Morgunblaðið - 13.04.1985, Page 34
34
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 13. APRlL 1985
Frá undirskrift kaupsamnings, f.v. Gylfi Björnsson, Jón E.
Stefánsson, Stefán Jón Bjarnason bæjarstjóri, Kristján
Ólafsson og Júlíus Kristjánsson.
Hvoll, safnahúsið á Dalvík.
fyrir byggðasafn
Dalvík:
Hús keypt
Dahrfk, 11. apríl.
f LOK JANÚAR samþykkti bæjarstjórn Dalvíkur að stofna nýja nefnd á
vegum bæjarins, „byggðasafnsnefnd", og tilnefndi 3 fulltrúa í nefndina. Á
sama fundi samþykkti bæjarstjórnin kaup á húseigninni „Hvoli“ á Dalvík
sem væntanlegt safnahús.
Tildrög þessarar samþykktar
bæjarstjórnar er að á undanförn-
um árum hafa Dalvíkurbæ
áskotnast ýmsir safngripir og
lengi hefur það verið á stefnu-
skránni að koma upp náttúru-
gripasafni á Dalvík. I því sam-
bandi hefur bærinn eignast ýmsa
náttúrugripi, einkanlega upp-
stoppuð dýr og fugla sem Stein-
grímur Þorsteinsson, kunnur
uppstoppari á Dalvík, hefur unn-
ið. Einnig er í eigu bæjarins stórt
málverkasafn eftir Jón Stefán
Brimar.
Á Dalvík og í nágrenni er mik-
ill áhugi á alls konar safnamálum
og er m.a. starfrækt félagið
„Akka“ sem hefur á stefnuskrá
sinni ýmiss konar safnamál. Má í
því sambandi geta þess að einn
félagi í Akka, Kristján Ólafsson,
hefur um áraraðir safnað ýmsum
gömlum svarfdælskum munum
og hefur nú undir höndum all-
stórt og myndarlegt byggðasafn.
Safn Kristjáns er allt skráð og
flokkað og hefur hann í hyggju að
afhenda væntanlegu byggðasafni
á Dalvík safn sitt.
Hinn 27. mars sl. var undirrit-
aður kaupsamningur vegna
kaupa á húseigninni Hvoli á
Dalvík. Það er þriggja hæða
steinhús, byggt 1934, um 250 fm
að gólffleti með stórri lóð. Húsið
stendur í miðju bæjarins við
svonefnda „Lág“ en við hana
tengjast ýmsir sögulegir atburðir
frá landnámstíð. Hvoll var í eigu
Jóns E. Stefánssonar bygginga-
meistara sem var um tíma einn
af höfuðsmiðum okkar Dalvík-
inga. Jón er fyrsti og eini heið-
ursborgari bæjarfélagsins og
varð það 11. sept. 1980, en það ár
voru 5 ár liðin frá því að bærinn
hlaut kaupstaðarréttindi. Jón er
nú íbúi á Dalbæ, dvalarheimili
aldraðra, og vildi að bæjarfélagið
fengi húseign sína til þessara
nota og verðlagði húseignina
samkvæmt því, svo að segja má
að fremur hafi verið um að ræða
gjöf en sölu.
Byggðasafnsnefnd Dalvíkur-
bæjar skipa Kristján Ólafsson
formaður, Gylfí Björnsson og Júl-
íus Kristjánsson.
Fréttaritarar.
ASÍ um bflastyrkina:
Mengað hugarfar
inanna, sem fara eiga
með fjármál ríkisins
MIÐSTJÓRN Alþýðusambands íslands samþykkti samhljóða á fundi sínum á
fostudag ályktun þar sem fordæmd er ákvörðun ríkisbankanna um bifreiða-
greiðslur til bankastjóra og skorað á þá sem hhit eiga að máli að afturkalla nú
ar allar fyrri ákvarðanir um bflafri
ályktun miðstjórnar ASÍ segir:
„Samræmd ákvörðun ríkisbank-
anna um bifreiðagreiðslur til
bankastjóra opinberar mengað
hugarfar manna, sem fara eiga
með fjármál nokkurra æðstu stofn-
ana ríkisins. Ætla mætti af fjár-
hæð bifreiðastyrksins, að banka-
stjórar væru ráðnir i snatt og
snúninga, en ekki til stjórnunar-
starfa.
Æðstu menn þjóðfélagsins eru
sæmilega launaðir og eiga að vera
það. Til þeirra verður hins vegar
idi bankastjóra.
jafnan að gera þá kröfu, að með-
ferð opinbers fjár sé innan al-
mennra marka velsæmis.
Launafólki hefur um langt skeið
verið ætlað að búa við þröngan
kost. Stórir þjóðfélagshópar búa
við dagvinnulaun sem nema minna
en hálfum bílafríðindum banka-
stjóra. Framferði af þessu tagi er
óþolandi og vítavert. Því skorar
miðstjórn ASl á þá sem hlut eiga
að máli, að afturkalla nú þegar all-
ar fyrri ákvarðanir um bílafríðindi
bankastjóra."
Menningarsjóður Listamið-
stöðvarinnar veitir mynd-
listarmönnum starfslaun
MENNINGARSJÓÐUR hefur verið stofnaóur á vegum Listamiðstöðvarinnar
hf. Tilgangur sjóðsins er að stuðla að því að íslenskir myndlistarmenn geti um
tíma helgað sig listsköpun.
(Jr sjóðnum verða veitt þriggja
til sex mánaða starfslaun, kr.
30.000 á mánuði. 30 fyrirtæki og
einstaklingar hafa nú þegar gerst
aðilar að sjóðnum og hefur sjóður-
inn nú yfir að ráða kr. 300.000 sem
verður úthlutað til listamanna.
Öllum starfandi myndlistar-
mönnum er heimilt að sækja um
starfslaun úr sjóðnum og skulu
umsóknir hafa borist fyrir 10. maí
nk. til Listamiðstöðvarinnar hf.,
Menningarsjóður, Hafnarstræti
20—22,101 Reykjavík.
1 umsókninni komi fram nafn,
heimilisfang, fæðingardagur, ár og
nafnnúmer. Upplýsingar um náms-
og starfsferil. Gerð skal grein fyrir
verkefni því er liggur umsókn til
grundvallar ásamt tímasetningu
sýningar að loknum starfstíma.
Um starfslaun skal sótt til ákveð-
ins tíma. Æskilegt er að umsækj-
andi sé ekki i föstu starfi meðan
hann nýtur starfslauna, enda eru
þau veitt til þess að hann geti helg-
að sig óskiptur verkefni sínu. Að
loknum starfstima skal haldin sýn-
ing í Listamiðstöðinni.
(í'r rrétutilkynningu)
Peningamarkaðurinn
f'™'"
GENGIS-
SKRANING
í 12. apríl 1985
Kr. Kr. Toll
Gin. KL 09.15 Kaup Sala geníi
lDollari 40,900 41,020 40,710
1 SLpund 51,473 51,624 50387
Kan. dollari 29,974 30,062 29,748
1 Ddnsk kr. 3,7420 3,7530 3,6397
1 Noisk kr. 4,6398 4,6534 43289
í ISmskkr. 4Á942 4,6077 43171
1 FL mark 6,3866 6,4054 63902
1 Fr. franki 4J884 4,4013 4,2584
1 Bekj. franki 0,6656 0,6676 0,6467
i Sv. inuiíu lo.SÓÍu ICIttja «VyVV.U í U|WV •
1 HolL gyllini 113482 113830 113098
1 V þ. nurk 13,4000 13,4393 13,0022
1 !L lira 0,02092 0,02098 0,0»
1 Austurr. sch. 1,9068 1,9124 13509
1 PorL escudo 03371 03378 03333
1 Sp. peseti 03400 03407 03344
2 1 Japyeu 0,16308 0,16356 0,16083
1 írskl pund 41,943 42,066 40,608
SDR (SéisL dráttarr.) 40,6735 40,7921 40,1878
1 Betfc. franki 0,6500 03519
INNLÁNSVEXTIR:
Sparísjóðsbækur .................. 24,00%
Sparisjóðsreikningar
meó 3ja mánaóa uppsögn
Alþýóubankinn............... 27,00%
Búnaóarbankinn.............. 27,00%
IðnaðarbankinnO............. 27,00%
Landsbankinn............... 27,00%
Samvinnubankinn............. 27,00%
Sparisjóðir3*............... 27,00%
Útvegsbankinn............... 27,00%
Verzlunarbankinn............ 27,00%
meó 6 mánaða uppsögn
Alþýðubankinn............... 30,00%
Búnaðarbankinn............. 31,50%
Iðnaðarbankinn1*............ 36,00%
Samvinnubankinn............. 31,50%
Sparisjóöir3*................31,50%
Útvegsbankinn................31,50%
Verzlunarbankinn............ 30,00%
meó 12 mánaóa uppsögn
Alþýðubankinn rr............ 32,00%
Landsbankinn...................31,50%
Sparisjóöir3*................. 32,50%
lltvegsbankinn................ 32,00%
með 18 mánaóa uppsögn
Búnaöarbankinn................ 37,00%
Innlánsskífleini
Alþýöubankinn................. 30,00%
Búnaöarbankinn................ 31,50%
Landsbankinn...................31,50%
Samvinnubankinn................31,50%
Sparisjóðir................... 31,50%
Otvegsbankinn............... 30,50%
Verðtryggóir reikningar
miðaó við lánskjaravísitölu
með 3ja mánaða uppsögn
Alþýöubankinn.................. 4,00%
Búnaöarbankinn................. 2,50%
lAnaAarhanlrinnt) AMtt
Landsbankinn................... 2,50%
Samvinnubankinn................ 1,00%
Sparisjóðir3*.................. 1,00%
Utvegsbankinn.................. 2,75%
Verzlunarbankinn............... 1,00%
meó 6 mánaóa uppsögn
Alþýöubankinn.................. 6,50%
Búnaðarbankinn................. 3,50%
lönaöarbankinn’1............... 3,50%
Landsbankinn................... 3,50%
Samvinnubankinn.................3,50%
Sparisjóöir3*.................. 3,50%
Útvegsbankinn.................. 3,00%
Verzlunarbankinn............... 2,00%
Ávísana- og hlaupareikningar:
Alþýöubankinn
— ávisanareikningar.......... 22,00%
— hlaupareikningar........... 16,00%
Búnaöarbankinn................ 12,00%
lönaöarbankinn................ 11,00%
Landsbankinn................ 19,00%
Samvinnubankinn
— ávisanareikningar....,... 19,00%
— hlaupareikningar........... 12,00%
Sparisjóóir................... 18,00%
Otvegsbankinn................. 19,00%
Verzlunarbankinn.............. 19,00%
Stjömureikningen
Alþýöubankinn2*................ 8,00%
Alþýöubankinn.................. 9,00%
Salnlán — heimilislán — IB-lán — plúslán
meö 3ja til 5 mánaóa bindingu
lönaöarbankinn................ 27,00%
Landsbankinn.................. 27,00%
Sparisjóðir................... 27,00%
Samvinnubankinn............... 27,00%
Útvegsbankinn................. 27,00%
Verzlunarbanklnn.?.7..'..:~....:.::.'.. 27,00%
6 mánaóa bindingu eóa lengur
lönaöarbankinn............... 30,00%
Landsbankinn................. 27,00%
Sparisjóöir...................31,50%
Útvegsbankinn................ 29,00%
Verzlunarbankinn............. 30,00%
Hávaxtareikningur Samvinnubankans: Eftir
þvi sem sparifé er lengur inni reiknast haerri
vextir, frá 24—32,5%. Vextir fyrstu 2 mán. eru
24% eftir 2 mán 25,5%. eftir 3 mán. 27%, eftir
4 mán, 28,5% eftir 5 mán. 30%, eftir 6 mán.
31,5% og eftir 12 mán. 32,5%. Áunnar vaxta-
hækkanir reiknast alltaf frá því aö lagt var inn.
Vextir færast tvisvar á ári og er hæsta ársá-
vöxtun 35,1%. Þegar innstæöa hefur staöiö í
þrjá mánuöi á Hávaxtareikningi er reiknaóur
út Hávaxtaauki sem leaast vió vaxtateljara,
svo framarlega aö 3ja mánaöa verótryggöur
reikningur hjá bankanum hafi veriö hagstæö-
ari en ávöxtun á undanförnum þremur mánuö-
um. Hávaxtaauki er eftir 6 mánuói reiknaöur á
hliðstæöan hátt, þó þannig aö viómiöun er
tekin af ávöxtun 6 mán. verötryggóra reikn-
inga.
Kjðrbók Landsbankans:
Nafnvextir á Kjörbók eru 35% á ári. Innstæóur
eru óbundnar en af útborgaóri fjárhæö er
dregin vaxtaleiórétting 2,1%. Þó ekki af vöxt-
um liöins árs. Vaxtafærsla er um áramót. Ef
ávöxtun á 3 mánaóa vísitölutryggöum reikn-
ingi aó viöbættum 2,50% ársvöxtum er hærri
gildir hún og fer matió fram á 3 mánaöa fresti.
Kaskó-reikningur:
Verzlunarbankinn
tryggir aö innstæóur á kaskó-reikning-
um njóti beztu ávöxtunar sem bankinn
býóur á hverjum tíma.
Sparibók meó sórvöxtum hjá Búnaðarbank-
anum:
Nafnvextir eru 35,0% á ári. Innistæöur eru
óbundnar, en dregin er 1,8% vaxtaleiörétting
frá úttektarupphæö.
Vextir liöins árs eru undanþegnir vaxtaleiö-
réttingu. Vaxtafærsla er um áramót. Geröur er
samanburöur vió ávöxtun 3ja mánaöa verö-
tryggöra reikninga og reynist hún betri, er
ávöxtunin hækkuó sem nemur mismuninum.
Ársávöxtun 18 mánaóa reikninga er borin
saman vð ávöxtun 6 mánaöa verötryggóra
reikninga Vaxtafærsla tvisvar á ári.
Spariveltureikningar:
Samvinnubankinn.............. 27,00%
Inniendir gjaldeyrisreikningar:
Bandaríkjadollar
Alþýöubankinn................ 9,50%
Búnaöarbankinn................8,00%
lönaöarbankinn................8,00%
Landsbankinn..................8,00%
Samvinnubankinn...............8,00%
Sparisjóöir...................8,50%
Útvegsbankinn.................7,50%
Verzlunarbankinn..............7,50%
Steríingspund
Alþýðubankinn.................9,50%
Búnaöarbankinn.............. 12,00%
lónaóarbankinn..............11,00%
Landsbankinn.................13,00%
Samvinnubankinn............. 13,00%
Sparisjóóir................. 12,50%
Útvegsbankinn............... 10,00%
Verzlunarbankinn.............10,00%
Vestur-býsk mörk
Alþýðubankinn.................4,00%
Búnaðarbankinn............... 5,00%
Iðnaöarbankinn................5,00%
Landsbankinn.................5,00%
Samvinnubankinn................5,00%
Sparisjóðir..................5,00%
Útvegsbankinn.................4,00%
Verzlunarbankinn..............4,00%
Danskar krónur
Alþýöubankinn.................9,50%
Búnaöarbankinn...............10,00%
Iðnaöarbankinn................8,00%
Landsbankinn................ 10,00%
Samvinnubankinn............. 10,00%
Sparisjóöir.................. 10,00%
Útvegsbankinn............... 10,00%
Verzlunarbankinn............. 10,00%
1) Mánaóarlega er borin saman ársávðxtun
á verðtryggðum og óverðtryggóum Bónut-
reikningum. Áunnir vextir veróa leióréttir í
byrjun næsta mánaóar, þannig aó ávöxtun
veröi miöuö vió þaó reikningstorm, sem
hærri ávðxtun ber á hverjum tíma.
2) Stjörnureikningar eru verótryggóir og
geta þeir sem annað hvort eru eldri en 64 ára
eóa yngri en 16 ára stofnaó slíka reikninga.
3) Trompreikningar. Innlegg óhreyft f 6
mánuói eóa lengur vaxtakjör borin saman
vió ávöxtun 6 mánaóa verötryggóra reikn-
inga og hagstæðari kjðrin valin.
ÍJTLÁNSVEXTIR:
Almennir víxlar, forvextir__________31,00%
Vióskiptavíxlar
Alþýöubankinn................. 32,00%
Landsbankinn.................. 32,00%
Búnaöarbanklrm................ 32,00%
lönaóarbankinn................ 32,00%
Sparisjóðir................... 32,00%
Samvinnubankinn............... 32,00%
Verzlunarbankinn.............. 32,00%
Yfirdráttarián af hlaupareikningum:
Viöskiptabankarnir............ 32,00%
Sparisjóðir................... 32,00%
Endurseljanleg lán
fyrir innlendan markaó______________ 24,00%
lán í SDR vegna útfiutningsframl...... 9,70%
Skuldabréf, almenn:_________________ 34,00%
Vióskiptaskuldabréf:________________ 34,00%
Samvinnubankinn_____________________ 35,00%
Verótryggó lán mióaó vió
lánskjaravísítölu
i allt að 2% ár......................... 4%
lengur en 2% ár......................... 5%
VsMb.lauavtif «•/.
Óverðtryggö akuldabréf
útgefin fyrir 11.08.’84.......... 34,00%
Lífeyrissjódslán:
Lifeyrissjöóur starfsmanna ríkisins:
Lánsupphæö er nú 300 þúsund krónur
og er lániö vísitölubundiö meö láns-
kjaravísitölu, en ársvextir eru 5%.
Lánstími er allt aö 25 ár, en getur veriö
skemmri, óski lántakandi þess, og eins
ef eign sú, sem veö er í er lítilfjörleg, þá
getur sjóöurinn stytt lánstímann.
Lífeyrissjóóur verzlunarmanna:
Lánsupphæö er nú eftir 3ja ára aöild aö
lífeyrissjóönum 144.000 krónur, en fyrir
hvern ársfjóröung umfram 3 ár bætast
viö lániö 12.000 krónur, unz sjóösfélagi
hefur náö 5 ára aöild aö sjóönum. Á
tímabilinu frá 5 til 10 ára sjóösaöild
bætast viö höfuöstól leyfilegrar láns-
upphæöar 6.000 krónur á hverjum árs-
fjóröungi, en eftir 10 ára sjóösaöild er
lánsupphaaöin oröin 360.000 krónur.
Eftir 10 ára aöild bætast viö 3.000 krón-
ur fyrir hvern ársfjóröung sem líður. Því
er i raun ekkert hámarkslán í sjóönum.
Höfuöstóll lánsins er tryggöur meö
lánskjaravísitölu, en lánsupphæöin ber
nú 5% ársvexti. Lánstiminn er 10 tll 32
ár aö vali lántakanda.
Lánskjaravísitalan fyrir apríl 1985 er
1106 stig en var fyrlr mars 1077 stig.
Hækkun milli mánaöanna er 2,6%. Miö-
aö er viö vísitöluna 100 i júnf 1979.
Byggingavísitala fyrir april til júní
1985 er 200 stig og er þá miöaö vlö 100
í janúar 1983.
Handhafaskuldabréf í fasteigna-
viöskiptum. Algengustu ársvextir eru nú
18-20%.