—6 ára föstud. kl. 10—11 og 14—15. Síminn er 41577.
Néttúnifræðfstota Kópavogs: Opln á miövlkudögum og
laugardögum kl. 13.30—16.
ORÐ DAGSINS Reykjavík sfmi 10000.
Akureyri sími 96-21840. Slglufjöröur 98-71777.
SUNDSTAÐIR
Laugardalslaugin: Opin mánudaga — föstudaga kl.
7.20— 19.30. Laugardaga opiö kl. 7.20—17.30. Sunnu-
daga kl. 8—13.30. Uppi. um gufubööin, sími 34039.
Sundlaugar Fb. Brefðholti: Opin mánudaga — föstudaga
kl. 07.20—20.30 og laugardaga kl. 07.20—17.30. Sunnu-
daga kl. 08.00—13.30. Síml 75547.
Sundhöllin: Opln mánudaga — föstudaga kl.
7.20— 13.00 og kl. 16.20—19.30. Laugardaga kl.
7.20— 17.30 og sunnudaga kl. 8.00—13.30.
Vesturbæjarlaugin: Opin mánudaga—föstudaga kl. 7.20
tll kl. 19.30. Laugardaga kl. 7.20—17.30. Sunnudaga kl.
8.00—13.30.
Gufubaöiö í Vesturbæjarlauginni: Opnunartima skipt milli
kvenna og karla. — Uppl. í síma 15004.
Varmérlaug f Mosfellssveit: Opin mánudaga — fðstu-
daga kl. 7.00—8.00 og kl. 17.00—19.30. Laugardaga kl.
10.00—17.30. Sunnudaga kl. 10.00—15.30.
Sundhðll Keflavikur er opin mánudaga — fimmtudaga:
7—9, 12—21. Föstudaga kl. 7—9 og 12—19. Laugar-
daga 8—10 og 13—18. Sunnudaga 9—12. Kvennatfmar
þriöjudaga og flmmtudaga 19.30—21.
Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga—föstudaga kl.
7—9 og kl. 14.30—19.30. Laugardaga kl. 8—17. Sunnu-
daga kl. 8—12. Kvennatímar eru þriöjudaga og mlöviku-
daga kl. 20—21. Sfmlnn er 41299.
Sundlaug Hafnarfjarðar er opln mánudaga — föstudaga
kl. 7—21. Laugardaga frá kl. 8—16 og sunnudaga frá kl.
9—11.30.
Sundlaug Akureyrar er opln mánudaga — föstudaga kl.
7—8, 12—13 og 17—21. A laugardögum kl. 8—16.
Sunnudögum 8—11. Simi 23260.
Sundlaug Seltjarnarness: Opln mánudaga—föstudaga
kl. 7.10—20.30. Laugardaga kl. 7.10—17.30. Sunnudaga
kl. 8—17.30.