Morgunblaðið - 13.04.1985, Side 40
40
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 13. APRÍL 1985
[ radauglýsingar — raöauglýsingar — raóauglýsingar |
tilkynningar
Frá Mýrarhúsaskóla
Innritun 6 ára barna fer fram í skólanum
þriöjudaginn 16. april kl. 09.00-15.00.
nauöungaruppboö
Nauðungaruppboð
á Góuholti 7, Isaflröi, þingl. eign Siguröar Stefánssonar. fer fram eftir
kröfu Jónasar Aðalsteinssonar hrl., Bsejarsjóös isafjaröar, Lands-
banka islands, innheimtumanns rikissjóös, Guöjóns A. Jónssonar
hdl. og Veödeildar Landsbanka islands á eigninni sjálfri mánudaginn
15. april 1985 kt. 13.30. Slóarl sala
Bæiartógetinn ísafiröi
Nauðungaruppboð
á Góuhoiti 6. isafiröi, þingl. eign Arnviöars U. Marvinssonar, fer fram
eftir kröfu Bæjarsjóðs isafjarðar og Gtvegsbanka Islands á eigninni
sjálfri mánudaginn 15. april 1985 kl. 14.00. Siöari sala.
Bæjarfógetinn á Isafiröi.
Nauöungaruppboö
á Hjallavegi 6, Rateyri. þingl. eign Þóröar Júliussonar, fer fram eftir
kröfu innheimtumanns rikissjóös á eigninni sjálfri þriöjudaginn 16.
april 1985 kl. 10.00.
Skólastjóri.
Verkakvennafélgið Framsókn Reykjavík:
Auglýsing um orlofshús
sumarið 1985
Mánudaginn 22. april til og meö 30. apríl nk.
veröur byrjað aö taka á móti umsóknum fé-
lagsmanna varöandi dvöl í orlofshúsum fé-
lagsins.
Þeir sem ekki hafa dvaliö áöur í húsunum
hafa forgang til umsóknar dagana 22., 23. og
24. apríl.
Umsóknareyðublöö liggja frammi á skrifstofu
félagsins, Hverfisgötu 8-10, Reykjavík, kl.
9.00-17.00 alla dagana. Símar 26930 og
26931.
Athugiöl: Ekki er tekið á móti umsóknum i
sima.
Vikugjald er kr. 2.500.-
Félagið á þrjú hús í Ölfusborgun, eitt hús í
Flókalundi og tvö hús í Húsafelli.
Nauðungaruppboð
á Fitjateigl 2, isafiröi, þlngl. eign Gisla Guömundssonar, fer fram eftir
kröfu innheimtumanns rikissjóös, Bæjarsjóös isafjaröar, Völundar hf„
Útvegsbanka islands, Stefáns Þ. Ingasonar og Veödeildar Landsbanka
islands á eigninni sjálfri mánudaginn 15. april 1985 kl. 11.30. Siöari
sala.
Bæjarfógetinn á Isafiröi.
Nauðungaruppboð
á Rómarstig 7, Suöureyri, þingl. eign Guörúnar J. Svavarsdóttir og
Guðmundar S. Guömundssonar, fer fram eftir kröfu Helgafells,
Utvegsbanka Islands, isafiröi, Landsbanka islands, Völundar hf. og
Veödeildar Landsbanka islands á eigninni sjálfri miövikudaginn 17
april 1985 kl. 11.30. Siöari sala.
Sýslumaöurinn i Isafjarðarsýslu.
Nauðungaruppboð
á Hliöarvegi 26, isafiröi, tallnni eign Haröar Bjarnasonar, fer fram eftir
krðfu innheimtumanns ríkissjóös, M. Bernharössonar hf„ Kaupfélags
isfiröinga, Skipasmiöastöövar Njarövlkur hf. og Bæjarsjóös Isafjaröar
á eigninni sjálfri mánudaginn 15. april 1985 kl. 9.30.
Sýslumaöurinn i Isafjaröarsýslu
Nauðungaruppboð
á Brekkustig 7, Suöureyri, talinni eign Guömundar Svavarssonar, fer
fram eftir kröfu Utvegsbanka islands, isafiröl, og Landsbanka islands
á eigninni sjálfri miövikudaginn 17. april 1985 kl. 11. Siöari sala.
Sýslumaöurinn i Isafjaröarsýslu.
Sjálfstæðisfélag
Blönduóss
heldur aöalfund sinn föstudaginn 19. aprll kl. 20.30 á Hótel Blönduósi.
Dagskrá:
1. Venjuleg aöalfundarstörf.
2. Önnur mál.
3. Almennar umræöur.
Þingmennirnir mæta. Nýir fólagar velkomnir.
Stjórnin.
Bæjarfógetinn á isafiröi.
Stjómin.
DÓMKIRKJAN: Laugardag:
Barnasamkoma í kirkjunni kl.
10.30. Sr. Agnes M. Siguröar-
dóttir. Sunnudag: Fermingarg-
uösþjónustur úr Seijasókn kl.
11.00 og kl. 14.00. Sr. Valgeir
Ástráösson.
ÁRBÆJARPREST AK ALL:
Barnasamkoma í safnaöarheimili
Árbæjarsóknar kl. 10.30 árd.
Fermingarguösþjónusta í
safnaöarheimilinu kl. 2.00.
Organleikari Jón Mýrdal. Altar-
isganga fyrir fermingarbörn og
vandamenn þeirra þriöjudaginn
16. apríl kl. 20.30. Sr. Guðmund-
ur Þorsteinsson.
ÁSKIRKJA: Barnaguösþjónusta
kl. 11.00. Guösþjónusta kl.
14.00. Sr. Árni Bergur Sigur-
björnsson.
BREIOHOLTSPREST AKALL:
Fermingarmessa í Bústaöakirkju
kl. 11.00. Organleikari Daníel
Jónasson. Sr. Lárus Halldórsson.
BÚST ADAKIRK JA: Laugardag:
Barnaguösþjónusta kl. 11.00. Sr.
Solveig Lára Guömundsdóttir.
Fermingarmessa kl. 10.30 á veg-
um Breiðholtssafnaöar. Ferming-
armessa kl. 13.30. Organleikari
Guöni Þ. Guðmundsson. Altar-
isganga þriöjudagskvöld kl.
20.30. Mánudag 15. apríl, fundur
Kvenfélags Bústaöasóknar. Fé-
lagsstarf aldraöra miövikudag kl.
14—17. Sr. Ólafur Skúlason.
DIGR ANESPREST AK ALL:
Barnasamkoma í safnaöarheimil-
inu viö Bjarnhólastíg kl. 11.00.
Fermingarguðsþjónusta í Kópa-
vogskirkju kl. 10.30. Sr. Þorberg-
ur Kristjánsson.
ELLIHEIMILIÐ GRUND: Messa
kl. 10.00. Sr. Kristinn Ágúst Friö-
finnsson.
FELLA- OG HÓLAKIRKJA:
Barnasamkoma í Hólabrekku-
skóla kl. 14.00. Sunnudag:
Barnasamkoma í Fellaskóla kl.
11.00. Fermingarmessur í kirkj-
unni kl. 11.00 og kl. 14.00. Sr.
Hreinn Hjartarson.
GRENSÁSKIRKJA: Barnasam-
koma kl. 11.00. Messa kl. 14.00.
Organleikari Árni Arinbjarnar-
son. Aðalfundur Grensássóknar
mánudaginn 15. apríl kl. 18.00 í
Safnaðarheimilinu. Sr. Halldór S.
Gröndal.
HALLGRÍMSKIRKJA: Laugar-
dag: Félagsvist í safnaöarsai kl.
15.00. Sunnudag: Barnasam-
koma og messa kl. 11.00. Sr.
Karl Sigurbjörnsson. Þriöjudag,
fyrirbænaguösþjónusta kl. 10.30.
Beöiö fyrir sjúkum.
LANDSPÍTALINN: Guösþjónusta
kl. 10.00. Sr. Ragnar Fjalar Lár-
usson.
HÁTEIGSKIRKJA: Barnaguös-
þjónusta kl. 11.00. Sr. Tómas
Sveinsson. Messa kl. 13.30.
Ferming. Prestarnir.
KÁRSNESPRESTAKALL: Laug-
ardag: Barnasamkoma í safnað-
arheimilinu Borgum kl. 11.00
árd. Sunnudag: Fermingarguðs-
þjónusta og altarisganga í Kópa-
vogskirkju kl. 14.00. Sr. Árni
Pálsson.
Guðspjall dagsins: Jóh. 20:
Jesús kom að luktum dyrum.
LANGHOLTSKIRKJA: Óska-
stund barnanna kl. 11.00. Söng-
ur — sögur — myndir. Sög-
umaöur Sigurður Sigurgeirsson.
Fermingarmessa kl. 13.30.
Prestur sr. Siguröur Haukur
Guöjónsson, organleikari Jón
Stefánsson. Sóknarnefndin.
LAUGARNESKIRKJA: Ferming-
armessa kl. 10.30. Þriöjudag,
bænaguösþjónusta kl. 18.00. Sr.
Jón Dalbú Hróbjartsson.
NESKIRKJA: Samverustund
aldraöra í dag, laugardag, í safn-
aöarheimilinu kl. 15.00. Ömmu-
kórinn syngur nokkur lög. Fiölu-
leikur. Myndasýning frá Vest-
fjöröum í umsjá Pálma Hjartar-
sonar, kennara. Fyrirhuguö er
ferö í júní á þessar sióöir. Sr.
Frank M. Halldórsson. Sunnu-
dag: Barnasamkoma kl. 11.00.
Sr. Guömundur Óskar Ólafsson.
Fermingarmessa kl. 11.00. Ferm-
ingarmessa kl. 14.00. Prestarnir.
Miövikudag: Fyrirbænamessa kl.
18.20. Ath.: Opiö hús fyrir aldr-
aöa þriöjudaga og fimmtudaga
kl. 13—17. (Húsiö opnaö kl.
12.00.)
SELJASÓKN: Barnaguösþjón-
usta í Ölduselsskólanum kl.
10.30. Barnaguðsþjónusta í
íþróttahúsi Seljaskólans kl.
10.30. Fermingarguösþjónustur í
Dómkirkjunni kl. 11.00 og kl.
14.00. Guösþjónustan i Öldu-
selsskólanum fellur niöur vegna
ferminganna. Sóknarprestur.
SELTJARNARNESSOKN:
Barnasamkoma í sal Tónskólans
kl. 11.00. Sóknarnefndin.
FÍLADELFÍUKIRKJAN. Almenn
guösþjónusta kl. 20. Ræðumaö-
ur Einar J. Gíslason. Kór kirkj-
unnar syngur. Organisti Árni Ar-
inbjarnarson.
DÓMKIRKJA Krists konungs
Landakoti: Lágmessa kl. 8.30.
Hámessa kl. 10.30. Lágmessa kl.
14. Rúmhelga daga er lágmessa
kl. 18 nema á laugardögum þá kl.
14.
MARÍUKIRKJA Breiöholti: Há-
mpooa Irl 11
KFUM & KFUK, Amtmannsstíg
2B: Almenn samkoma kl. 20.30.
Sr. Ólafur Jóhannsson talar.
Sönghópurinn Agape syngur.
HJÁLPRÆÐISHERINN: Sunnu-
dagaskóli kl. 14. Hermanna-
samkoma kl. 17 og kl. 20.30.
Vakningarsamkoma með major
Conrad Örsnes.
MOSFELLSPREST AKALL:
Fermingarguðsþjónusta í
Mosfellskirkju kl. 13.30.
GARÐAKIRKJA: Fermingar-
guösþjónustur kl. 10.30 og kl.
14. Sr. Bragi Friðriksson.
KAPELLA St. Jósfessystra
Garöabæ: Hámessa kl. 14.
VÍÐIST AÐASÓKN: Fermingar-
guösþjónusta í Bessastaöakirkju
kl. 10. Sr. Siguröur Helgi Guö-
mundsson.
HAFNARFJARÐARKIRKJA:
Fermingarguösþjónustur kl.
10.30 og kl. 14. Sr. Gunnþór
Ingason.
KAPELLAN St. Jósefsspítala:
Messa kl. 10.
KARMELKLAUSTUR: Hámessa
kl. 8.30. Rúmhelga daga er
messa kl. 8.
FRÍKIRKJAN Hafnarf.: Barna-
samkoma kl. 10.30. Sr. Einar
Eyjólfsson.
KEFLAVÍKURKIRKJA: Ferming-
arguðsþjónustur kl. 10.30 og kl.
14. Sóknarprestur.
HVALSNESKIRKJA: Guösþjón-
ustur kl. 10.30 og kl. 14. Sókn-
arprestur.
AKRANESKIRKJA: Fermingar-
guösþjónustur kl. 10.30 og kl.
14. Sr. Björn Jónsson.
Athugasemd
við frétt
Mjólkurfélags
Reykjavíkur
í Morgunblaðinu 10. apríl birt-
ist frásögn um að Mjólkurfélag
Reykjavíkur (MR) sé að hefja
framleiðslu á fiskafóðri.
Við hjá Gísla Jónssyni & Co.
hf. viljum gjarnan óska MR til
hamingju með framtakið og álít-
um það gott og gagnlegt, þó að
við séum þeirrar skoðunar að
MR, eins og aðrir, hafi gott af
samkeppni.
Við hjá Gísla Jónssyni & Co.
hf. seljum fiskafóður frá líklega
stærsta framleiðanda laxafóðurs
í heiminum, þ.e. T. Skretting A/S
í Noregi. 95% af fóðurnotkun í
Noregi er líklega frá Skretting og
þar í landi er fiskafóður mikið
notað. Ástæðan fyrir þessari at-
hugasemd er sú að í frásögn MR
eru gefnar rangar upplýsingar
um verð á fóðri frá okkur. Þeir
segja að MR-fóðrið sé 20—25%
ódýrara en innflutt. Staðreyndin
er hins vegar sú að okkar fóður
er yfirleitt um 20—25% ódýrara
en MR fóðrið nema Start-fóðrið,
sem selt er á svipuðu verði.
Annars skiptir fleira en verð
máli, undirritaður getur nafn-
greint laxeldismenn sem hafa
notað bæði Silver Cup (danskt)
og norskan Skretting og segjast
þurfa að nota talsvert meira af
Silver Cups-fóðri til að ná sama
árangri og með Skretting-fóðri.
Við óskum MR alls góðs en för-
um fram á heiðarlega samkeppni
þar sem sagt sé rétt frá hlutun-
um.
Með vinsemd og virðingu.
Þorsteinn Baldursson,
Gísli Jónsson & Co. hf.