Morgunblaðið - 05.02.1985, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 05.02.1985, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 5. FEBRÚAR 1985 31 Málfríður Þorkelsdóttir forstöðukona Sambýlis fjölfatlaðra á Akranesi tekur við bifreiðargjöfinni úr hendi Sigur- steins Hákonarsonar, forseta Þyrils. klúbbsins en hann var formlega stofnaður 26. janúar 1970. Alls voru stofnfélagar um 30 og starfa í dag 16 af þeim í klúbbn- um. Fyrsti forseti klúbbsins var Ólafur Jónsson. Frá upphafi hef- ur öll starfsemi klúbbsins miðað að því að styrkja ýmis framfara- mál á Akranesi og hafa mörg fé- lög og stofnanir notið góðs af því. M.a. má nefna kaupin á kútter Sigurfara en hann var keyptur frá Færeyjum 1974 og hefur verið komið fyrir við Byggðasafnið á Görðum og er unnið að því að endurbyggja hann í upprunalegu horfi. Aðal- fjáröflunarleið klúbbsins hefur verið flugeldasala og blómasala á konudaginn. Má því segja að allir bæjarbúar á Akranesi láti sitt af hendi rakna. Á afmælisfundinum voru full- trúar félaga og stofnananna sem tóku við gjafabréfunum og fluttu þeir stutt ávörp og þökkuðu klúbbfélögum þessar höfðing- legu gjafir. Kiwanisklúbburinn Þyrill hef- ur nú fest kaup á húsnæði sem í framtíðinni verður þeirra félags- heimili. Húsið er á efstu hæð byggingarinnar á Vesturgötu 48, og vinna klúbbfélagarnir þessa dagana við að fullgera það og standa vonir til þess að húsnæð- ið verði tilbúið í maí í vor. Þá mun ætlunin vera að halda af- mælishátíð vegna 15 ára afmæl- isins samfara vígslu þess. Með- limir í klúbbnum í dag eru 51 og forseti klúbbsins er Sigursteinn Hákonarson rafvirkjameistari. J.G. Marmaraflisar - sterkt náttúruefni Eigum ávallt fyrirliggjandi mikiö úrval af ítölskum marmaraflísum á gólf og veggi. I S.HELGASON HF STEINSNIIÐJA SKEMMUVEGI 48 SlMI 76677 VÍð erum ekki að hætta! Höfum mikiö úrval af frábærum gjafavörum til OPID: mánud. — fimmtud. 9—18. föstud. 9—19. laugard. 10—17. sunnud. 13—17. Hnoss Dalshrauni 13. Hafn. sími 54171. allra tækifærisgjafa.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.