Morgunblaðið - 13.04.1985, Qupperneq 56
56
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 13. APRÍL 1985
Páskamynd 1985
í FYLGSNUM
HJARTANS
Ný bandarisk stórmynd sem hefur
hlotið frábærar viðtökur um heim
allan og var m.a. útnefnd til 7
Óskarsverölauna. Sally Field sem
leikur aðalhlutverkiö hlaut Óskars-
verölaunin fyrir leik sinn i þessari
mynd.
Aðalhlutverk: Sally Fietd, Lindsay
Crouse og Ed Harris. Leikstjóri:
Robert Benton (Kramer vs. Kramer).
Sýnd kl. 5,7,9.05 og 11.10.
Htakkað verö.
GHOSTBUSTERS
Bönnuð bðmum innan 10 ára
Sýnd kl. 2.30.
Haskkað vorö
B-SALUR
THE NATURAL
ROBEBT REDFORD
______$ A
_
NATUML
Sýnd kl. 7 og 9.20.
Hmkkað verð.
KarateKid
Sýndkl. 2.30 og 4.50.
Hækkað vorö.
BÆJARBÍÓ
AÐSETUR LEIKFÉLAGS HAFNARFJARÐAR
STRANDGÓTU 6 - SlMI 50184
1
SLÆR
9. sýn. sunnudag 14. aprfl kl. 20 30
SÍMI 50184
MIÐAPANTANffi ALLAN
SÓLARHRINGINN
TÓNABÍÓ
Slmi31182
Frumsýnir Páskamyndina
Sér grefur gröf
Hörkuspennandl og snilldarvel gerö
ný. amerisk sakamálamynd i litum.
Myndin hefur aöeins veriö frumsýnd
i New York — London og Los Angel-
es. Hún hefur hlotiö frábæra dóma
gagnrýnenda, sem hafa lýst henni
sem einni bestu sakamálamynd
siöari tima. Mynd i algjörum sér-
flokki. — John Getz, Francaa Mc-
Dormand. Leikstjóri: Joel Coen.
Sýnd kl. 5,7,9 og 11.10.
Stranglega bönnuð innan 16 ára.
Barnasýning kl. 3
TEIKNIMYNDASAFN
Sprenghlægilegar grinmyndir.
Barnasýningarverö 50 kr.
Splunkunýr og geggjaöur farsi meö
stjörnunum úr .Splash*.
„Bachelor Party“ (Steggjapartý) er
myndin sem hefur slegið hressilega i
gegnlll.
Glaumur og gleöi út i gegn.
Sýnd kl.5.
Nasst siöasta sinn.
ALÞYDU-
LEIKHÚSIÐ
KLASSAPÍUR
(( Nýlistasafninu).
NÆSTU SÝNINGAR
21. sýn. sunnudag 14. april kl.
20.30.
ATH.: sýnt i Nýliatasafninu
Vatnsstíg.
ATH.: fáar sýningar
eftir.
Miöapantanir I sima 14350
allan sólarhringínn
Miöasala milli kl. 17-19.
ifífÍBJIMKOLAeÍO
lli I ■4.r.nrr:'“-l s/mi22140
Páskamynd 1985
VÍGVELLIR
Stórkostleg og áhritamikll stórmynd.
Myndin hlaut i siöustu viku 3
Óskarsverölaun. Aöaihlutverk: Sam
Waterston, Haing S. Ngor.
Leikstjóri: Roland Joffe. Tónlist:
Mike Oldfield.
Sýnd kl. 5,7.30 og 10.
□n I OOLBV STEREO |
-Hækkaðverö-
Bönnuð ínnan 16 ára.
ÞJÓDLEIKHÚSID
Kardemommubærinn
i dag kl. 14.00. Uppselt.
Sunnudag kl. 14.00. Uppselt
Gæjar og píur
i kvöld kl. 20.00. Uppselt.
Fáar sýningar eftir.
Dafnis og Klói
6. sýning sunnudag kl. 20.00.
Grasn aögangskort gilda.
Litla sviðíð:
Valborg og bekkurinn
Sunnudag kl. 16.00.
Ath. Leikhúsveisla á
föstudags- og laugardagsk völd-
um. Gildir tyrir 10 manns o.fl.
Miöasala kl. 13.15-20.00.
Simi 11200.
LEIKFELAG
REYK|AVÍKUR
SÍM116620
DRAUMUR Á
JÓNSMESSUNÓTT
i kvöld kl. 20.30.
Föstudag kl. 20.30.
GÍSL
Sunnudag kl. 20.30.
Fimmtudag kl. 20.30.
Naest siöasta sinn.
AGNES - BARN GUÐS
Mióvikudag kl. 20.30.
Næst sföasta sinn.
Miöasala I lönó kl. 14.00-20.30.
Vorfagnaður Armanna
verður haldinn laugardaginn 13. apríl kl.
15 aö Síðumúla 11.
Gestur dagsins James Hardy. Fjölmenniö
og takið með ykkur gesti.
Skemmtinefndin.
Mörg blöð með einni áskrift!
Mynd fyrir alla tjölskylduna.
lel. texti.
Sýnd kl. 3,5,7,9oo 11.
Hækkaðverð.
Salur 1
Páskamyndin 1985
Frumsýning á beelu gamanmynd
seinni ára:
Lögregluskólinn
Salur 2
Bönnuö innan 10 ára.
Sýnd kl. 2.45 5,7.30, og 10.
Hækkaö verö.
Salur 3
Æöisleg nótt
með Jackie
Gamanmyndin vinsæla sem sló öll
aösóknarmet fyrlr nokkrum árum.
Aöalhlutverk: Jane Birkin, Piarre
Richard.
Enduraýnd kl. 5,7,9, og 11.
FRUMSYNIR
PÁSKAMYNDINA 1985
SKAMMDEGI
Skammdegi, spennandi og mögnuö
ný islensk kvikmynd frá Nýtt IH •!.,
kvikmyndatélaginu sem geröi hinar
vinsælu gamanmyndir „Nýtt ltt“ og
„Dalalit". Skammdegi fjallar um
dularfulla atburöi á afskekktum
sveitabæ þegar myrk öft leysast úr
læöingi.
Aöalhlutverk: Ragnhaiður Arnar-
dóttir, Maria Sigurðardðttir, Eggart
Þorleifason, Hallmar Sigurðason,
Tómaa Zoðga og Valur Glalaaon.
Tönlist: Lárus Grlmsaon.
Kvikmyndun: Arí Kristinason.
Framleiöandi: Jón Hermannsson.
Leikstjóri: Þráinn Bertelsson.
Sýndfárarása
nni DOLBYSTEREO |
Sýnd kl. 5,7,9og 11.
LITGREIN O UJ
I .^rl
CROSFIELD
540
LASER
LYKILLINN AD VANDAÐRI
LITPRENTUN
TEIKNIMYNDASAFN
Sýndkl.3.
MYNDAMÓTHF
laugarásbió
Simi
32075
SALURA
DUNE
D U N E „
Ný mjög spennandi og vel gerö mynd
gerö eftir bók Frank Herbert, en hún hefur
selst i 10 milljónum eintaka. Taliö er að
George Lucas hati tekiö margar hug-
myndir ófrjálsri hendi úr þeirri bók viö
gerö Star Wars-mynda slnna. Hefur mynd
þessi veriö kölluó heimspekirit visinda-
kvikmynda. Aöalhlutverk: Max Von
Sydow, Jose Ferrer, Franceaca Annia
og poppstjarnan Sting.
Sýnd kl. 5,7.30 og 10.
Hækkað verð.
SALURB
Ho's got fivt pononoKties.
And thoy'vo ati got a one-frock mind.
THEATRt
Ný bandarisk gamanmynd meö háö-
fuglinum Dan Aykroyd. Þaö má muna
eftir honum úr fjölda mynda eina og
t.d. The Blues Brothera, Trading Placaa
og siöaat úr Ghoatbustera. En þesai
mynd er um mann meö 5 persónuleika
sam hniga allir i sama faríö.
Sýnd kl. 5,7, Sog 11.
SALURC
FYRST YFIR STRIKIÐ
SALURC
REAR WIND0W
REAR WJNDOW'
Endursýnum þessa frábæru mynd
meistara Hitchcocks. Aöalhlutverk:
James Stewart og Grace Kelly.
Sýnd kl. 7.30.
Sþlunkuný
bilamynd, byggö á
sannsögulegum at-
buröum um stúlku
sem heilluö var at
kappakstri og varö
meóalþeirra
fremstu i þeirri
iþrótt.
Aðalhlutverk Bonnie Bedeiia og Beau
Bridgas.
betta er besta mynd siöan .Dóttir koia-
námumannsins", til aö laöa tólk aö heiman.
„Playboy"
Sýnd kl. 5 og 10.