Morgunblaðið - 01.02.1985, Page 1

Morgunblaðið - 01.02.1985, Page 1
Föstudagur 1. febrúar g klæöi mig eiginlega eftir eigin tísku," segir Sigrlður Vig- fúsdóttir. Hún var á meðal veg- farenda sem komu við I „Stúd- lói götunnar", Ijósmyndastofu sem við settum upp á Lækjar- torgi, til að mynda vetrartlsk- una eins og hún kemur fyrir á götunni. %B ullgrafararnir nefnist kvikmynd, sem eflaust vekur athygli margra á kvik- myndahátíð I vor. Myndin var að hluta til tekin á íslandi og kvikmyndatökuhópinn skipuöu konur eingöngu undir leikstjórn Sally Potter og með leikkonuna Julie Christie I aðalhlutverki. %B ^artöflur eru llklegast sú fæða sem oftast sést á islensk- um matborðum. En kartöflur þurfa ekki bara að vera „með“ annarri fæði, úr þeim má búa til ýmsa rétti, eins og sést i heimilishorninu i dag. 3B likkelfjallið, er kvikmynd sem bráðlega birtist hér á hvita tjaldinu. Aö gerð myndarinnar, sem er „banda- rísk nútímasaga", unnu m.a. níu íslendingar. Við segjum frá þessum afrakstri íslensk- bandarlskrar samvinnu l blað- inu í dag. 4/sB að viöhafast ýmsar „leikreglur i samfélaginu", eins og kemur fram i sam- nefndu viötali i blaöinu við Hjördisi Hákonardóttur. Hjör- dís gegnir starfi borgardóm- ara, auk þess að vera formað- ur samtakanna Amnesty Inter- national á íslandi. W13B

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.