Morgunblaðið - 10.02.1985, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 10. FEBRpAR 1985
B 21
Bridge
Arnór Ragnarsson
Bridgefélag
Húnvetninga-
félagsins
Fimm umferðir eru búnar í
sveitakeppninni og er staða efstu sveita þessi:
Halldór Magnússon 95
Jón Oddsson 88
Kári Sigurjónsson 76
Halldóra Kolka 73
Valdimar Jóhannsson 73
Næsta spilakvöld er á mið-
vikudaginn kemur í Skeifunni 17
og hefst spilamennskan kl. 19.30.
Tafl- og bridge-
kiúbburinn
Eftir 4 umferðir í aðalsveita-
keppni félagsins er staða efstu
sveita þessi:
Gestur Jónsson 93
Anton Gunnarsson 78
Gunnlaugur Óskarsson 66
Auðunn Guðmundsson 59
Þorsteinn Kristjánsson 56
Dagbjartur Grímsson 55
Fimmta umferð verður spiluð
nk. fimmtudag í Domus Medica
kl. 19.30.
Bridgefélag
Kópavogs
Sveit Gríms Thorarensens
hefir þegar tryggt sér sigur í að-
alsveitakeppni félagsins en einni
umferð er ólokið.
Staðan:
Grímur Thorarensen 219
Fimmbulfálkafélagið 187
Sævin Bjarnason 178
Ragnar Jónsson 169
Jón Andrésson 166
Torfi Axelsson 161
í sveit Gríms eru ásamt hon-
um: Óli M. Andreasson, Guð-
mundur Gunnlaugsson, Guð-
mundur Pálsson og Vilhjálmur
Sigurðsson.
Síðasta umferðin verður spil-
uð nk. fimmtudag í Hamraborg
11, Kópavogi, kl. 19.45.
Næsta keppni félagsins verður
Butler.
Vesturlandsmót
í sveitakeppni
Vesturlandsmót í sveitakeppni
verður haldið í Hótel Stykkis-
hólmi helgina 23.-24. febrúar
nk.
Gert er ráð fyrir að spila-
mennskan hefjist kl. 10.30 á
laugardag. Áætlaður kostnaður
er kr. 5.000 pr. sveit miðað við
fjögurra manna sveit og er þá
fæði og gisting innifalin.
Þátttöku skal tilkynna til
Karls vs. 1799, Jóns Ágústs vs.
7317 og Eggerts hs. 8316 fyrir 16.
febrúar nk.
íslandsmót kvenna
og yngri spilara
Eins og fram hefur komið í
fréttum hefst íslandsmót
kvenna og yngri spilara föstu-
daginn 22. febrúar nk. Spilað er í
Menningarmiðstöðinni v/Gerðu-
berg í Breiðholti og hefst spila-
mennskan kl. 20.
Þá helgi verður spiluð undan-
rás í báðum flokkum og munu 4
efstu sveitirnar úr hvorum
flokki spila til úrslita.
Skráningu lýkur 15. febrúar
nk. Hægt er að skrá sveitir hjá
Bridgesambandinu s: 91-18350
(Olafur).
■Hróóleikur og
-1- skemmtun
fyrirháa semlága!
Bridgefélag
Hafnarfjarðar
Næsta mánudag verður byrjað
að spila þriggja kvölda hrað-
sveitakeppni. Allir eru velkomn-
ir á meðan húsrúm leyfir, en
skráning fer fram á staðnum.
Spilað verður í fundarsal
íþróttahússins við Strandgötu og
hefst spilamennskan kl. 7.30.
Laugardaginn 9. feb. er ætlunin
að keppa við Akurnesinga, en sú
keppni hefur verið árlegur við-
burður í fjölda ára. Spilað verð-
ur sex borðum um veglegan far-
andbikar.
Bridgehátíð 1985
Skráning í keppni á Bridge-
hátíð 1985 er hafin hjá Bridge-
sambandi Islands. Annars vegar
í tvímenningskeppnina þar sem
44 pör munu spila (barometer-
fyrirkomulag) og hins vegar á
Öpna Flugleiðamótið í sveita-
keppni, þar sem öllum er heimil
þátttaka.
Spilurum er bent á að láta
skrá sig í tima, en frestur til að
tilkynna þátttöku rennur út í
byrjun mars. Spilað verður á
Hótel Loftleiðum. Nánar síðar.
Bridgedeild
Skagflrðinga
Eftir 8 umferðir í sveitakeppni
félagsins, er staða efstu sveita
þessi:
Sveit Magnúsar Torfasonar 175
Sveit Guðrúnar Hinriksd. 167
Sveit Gísla Stefánssonar 164
Sveit Hjálmars Pálssonar 137
Sveit Leifs Jóhannessonar 134
Sveit óla Andreassonar 125
UTSALA
Úlpur kr. 800—1500 Peysur kr. 700,- Dömugallar kr. 1500,- Dömubuxur kr. 1.000 Vesti kr. 600,-
HP Vesturröst, Laugavegi 178, sími 16770.
Já, sá stærsti!
Ef allir teldu rétt og samviskusamlega fram og greiddu skatta af raunveru-
legum tekjum, gætu skattaálögur lækkað um tvo milljarða króna, miðað við
óbreytt fjárlög.
Og aukavinningurinn: Jafnari og réttlátari skattbyrði.
Ef reiknað er með að skattsvik á íslandi séu
hlutfallslega jafnmikil og í nágrannaríkjum
okkar má búast við að vangreiddir skattar
og gjöld á árinu 1985 verði á bilinu 1,7 -
2,0 milljarðar.
Það er full ástæða til að velta fyrir sér hvar
þessir fjármunir munu lenda og hversu
mikið kæmi í hlut hverrar fjölskyldu á
landinu í lækkuðum sköttum ef þeir skiluðu
sér.
Það væri nógu gam-
an að vita hvað
vinningslíkurnar yrðu
miklar hjá Eiríki
. frænda!
FJÁRMÁLARÁÐUNEYTIÐ
Stóri
vinningurinn?