Morgunblaðið - 05.02.1985, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 05.02.1985, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIDJUDAGUR 5. FEBRÚAR 1985 í DAG er þriöjudagur 5. febrúar, sem er 36. dagur ársins 1985. Agötumessa. Ardegisflóö í Reykjavík kl. 6.19 og síödegisflóö kl. 18.42. Verkbjart kl. 9.01 og sólarupprás kl. 9.55. Sólar- lag kl. 17.29. Sólin er í há- degisstaö í Reykjavík kl. 13.42 og tungliö í suöri kl. 1.16. (Almanak Háskólans.) Snú þér til mín og ver mér náðugur, eins og ákveðiö er þeim er elska nafn þitt. (Sálm. 119, 132.) KROSSGÁTA 1 2 3 4 ■ m 6 7 9 11 ■L_ 13 14 □ L ■" 16 ■ 17 LÁRÉTT: — 1 viArcða, 5 ósamsUeA- ir, 6 rándýriA, 9 gjór, 10 éþekktnr, 11 ryk, 12 fUna, 13 krakki, 15 gkeirini;. 17 ralinn. LÓÐRfcTT: — 1 mexxumnirgbók, 2 grannur, 3 málmur, 4 látnar, 7 orrusta, 8 greinir, 12 grein, 14 blóm, 16 tveir eins. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTTT: — I stól, 5 lóna, 6 örmu, 7 ör, 8 urrar, 11 ný, 12 ugg, 14 grát, 16 saltið. LÓÐRÉTÍ: — 1 skörungs, 2 ólmur, 3 lóu, 4 barr, 7 örg, 9 rýra, 10 autt, 13 geó, 15 áL ÁRNAÐ HEILLA ára afmæli. Attræð er í dag, 5. febrúar, frú Kar- ólína Soffía Jósefsdóttir frá LögmannshlíA í Eyjafirði en lengst af ævinnar búsett á Ak- ureyri, en nú í Hátúni 11 í Reykjavík. Eiginmaður Karól- ínu er Jóhannes Jóhannesson fyrrum verkstjóri hjá Eimskip á Akureyri. Karólína verður að heiman á afmælisdaginn. ára afmæli. í dag, 5. ou febrúar, er áttræður Sigurður Kristjánsson fyrrum sjómaður og fiskmaLsmaður, nú vistmaður á Hrafnistu i Hafn- arfirði. Hann bjó áður að Hraunhamri 1 þar í bænum. Hann og kona hans, Magnea I. Símonardóttir, ætla að taka á móti gestum í Slysavarnafé- lagshúsinu við Hjallabraut eftir kl. 20 í kvöld. FRÉTTIR VEÐUR fer hægt hlýnandi sagði Veðurstofan í gærmorg- un. Frostlaust mun þó hvergi hafa verið á landinu aðfara- nótt mánudagsins. Hér í Reykjavík var 6 stiga frost um nóttina. Það varð harðast á láglendi norður á Tann- staðabakka, mínus 13 stig og 12 á Blönduósi. Frostið var 14 stig uppi á Hveravöllum. Mest hafði úrkoman orðið um nóttina á Gjögri og mæld- ist 7 millim. Snemma í gær- morgun var frostið mest í Frobisher Bay á þeim fimm stöðum sem við segjum frá. Var þar 21 stigs frost. Það voru aðeins tvö stig í Nuuk á Grænlandi og eitt stig á Þrándheimi. En í Sundsvall var 19 stiga gaddur og 20 stiga í Vasa í Finnlandi. FUGLAVEKNDAKFÉL íslands heldur næsta fræðslufund sinn á fimmtudagskvöldið kemur, 7. febrúar, í sal Raun- vísindastofnunar við Hjarðar- haga (Fálkagötumegin). Gest- ur fundarins að þessu sinni er frú Sigurlaug Bjarnadóttir frá Vigur. Hún ætlar að segja frá fuglalífi og náttúru eyjarinnar í máli og myndum. Fundurinn, sem er öllum opinn, hefst kl. 20.30. KVENFÉL. Hringurinn heldur félagsfund á morgun, miðviku- daginn 6. október, kl. 17 í fé- lagsheimilinu að Ásvallagötu 1. Sýnd verður Keykjavíkur- mynd Lofts Guðmundssonar. Undirbúningur að árshátíð. KÁKSNESÓKN. Annáð kvöld, miðvikudagskvöld, verður efnt til félagsvistar í safnaðar- heimilinu Borgum og verður byrjað að spila kl. 20.30. JC REYKJAVÍKUR heldur fund í Víkingasal Loftleiða í kvöld, þriðjudaginn 5. febr. Gestur fundarins verður Sig- ríður Dúna Kristmundsdóttir al- þingismaður Kvennalistans. Fundurinn hefst kl. 20 og er hann öllum opinn. KVENFÉL. Garðabæjar heldur aðalfund sinn í dag, þriðjudag- inn 5. febrúar, í Garðaholti og hefst hann kl. 20.30. KVENFÉL. Árbæjarsóknar heldur aðalfund sinn í kvöld, þriðjudaginn 5. febr., í safnað- arheimilinu og hefst hann kl. 20.40. KVENFÉL. Háteigssóknar heldur aðalfund sinn I kvöld, þriðjudaginn 5. febrúar. Verð- ur hann I Sjómannaskólanum og hefst kl. 20.30. KVENFÉL. Hallgrímskirkju heldur aðalfund sinn á fimmtudagskvöldið kemur, 7. þ.m., í safnaðarheimili kirkj- unnar og hefst hann kl. 20.30 mjög svo stundvíslega. Að loknum aðalfundarstörfum mun sr. Kjartan Jónsson kristniboði segja frá kristni- boðinu í Kenya í máli og myndum. Síðan verða kaffi og veitingar og að lokum flytur sr. Kjartan hugvekju. KVENFÉL. Grensássóknar heldur aðalfund sinn mánu- daginn 11. febrúar næstkom- andi i safnaðarheimilinu kl. 20.30. Að loknum aðalfund- arstörfum verða kaffiveit- ingar. FRÁ HÖFNINNI í GÆRMORGUN kom togar- inn Ottó N. Þorláksson inn til Reykjavíkurhafnar af veiðum til löndunar. Bláfell fór á ströndina í gær. Þá kom rússneskt hafrannsóknaskip og erl. leiguskip sem kom fyrir helgi, Havström, fór út aftur á sunnudag. Það kemur sér nú aldeilis vel að geta malað og maiað svona handa öllum fátæku litlu kaupfélögun- um okkar, Valur minn!! Kvötd-, natur- og holgidagaþlónusta apótakanna i Reykjavík dagana 1. febrúar tíl 7. februar, að bAðum dögum meötöfdum er i Hotta Apótakl. Auk þess ar Laugavegs Apótak opið tll kl. 22 alla daga vaktvlkunnar nema sunnudag. Laaknastotur eru lokaðar á laugardögum og helgidögum, en hægt er að ná sambandi við læknl á GAngudoMd Landsprtalana alla vlrka daga kl. 20—21 og á laugardög- um frá kl. 14—16 slmi 29000. Qðngudeild er lokuð á heigidögum. BorgarspHallnn: Vakt frá kl. 08—17 alla virka daga fyrlr fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki tll hans (simi 81200). En styse- og ajúkravakt (Slysadeild) slnnlr slösuðum og skyndlveikum allan sólarhringinn (slmi 81200). Eftlr kl. 17 vlrka daga tll klukkan 8 aö morgnl og frá klukkan 17 á föstudögum tll klukkan 8 árd. A mánu- dögum er læknavakt i sima 21290. Nánarl upplýsingar um lyfjabúöir og læknaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888. Onæinisaógaróir fyrlr fulloröna gegn mænusótt fara fram i Heiisuverndaratðð Reyfcjavíkur á þriöjudögum kl. 16.30—17.30. Fólk hafl meö sér ónæmlsskírlelnl. Neyðarvakt Tannlæknafálaga falanda í Heilsuverndar- stðöinni við Barónsstig er opin laugardaga og sunnudaga kl. 10—11. Akureyri. Uppl. um lækna- og apóteksvakt i simsvörum apotekanna 22444 eöa 23718. HafnarfjðrAur og Garóabær: Apótekin í Hafnarflröi. Hafnarfjarðar Apótak og Norðurbæjar Apótak eru opin vlrka daga til kl. 18.30 og tll sklptlst annan hvern laugar- dag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Uppl. um vakt- hafandi lækni og apóteksvakt í Reykjavik eru gefnar ( simsvara 51600 eftir lokunartima apótekanna. Kaflavft: Apótekiö er opið kl. 9—19 mánudag til föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna fridaga kl. 10—12. Simsvari Heilsugæslustöövarinnar, 3360, gefur uppl. um vakthafandi lækni eftir kl. 17. Setfoas: Settoas Apótefc er oplð tll kl. 18 30. Oplð er á laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppi. um læknavakt fást i simsvara 1300 eftir kl. 17 á virkum dögum, svo og laugardögum og sunnudögum. Akranes: Uppl. um vakthafandi læknl eru i simsvara 2358 eftir kl. 20 á kvöldin - Um helgar, eftir kl. 12 á hádegl laugardaga til kl. 8 á mánudag. — Apótek bæjarlns er opiö virka daga til kl. 18.30, á laugardögum kl. 10—13 og sunnudaga kl. 13—14. Kvennaathvart: Opið allan sólarhrlnginn, simi 21205. Húsaskjól og aóstoö vlö konur sem beittar hafa verlð ofbeldi i heimahúsum eöa orölö fyrlr nauðgun. Skrifstofa Haltveigarstööum kl.14—16 daglega, siml 23720. Póstgírónúmer samtakanna 44442-1. Kvennaráðgjöfin Kvennahúainu viö Hallærlsplanló: Cpln þrlöjudagskvöldum kl. 20—22, siml 21500. SAA Samtök áhugatólks um áfenglsvandamállö. Síöu- múla 3—5, siml 82399 kl. 9—17. Sáluhjálp i viölögum 81515 (simsvarl) Kynningarlundir í Siöumúla 3—5 flmmtudaga kl. 20. Silungapollur simi 81615. Skrtfatofa AL-ANON, aöstandenda alkohóllsta, Traöar- kotssundl 6. Opin kl. 10—12 alla laugardaga, simi 19282. Fundlr alla daga vlkunnar. AA-samtðkln. Elglr þú viö átengisvandamál aö striða, þá er siml samtakanna 16373, mllli kl. 17—20 daglega. Sáltræóistðöin: Ráögjöf í sálfræóilegum efnum. Simi 887075. Stuttbytgjusendingar útvarpsins tll útlanda: Noröurlönd- in: Alla daga kl. 18.55—19.45. Ennfremur kl. 12.15—12.45 laugardaga og sunnudaga. Bretland og Meginlandlö: Kl. 19.45—20.30 daglega og kl. 12.45—13.15 laugardaga og sunnudaga. USA og Kanada: Mánudaga—töstudaga kl. 22.30—23.15, laug- ardaga og sunnudaga tll 20.30—21.15. Miöaö er við GMT-tíma. Sent á 13,797 MHZ eöa 21,74 metrar. SJÚKRAHÚS Heímsóknartímar: Landspitalinn: alla daga kl. 15 tll 16 og kl. 19 tll kl. 19.30. Kvennadeiidin: Kl. 19.30—20. Sæng- urkvennadaild: Alla daga vlkunnar kl. 15—16. Heim- sóknarlimi fyrlr feöur kl. 19.30—20.30. Barnaspitali Hringeins: Kl. 13—19 alla daga ÖMrunartækningadeiM Landspftalans Hátúnl 10B: Kl. 14—20 og eftlr samkomu- lagl. — Landakotespitali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 tll kl. 19.30. — Borgarepitalinn i Fosavogi: Mánudaga tll föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. A laugardögum og sunnudögum kl. 15—18. Hafnarbúðin Alla daga kl. 14 tll kl. 17. — Hvttebendið, hjúkrunardeild: Heimsóknarlími frjáls alla daga. QreneáedeiM: Mánu- daga tll föstudaga kl. 16—19.30 — Laugardaga og sunnudaga kl. 14—19.30. — Heileuverndaretðöin: Kl. 14 tll kl. 19. — FæðingartieimHi Reykjavikur: Alla daga kl. 15.30 tll kl. 16.30 — Klappeepitaii: Alla daga kl. 15.30 tH kl. 16 og kl. 18.30 tH kl. 19.30. — FlókidsHd: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. — Kópevogahætió: Eftlr umtali og kl. 15 tll kl. 17 á helgidögum. — Vffileetaöaspitali: Heimsóknar- tfml daglega kl. 15—16 og kl. 19.30—20. — St. Jós- sfsspitali Hafn.: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30. Sunnuhlið hjúkrunarheimiti i Kópavogi: Heimsóknarlími kl. 14—20 og eftlr samkomulagl Sjúkrahúe Keflavikur- læknlsháraóe og heilsugæzlustöðvar Suöurnesja Síminn er 92-4000. Símaþjónusta er allan sólarhrlnginn. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bllana á veitukerfi vatns og hita- vsitu, siml 27311, kl. 17 tll kl. 08. Saml s imi á hetgidög- um. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230. SÖFN Landsbókasafn fsiande: Safnahúsinu viö Hverflsgötu: Aöallestrarsalur opinn mánudaga — tös.udaga kl. 9—19, laugardaga kl. 9—12. Utlánssalur (vegna heimlána) mánudaga — föstudaga kl. 13—16. Háskóiabókasafn: Aöalbyggingu Háskóla Islands. Opiö mánudaga til föstudaga kl. 9—19. Upptýsingar um opnunartima útibúa í aöalsafni, simi 25088. Þjóóminjasafniö: Opiö alla daga vlkunnar kl. 13.30— 16.00. 8tofnun Ama Magnúsaonar. Handrltasýning opin þrlöju- daga, fimmtudaga og laugardaga kl. 14—16. Listaeafn lelands: Opiö daglega kl. 13.30 tll 16. Borgarbókasafn Reykjavftur Aðaieafn — Utlánsdeild, Þlngholtsstræti 29a, simi 27155 opiö mánudaga — fðstu- daga kl. 9—21. Frá sept.—apríl er efnnig oplö á laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja—6 ára böm á þrlöjud. kl. 10.30— 11.30. Aðaleafn — lestrarsalur.Þlngholtsstrætl 27. simi 27029. Oplö mánudaga - föstudaga kl. 13—19. Sept —april er einnig opiö á laugard. kl. 13—19. Lokaö frá júní—ágúst SórútUn — Þlngholtsstræti 29a, siml 27155. Bækur lánaöar skipum og stotnunum. Sóiheimaeafn — Sólheimum 27, simi 36814. Oplö mánu- daga — föstudaga kl. 9—21. Sepl —apríl er einnlg opiö á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrlr 3|a—6 ára böm á mióvikudögum kl. 11—12. Lokaö fré 16. júli—6. ágát. Bókin heton — Sólhelmum 27, siml 83780. Heimsend- Ingarþjónusta fyrlr fatlaöa og aldraöa. Símatiml mánu- daga og flmmtudaga kl. 10—12. Hofevallaeatn — Hofs- vallagötu 16. simi 27640. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 16—19. Lokaö i frá 2. júlí—6. ágúst. Búetaðaeafn — Bústaóaklrkju. simi 36270. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Sept —april er einnig opiö á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrlr 3ja—6 ára börn á mlövlkudög- umkl. 10—11. Blindrabókaaafn ielande, Hamrahliö 17: Vlrka daga kl. 10—16, simi 86922. Norræna húelö: Bókasatnlö: 13—19, sunnud. 14—17. — Sýnlngarsallr: 14—19/22. Arbæjaraafn: Aöetns opiö samkvæmt umtali. Uppl i sima 84412 kl. 9—10 virka daga. Aegrimssafn Bergstaöaslrætl 74: Opiö sunrtudaga, þriójudaga og fimmtudaga frá kl. 13.30—16. Höggmyndasafn Asmundar Sveinssonar viö Sigtún er opiö þriöjudaga. fimmtudaga og laugardaya kl. 2—4. Listasafn Einars Jónesonar. Opiö laugardaga og sunnu- daga kl. 13.30—16.00. Höggmyndagaröurlnn oplnn sömu dagakl. 11—17. Hús Jóna Sigurðeaonar ( Kaupmannahðfn er opiö miö- vtkudaga tll föetudaga frá kl. 17 tll 22, laugardaga og sunnudaaa kl. 16—22. Kjarvaisstaðir Opiö alla daga vikunnar kl. 14—22. Bókaaafn KApevoge. Fannborg 3—5: Oplö mán — föet. kl. 11—21 og laugard. kl. 14—17. Sögustundlr fyrir böm 3—6 ára föstud. kl. 10—11 og 14—15. Slmlnn er 41577. Náttúrufræóietota Kópevoge: Opin á miövlkudögum og laugardðgum kl. 13.30—16. ORÐ DAGSINS Reykjavik simi 10000. Akureyri siml (8-21840. Slgiuf jöröur 98-71777. SUNDSTAÐIR I auqardaielaugin: Opin mánudaga — föetudaga kl. 7.20— 19.30. Laugardaga oplö kl. 7.20—17.30. Sunnu- daga kl. 8—13.30. Uppl. um gufubööin, siml 34039. Sundtougar Fb. BretðhoM: Opin mánudaga — föstudaga kt. 07.20—20.30 og laugardaga kl. 07.20—17.30. Sunnu- daga kl. 08.00—13.30. Sfml 75547. 8undhðMn: Opln mánudaga — föstudaga kl. 7.20— 13.00 og kl. 16.20—19.30. Laugardaga kl. 7.20— 17.30 og sunnudaga kl. 8.00—13.30. Veeturbæjarteugtoi: Opln mánudaga—föstudaga kl. 7.20 tll kl. 19.30. Laugardaga kl. 7.20—17.30. Sunnudaga kl. 8.00—13.30. Qufubaöiö i Vesturbæjariauglnnl: Opnunartima sklpt miill kvenna og karta. — Uppi. I atona 1S004. Varmárteug i Moefaieevett: Opln mánudaga — föstu- daga kl. 7.00—8.00 og kl. 17.00—19.30. Laugardaga kl. 10.00—17.30. Sunnudaga kl. 10.00—15.30. SundhðN Keftovftur er opln mánudaga — ftmmtudaga: 7—9, 12—21. Föstudaga kl. 7—9 og 12—19. Laugar- daga 8—10 og 13—18. Sunnudaga 9—12. Kvennatbnar þriöjudaga og tlmmtudaga 19.30—21. Sundlaug Kópevogs: Optot mánudaga—föstudaga kl. 7—9 og kl. 14.30—19.30. Laugardaga kl. 8—17. Sunnu- daga kl. 8—12. Kvennatfmar eru þrlöjudaga ðg mlöviku- daga kl. 20—21. Stonlnn er 41299. Sundteug Hafnarfjarðar er opln mánudaga — föstudaga kl. 7—21. Laugardaga frá kl. 8—16 og sunnudaga frá kl. 9—11.30. Sundtaug Akureyrar er opln mánudaga — föstudaga kl. 7—8, 12—13 og 17—21. A laugardðgum kl. 8—16. Sunnudögum 8—11. Slml 23260. Sundlaug Settjamameea: Opin mánudaga—föetudaga kl. 7.10—20.30. Laugardaga kl. 7.10—17.30. Sunnudage kl. 8—17.30.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.