Morgunblaðið - 13.04.1985, Side 8

Morgunblaðið - 13.04.1985, Side 8
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 13. APRlL 1985 Geir Hallgrímsson, utanríkisráðherra: Varðskip og fiskiskip nýtt Gæturðu ekki reddað þessum trillum um einhvern smá tundurduflakvóta líka, Geir minn!? 8 í DAG er laugardagur 13. apríl, sem er 103. dagur ársins 1985. Tuttugasta og fimmta vika vetrar. Árdegis- flóö í Reykjavík kl. 0.52 og síödegisflóö kl. 13.40. Sól- arupprás í Rvík kl. 6.03 og sólarlag kl. 20.55. Sólin er í hádegisstaö í Rvík kl. 13.28 og tungiö í suöri kl. 8.46. (Almanak Háskólans.) En Guö auðsýnir kœr- leika sinn til vor, þar sem Kristur er fyrir oss dáinn meðan vór enn vorum í syndum vorum. (Róm. 5, 8.) KROSSGÁT A 5 3 4 ■ ■ 6 7 8 9 11 13 14 ■ ,s 17 LÁRÉTT: — 1 rotta, 5 ósamsUeAir, 6 hanskar, 9 missir, 10 fangamark, 11 hávaAi, 12 elska, 13 nöldur, 15 sjávar- dýr, 17 kvöld. LÓÐRÉTT: — 1 göfuga, 2 érögur, 3 ásynja, 4 peningurinn, 7 læsinga, 8 beita, 12 sníkjudýr, 14 op, 16 gan. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: — 1 þána, 5 aéra, 6 rita, 7 el, 8 Jenni, 11 öl, 12 úra, 14 rjól, 16 naglar. LOÐRÍXT: — 1 Þorbjörn, 2 natin, 3 aóa. 4 kall, 7 eir, 9 elja, 10 núll, 13 aur, 15 óg. ÁRNAD HEILLA___________ HJÓNAEFNI. Opinberað hafa trúlofun sína Ingunn Stefanía Einarsdóttir nemi og Þorsteinn Auðunsson nemi. FRÉTTIR VEÐURSTOFAN boðaói það í gærmorgun að kólna myndi á landínu nú um helgina. Var að vísu búin að því lausiega en sló því fostu í veðurfréttum í gær- morgun. { fyrrinótt hafði frost mælst nyrðra og orðið mest 3 stig á Raufarhöfn og uppi á Grímsstöðum á Fjöllum. Hér í Reykjavík var frostlaust og fór hitinn niður í tvö stig í lítilshátt- ar rigningu. Hún hafði mælst mest eftir nóttina á Vatns- skarðsbólum og varð 5 millim. Snemma í gærmorgun var vetrarlegt á öllum hinum veður- athugunarstöðvunum hér fyrir vestan okkur og austan. Vetrar- riki er mikið í Frobisher Bay á Baffinslandi, skafrenningur og 28 stiga frost. í Nuuk á Græn- landi snjókoma í 6 stiga frosti. Það var 5 stiga frost í Sundsvall í Svíþjóð og 10 stiga frost í Vaasa austur í Finnlandi. KRISTILEGT fél. heilbrigðis- stétta heldur fund í Laugar- neskirkju á mánudagskvöldið kemur, 15. þ.m. Þar verður m.a. myndasýning Margaret Jessen. Þá syngja þær Harpa Arnardóttir og Laufey Geir- laugsdóttir. Kaffiveitingar verða. Hugleiðingu flytur Kar- en Eksteen. SUMARBÚÐIR æskulýðsstarfs þjóðkirkjunnar fyrir börn úr Reykjanesprófastsdæmi á aldrinum 7—12 ára , verða starfræktar í sumar vestur á Snæfellsnesi í Laugagerðis- skóla. Verða sjö hópar teknir til dvalar þar. Fer fyrsti hóp- urinn 24. júní til 5. júlí. Næsti hópur 8. júlí til 19. júlí, þriðji frá 22. júlí til 2. ágúst og síð- asti hópurinn verður þar 7. ág- úst til 16. ágúst. Æskulýðs- fulltrúi þjóðarinnar gefur nánari uppl. Hann hefur að- setur í Kirkjuhúsinu, Suður- götu 22. KVENFÉL. Hallgrímskirkju efnir til spilakeppni í dag i safnaðarheimili kirkjunnar. Spiluð verður félagsvist og byrjað að spila kl. 15. BREIÐABLIK, Ungmennafél. i Kópavogi, heldur aðalfund sinn í félagsheimili bæjarins 22. apríl næstkomandi kl. 20.30. KVENNADEILD Skagfirðinga- félagsins heldur fund í Drang- ey, Síðumúla 35, fyrir félags- menn og gesti þeirra nk. þriðjudagskvöld 17. þ.m. kl. 20.30. Rætt verður um kaffis- öluna 1. maí. Á fundinn kemur söngflokkurinn Norðanbörn og lætur til sín heyra. AKRABORG siglir nú fjórar ferðir á dag, virka daga vik- unnar, en á sunnudögum fimm ferðir og er farin kvöldferð. Skipið siglir sem hér segir: Frá Ak.: Frá Rvík: Kl. 8.30 Kl. 10.00 Kl. 11.30 Kl. 13.00 Kl. 14.30 Kl. 16.00 Kl. 17.30 Kl. 19.00 Kvöldferðin sunnudaga er kl. 20.30 frá Akranesi og kl. 22.00 frá Reykjavík. FRÁ HÖFNINNI f GÆR kom Saga til Reykja- vikurhafnar af ströndinni. Togararnir Ásþór og Hjörleifur komu inn af veiðum til löndunar og fór Hjörleifur aftur til veiða í gærkvöldi. Grundarfoss kom af ströndinni og Hekla fór í strandferð. Þá fór leiguskipið Stenholm út aftur í gær. MINNINGARSPJÖLD BARNASPfTALI Hringsins hef- ur minningarkort sín til sölu á eftirtöldum stöðum: Versl. Geysir hf., Aðalstræti 2. Verzl. Ellingsen hf., Ána- naustum, Grandagarði. Bóka- verslun Snæbjarnar, Hafnar- stræti 4. Landspítalinn (hjá forstöðukonu). Geðdeild Barnaspítala Hringsins, Dalbraut 12. Bókabúðin Bók, Miklubraut 68. Bókhlaðan Glæsibæ. Heildv. Júlíusar Sveinbjörnssonar, Garða- stræti 6. Bókaútgáfan Iðunn, Bræðraborgarstíg 16. Kirkju- húsið, Klapparstíg 27. Bóka- búð Olivers Steins, Strandg. 31 Hafnarf. Ólöf Pétursdóttir, Smáratúni 4, Keflavík. f þessum apótekum: Austur- bæjar Apóteki, Vesturbæjar Apóteki, Reykjavíkur Apóteki, Háaleitisapóteki, Lyfjabúð- inni Iðunni, Garðs Apóteki, Holts Apóteki, Lyfjabúð Breiðholts. Kópavogsapóteki, Seltjarnarness Apóteki og Mosfellssapóteki. Kvöld-, nœtur- og helgidagaþjónusta apótakanna í Reykjavík dagana 12. apríl til 18. april, aö báöum dögum meötöldum, er i Laugarnes Apóteki og Laugarnes Apóteki. Auk þess er Ingólfs Apótek opiö til kl. 22 alla daga vaktvíkunnar nema sunnudag. Læknastofur eru lokaóar á laugardögum og helgidögum, en hasgt er aö ná sambandi viö lækni á Göngudeild Landspítalans alla virka daga kl. 20—21 og á laugardög- um frá kl. 14—16 simi 29000. Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 08—17 alta virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eöa nær ekki til hans (simi 81200). En siysa- og sjúkravakt (Slysadeild) sinnir slösuöum og skyndiveikum allan sólarhringinn (simi 81200). Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 aö morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. Á mánu- dögum er lœknavakt i sima 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabúóir og læknaþjónustu eru gefnar í simsvara 18888. Ónaamisaógeróir fyrir fulloróna gegn mænusótt fara fram i Heilsuverndarstöó Reykjavíkur á þriöjudögum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi meö sér ónæmisskírteini Neyóarvakt Tannlæknafól. íslands i Heilsuverndarstöö- inni viö Barónsstíg er opin laugard. og sunnud. kl. 10—11. Akureyri. Uppl. um lækna- og apóteksvakt í símsvörum apótekanna 22444 eöa 23718. Garóabær HeilsugaBslan Garöaflöt sími 45066. Neyöar- vakt læknis kl. 17 til 8 næsta morgun og um helgar stmi 51100. Apótek Garöabæjar opiö mánudaga—föstudaga kl. 9—19. Laugardaga kl. 11 — 14. Hafnarfjöróur: Apótek bæjarins opin manudaga—föstu- daga kl. 9—19. Laugardaga kl. 10—14. Opin til skiptís sunnudaga kl. 11—15. Símsvari 51600. Neyöarvakt lækna: Hafnarfjöróur, Garöabær og Álftanes sími 51100. Keflavík: Apótekiö er opiö kl. 9—19 mánudag til föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10—12. Simsvari Heilsugæslustöövarinnar, 3360, gefur uppl. um vakthafandi lækni eftir kl. 17. Setfoss: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opió er á laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um læknavakt fást i simsvara 1300 eftir kl. 17. Akranes: Uppl. um vakthafandi lækni eru í símsvara 2358 eftir kl. 20 á kvöldin. — Um helgar, eftir kl. 12 á hádegi laugardaga til kl. 8 á mánudag. — Apótek bæjarins er opiö virka daga til kl. 18.30, á laugardögum kl. 10—13 og sunnudagakl. 13—14. Kvennaathvarf: Opió allan sólarhringinn, simi 21205. Húsaskjól og aöstoö víö konur sem beíttar hafa veriö ofbeldi í heimahúsum eöa oróió fyrir nauögun. Skrifstofan Hallveigarstööum: Opin virka daga kl. 10—12, sími 23720. Póstgírónúmer samtakanna 44442-1. Kvennaráógjöfin Kvennahúsinu vió HaMærisplaniö: Opin þriöjudagskvöldum kl. 20—22, sími 21500. MS-félagió, Skógarhlíó 8. Opiö þriöjud. kl. 15—17. Simi 621414. Læknisráögjöf fyrsta þriöjudag hvers mánaöar. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengísvandamáliö, Siöu- múla 3—5, sími 82399 kl. 9—17. Sáluhjálp í viölögum 81515 (simsvari) Kynningarfundir i Síöumúla 3—5 fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 81615/84443. Skrifstofa AL-ANON, aöstandenda alkohólista, Traöar- kotssundi 6. Opin kl. 10—12 alla laugardaga, sími 19282. AA-eamtökin. Eigir þú viö áfengísvandamál aö stríóa, þá er sími samtakanna 16373, milli kl. 17—20 daglega. Sélfræóistöóin: Ráögjöf i sálfræöilegum efnum. Simi 687075. Stuttbylgjusendingar útvarpsins til útlanda daglega á 13797 KHZ eöa 21,74 M.: Hádegisfróttir kl. 12.15—12.45 til Noróurlanda, 12.45—13.15 endurt. í stefnunet til Bret- lands og V-Evrópu, 13.15—13.45 í stefnunet til austur- hluta Kanada og USA. Daglega á 9859 KHZ eöa 20,43 M.: Kvöldfróttir kl. 18.55—1935 tíl Noröurlanda, 19.35— 20.10 endurt. í stefnunet til Bretlands og V-Evrópu, 20.10—20.45 til austurhluta Kanada og USA og kl. 22.30 til kl. 23.05 endurteknar kvöldfróttir til austurhluta Kan- ada og U.S.A. Allir tímar eru ísl. tímar sem eru sama og GTMT eöa UTC. SJÚKRAHÚS Heimsóknartimar: Landspítalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 tll kl. 20.00. Kvennadeiklin: Kl. 19.30—20. Smng- urkvennadeild: Alla daga vikunnar kl. 15—16. Heim- sóknartimi lyrtr leður kl. 19.30—20.30. Barnaapitali Hringeina: Kl. 13—19 alla daga. Öldninarltekningadeild Landapitalana Hótúni 10B: Kl. 14—20 og eftir samkomu- lagi. — Landakolsspílalí: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. — Borgarapítalinn í Fosavogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. Á laugardögum og sunnudögum kl. 15—18. Hafnarbúóir Alla daga kl. 14 til kl. 17. — Hvitabandið, hjúkrunardeild: Heimsóknarlími frjáls alia daga. Grenaúadeild: Mánu- daga til föstudaga kl. 16—19.30 — Laugardaga og sunnu- daga kl. 14-19.30. — Heilsuverndaretöðin: Kl. 14 tll kl. 19. — Fteðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. — Kleppsspítali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. — Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. — Kópavogahælið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. — Vftilsstaðaspítali: Heimsóknartimi dag- lega kl. 15—16 og kl. 19.30—20. — 8t. Jósefsspitali Hafn.: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30. Sunnuhlið hjúkrunarlteimili í Kópavogi: Heimsóknartími kl. 14—20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavikuriaknis- hóraðs og heilsugæzlustöðvar Suðurnesja. Síminn er 92-4000. Simaþjónusta er allan sólarhringinn. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatna og hita- veitu, sími 27311, kl. 17 tH kl. 08. Sami s ími á helgidög- um. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230. SÖFN Landsbókasafn falanda: Safnahúsinu vió Hverfisgötu: Aöallestrarsalur opinn mánudaga — föstudaga kl. 9—19, laugardaga kl. 9—12. Útlánssalur (vegna heimlána) mánudaga — föstudaga kl. 13—16. Héakófabókaaafn: Aöalbyggingu Háskóla Islands. Opiö mánudaga tll föstudaga kl. 9—19. Upplýsingar um opnunartima útibúa i aðalsafni, simi 26088. Þjóðminjaaafnið: Opið alla daga vikunnar kl. 13.30— 16.00. Stofnun Árna Magnúaaonar Handritasýning opin þriöju- daga, fimmtudaga og laugardaga kl. 14—16. Listatafn falanda: Opiö sunnudaga, þriðjudaga, timmtu- daga og laugardaga kl. 13.30—16. Borgarbékaaafn Raykjavíkur: Aðaiaafn — Útlánsdeild, Þingholtsstræti 29a, simi 27155 opiö mánudaga — föstu- daga kl. 9—21. Frá sept —apríl er einnig opiö á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3ja—6 ára börn á þriöjud. kl. 10.30— 11.30. Aðalaafn — lestrarsalur.Þinghottsstræti 27, simi 27029. Opið mánudaga — föstudaga kl. 13—19. Sept,—apríl er elnnig opió á laugard. kl. 13—19. Lokaö frá júni—ágúst. Sérútlán — Þingholtsstræti 29a, simi 27155, Bækur lánaðar skipum og stofnunum. Sólheimasafn — Sólheimum 27, sími 36814. Opiö mánu- daga — föstudaga kl. 9—21. Sept,—apríl er einnig opiö á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3ja—6 ára börn á miövikudögum kl. 11—12. Lokaö frá 16. júlí—6. ágst. Bókin heim — Sólheimum 27, simi 83780. Heimsend- ingarþjónusta fyrir fatlaða og aldraóa. Símatími mánu- daga og fimmtudaga kl. 10—12. Hofavallaeafn — Hofs- vallagötu 16, sími 27640. Opið mánudaga — föstudaga kl. 16—19. Lokaö í frá 2. júli—6. ágúst. Bústaðasafn — Bústaðakirkju, siml 36270. Opið mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Sept — apríl er einnig opiö á laugard. kl. 13—16. Sögustund tyrlr 3ja—6 ára börn á miðvikudög- um kl. 10—11. Blindrabókaeafn fslands, Hamrahliö 17: Virka daga kl. 10—16, sími 86922. Norræna húsið: Bókasafniö: 13—19, sunnud. 14—17. — Sýningarsalir: 14—19/22. Árbæjarsafn: Aöeins oplö samkvæmt umtall. Uppl. i sima 84412 kl. 9—10 virka daga. Ásgrímssafn BergstaOastræti 74: Opiö sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga frá kl. 13.30—16. Höggmyndatafn Ásmundar Sveinssonar við Sígtún er opiö þrlöjudaga, flmmtudaga og laugardaga kl. 2—4. Listasafn Einars Jónssonar Opiö laugardaga og sunnu- daga kl. 13.30—16.00. Höggmyndagarðurinn opinn sömu daga kl. 11—17. Húa Jóna Sigurðssonar í Kaupmannahðfn er opið mið- vikudaga lil föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16—22. Kjarvalsstaðin Opið alla daga vikunnar kl. 14—22. Bókaaafn Kópavogs, Fannborg 3—5: Opið mán,—föst. kl. 11—21 og laugard. kl. 14—17. Sögustundir fyrir börn 3—6 ára föstud. kl. 10—11 og 14—15. Síminn er 41577. Náttúrufræðistofa Kópavogs: Opin á miðvikudögum og laugardögum kl. 13.30—16. ORÐ DAGSINS Reykjavik simi 10000. Akureyri sími 96-21840. Slglufjöröur 98-71777. SUNDSTAÐIR Laugardalslaugin: Opin mánudaga — föstudaga kl. 7.20— 19.30. Laugardaga opiö kl. 7.20—17.30. Sunnu- daga kl. 8—13.30. Uppl. um gutubööin, simi 34039. Sundlaugar Fb. Breiðholti: Opin mánudaga — föstudaga kl. 07.20—20.30 og laugardaga kl. 07.20—17.30. Sunnu- daga kl. 08.00—13.30. Sími 75547. Sundhöllin: Opin mánudaga — föstudaga kl. 7.20— 13.00 og kl. 16.20—19.30. Laugardaga kl. 7.20— 17.30 og sunnudaga kl. 8.00—13.30. Vesturbæjartaugin: Opin mánudaga—löstudaga kl. 7.20 tll kl. 19.30. Laugardaga kl. 7.20—17.30. Sunnudaga kl. 8.00—13.30. Gufubaöiö i Vesturbæjarlauginni: Opnunartíma skipl milli kvenna og karla. — Uppl. i síma 15004. Varmárlaug f Mosfallssveil: Opln mánudaga — löstu- daga kl. 7.00—8.00 og kl. 17.00—19.30. Laugardaga kl. 10.00—17.30. Sunnudaga kl. 10.00—15.30. Sundhðll Keflavfkur er opin mánudaga — fimmtudaga: 7—9, 12—21. Föstudaga kl. 7—9 og 12—19. Laugar- daga 6—10 og 13—18. Sunnudaga 9—12. Kvennatimar þriöjudaga og fimmtudaga 19.30—21. Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga—löstudaga kl. 7—9 og kl. 14.30—19.30. Laugardaga kl. 8—17. Sunnu- daga kl. 8—12. Kvennatímar eru þrlöjudaga og miðviku- daga kl. 20—21. Síminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjarðar er opin mánudaga — föstudaga kl. 7—21. Laugardaga frá kl. 8—16 og sunnudaga trá kl. 9—11.30. Sundlaug Akureyrar er opln mánudaga — föstudaga kl. 7—8, 12—13 og 17—21. Á laugardögum kl. 8—16. Sunnudögum 8—11. Simi 23260. Sundlaug Seltjarnarneaa: Opin mánudaga—föstudaga kl. 7.10—20.30. Laugardaga kl. 7.10—17.30. Sunnudaga kl. S—17.30.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.