Morgunblaðið - 13.04.1985, Blaðsíða 60

Morgunblaðið - 13.04.1985, Blaðsíða 60
60 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 13. APRÍL 1985 Áriö 1984 eitt það anna- samasta í sögu UMSK 61. ÁRSÞING UMSK var haldiö nýlega í Kópavogi í boöi Breiöa- bliks. Þaö kom fram í skýrslu stjórnar aö liöiö starfsár hefur verið eitt þaö annasamasta sem sögur fara af. Mé þar nefna: Gaukinn 84, Landsmót UMFÍ og húsnssöismól sambandsins, en UMSK hefur tekiö 300 m1 hús- næöi é leigu í Mjölnisholti 14 t Reykjavík og innréttaö þaö og endurleigir svo út til hinna ýmsu félagasamtaka. Þinggestir snæddu hádegisverö í boöi bæjarstjórnar Kópavogs. Þar var Jóni Inga Ragnarssyni Breiöabliki afhentur félagsmála- skjöldur UMSK og fylgir honum nafnbótin Félagsmálamaöur UMSK 1985. Svanhildur Krist- jónsdóttir frjálsíþróttakona úr Breiöabliki var útnefnd afreksmaö- ur UMSK 1984. Þá var ólympíu- keppendum úr rööum UMSK af- hent áritaö eintak af sögu UMFÍ. „Ræktun lýös og lands“, en þaö voru þeir Brynjar Kvaran hand- knattleiksmaöur úr Stjörnunni og Gunnlaugur Jónasson og Jón Pét- ursson siglingamenn úr Ými. Þá var Hermanni Guömundssyni framkvæmdastjóra ÍSÍ afhentur áletraður silfurdiskur frá UMSK • Svanhildur Kristjónsdóttir (þróttamaöur Kópavogs og afreksmaöur UMSK 1984 ésamt fréfarandi formanni UMSK, Kristjéni Sveinbjörns- syni. lögu um stóraukiö átak í uppbygg- ingu heilbrigöar æsku meö enn aukinni útbreiöslu íþrótta og úti- veru nú á ári æskunnar; tillögu um aö efld veröi félagsmáiafræösla á sambandssvæði. Ný stjórn var kjörin: Formaöur Katrín Gunnarsdóttir Stjörnunni. Aörir í stjórn: Vilhjálmur Einarsson Breiöabliki, Kristinn G. Jónsson Umf. Kjalnesinga, Ólína Sveins- dóttir Breiöabliki og Elsa Jóns- dóttir Gerplu. í varastjórn Páll Aöalsteinsson Aftureldingu, Jón Tynes Gróttu og Lárus Pétursson Umf. Dreng. (Fritlatilkynning) fyrir ánægjulega samfylgd í íþróttamálum í gegnum árin. Áöur hafði Pálmi Gislason formaöur UMFÍ sæmt Axel Jónsson fyrrver- andi alþingismann og formann UMSK gullmerki UMFÍ. Margar merkar tillögur og álykt- anir voru samþykktar á þinginu og má þar m.a. nefna tillögu þess efn- is aö plantaö veröi einni plöntu á hvern félaga í UMSK á árinu; til- • Kristjén Sveinbjörnsson af- hendir Jóni Inga Ragnarssyni fé- lagsmélaskjöld UMSK, sem fé- lagsmálamanni UMSK 1985. Lou Macari rekinn og endurráðinn Fré Bob Hennossy, fróttamanni Morg- unblaðsins I Englandi. LOU MACARI, framkvæmda- stjóri Swindon, var rekinn fré félaginu í vikunni en síöan endurréöinn tveimur dögum síöar, eftir stjórnarfund í fé- lagínu. Astæöa þess aö Macari var rekinn upphaflega var aö sam- starf hans og aðstoöarmanns hans, Harry Gregg, fyrrum markvaröar hjá Manchester United, var mjög slæmt. Þeir voru báöir látnir fara. Áhorf- endur á næsta leik létu þaö síö- an óspart í Ijósi aó Macari yröi endurráöinn og leikmenn fé- lagsins geröu þaö einnig, þann- ig aö stjórnin ákvaö aö svo yröi. Macari hefur því aftur fengiö vinnu en Gregg ekki ... Islandsmót öldunga á skíðum á Isafirði: Heimamenn hrepptu flest gullverðlaun 3. Bergþóra Sigurðardóttir í 120,55 30—35 ára karlar Bjarni 7. í Þýskalandi BJARNI Friðriksson lenti í 7. sæti é alþjóólega vestur-þýska meist- aramótinu í júdó sem haldió var fyrir skemmstu. Bjarni keppti í mínus 95 kg flokki. Kolbeinn Gíslason keppti í plús 95 kg flokki en stóö sig ekki of vel. Tapaói strax í fyrstu glímu. Bjarni vann fyrstu tvær glímurn- ar, þá fyrri á yuko (5 stigum) og síöari á ippon (10 stigum). i 3. um- ferö keppti Bjarni viö Gunter Neu- reuther, en þeir uröu báöir í 3. sæti í mínus 95 kg flokknum á Ólympíu- leikunum í Los Angeles i sumar og tapaöi Bjarni þeirri viöureign á yuko. Þess má geta aö Neureuther sigraói í þessum flokki á mótinu. Fyrstu glímu í uppreisn vann Bjarni á ippon en i annarri mátti hann þola tap og lenti þvi i ööru sæti. • Bjarni Frióriksson ÍSLANDSMÓT öldunga é skíöum var haldið é ísafiröi fyrir nokkru. Keppendur voru 30 éra og eldri. Þrétt fyrir heldur leiöinlegt veöur meöan é keppni stóö gekk mótiö mjög vel. Akureyringar og ísfiröingar hlutu 6 gull á mótinu, Reykvíkingar 2 gull, Akureyringar hlutu 3 silfur og 2 bronz, 6 silfur og 4 bronz komu í hlut ísfiröinga og 3 silfur og 4 bronz til Reykvíkinga. Eitt silfur fór til Siglufjaröar, tvö bronz til Bolungarvíkur og 1 bronz til Ólafsfjaröar. Úrslit í einstökum greinum á mótinu uröu sem hér segir: Svig kvenna 1. Karóiína Guömundsd. A 101,10 2. Þóra Vilbergsdóttir R 106,82 1. Halldór Antonsson í 73,95 2. Guómundur Sigurösson í 76,41 3. Óskar Erlendsson A 77,64 35—40 ára karlar 1. Hafsteinn Sigurösson í 71,43 2. Þorlákur Kristjánsson I 77,99 3. Halldór Krístinsson B 81,04 40—45 ára karlar 1. Magnús Ingólfsson A 75,51 2. Árni Sigurösson i 76,26 3. Samúel Gústafsson Í 76,77 45 ára og eldri 1. Svanberg Þóróarson A 75,04 2. Jóhann Vilbergsson R 75,35 3. Jón Gislason R 76,85 Stórsvig 30—35 ára karlar 1. Halldór Antonsson A 108,55 2. Ingvi Óóinsson A 110,00 3. Óskar Erlendsson A 113,11 35—40 ára karlar 1. Hafsteinn Sigurósson i 105,45 2. Þorlákur Kristjánsson í 111,29 3. Halldór Kristinsson Ð 118,39 40—45 ára karlar 1. Magnús Ingólfsson A 110,05 2. Árni Sigurösson i 113,44 3. Jón Kaldal R 116,20 45 ára og eldri 1. Svanberg Þóröarson A 110,14 2. Sveinn Jakobsson S 123,94 3. Halldór Hallgrímsson R 124,91 Konur 1. Bryndis Baldursdóttir I 117,31 2. Karólína Guömundsd. A 117,89 3. Þóra Vilbergsdóttir R 119,47 Ganga Kvennaflokkur 1. Svanhildur Árnadóttir R 21,35 Karlar 55 ára og eldri 1. Páll Guðbjörnsson R 29,39 2. Arnór Stigsson i 32,12 3. Siguröur Jónsson i 32,20 45—55 ára karlar 1. Elias Sveinsson i 29,50 2. Rúnar Sigmundsson A 30,29 3. Oddur Pétursson í 33,38 35—45 ára karlar Aukaleikur um sæti í Evrópukeppni bikarhafa? 1. Siguröur Aöalsteinsson A 2. Halldór Matthiasson R 3. Björn Þ. Ólafsson Ó Boöganga Biandaöar sveitir Sveit nr. 1 Arnór Stigsson Elías Sveinsson Konráö Eggertsson Sveit nr. 2 Siguröur Jónsson Oddur Pótursson Siguróur Aóalsteinsson Sveit nr. 3 42,01 43,55 45,01 16,03 13.28 13,11 42,42 15.29 15,06 12,18 42,53 SVO gæti fariö ad leika þyrfti um þriöja sætiö í ensku bik- arkeppninni í knattspyrnu nú í vor til aö England geti átt fulltrúa í Evrópukeppni bík- arhafa næsta keppnistímabil. Þaö ætti aö koma í Ijós síðar í dag hvort þessi staöa gæti komiö upp. Fari svo aö Liver- pool og Everton sigri í leikjum sínum í undanúrslitum bikar- keppninnar í dag leika liöin til úrslita í keppninni. En þá er komiö aö kjarna málsins: Ev- erton er því sem næst öruggt meö sigur í 1. deildarkeppninni nú í vor og leikur því í Evrópu- keppni meistaraliða næsta vet- ur. Liverpool er nánast öruggt í úrslit Evrópukeppni meistara- liöa eftir 4:0 sigur á gríska liö- inu Panatianikos, og fari svo aö liöiö vinni sigur í úrslita- leiknum og haldi þar meö titli sínum, fer þaö sjálfkrafa inn í keppni meistaraliða aftur næsta vetur. „Þessi staöa hefur aldrei áö- ur komiö upp,“ sagöi talsmað- ur enska knattspyrnusam- bandsins í gær. „Reglur knattspyrnusambands Evrópu segja skýrt til um aö þaö eigi að vera bikarmeistararnir eða liö númer tvö í bikarkeppninni sem taka þátt í Evrópukeppni bikarhafa keppnistímabilið á eftir. En fari svo aö Liverpool og Everton verði bæöi í keppni meistaraliöa næsta vetur og leiki til úrslita á Wembley um FA-bikarinn, viljum viö aö sjálfsögöu fá tækifæri til aö koma liði í keppni bikarhafa. Og ef UEFA leyföi myndum viö setja upp sérstakan úrslitaleik milli þeirra liöa sem töpuöu undanúrslitaleikjunum og sig- urvegarinn úr þeirri viöureign I kæmist í Evrópukeppnina,“ sagði talsmaöur knattspyrnu- I sambandsins. Tryggvi Halldórsson 16,51 Rúnar Sigmundsson 14,25 Björn Þ. ÓLafsson 12,69 43,45 Kratochvilova keppir þrí- vegis í Bandaríkjunum í vor TÉKKNESKA hlaupadrottningin Jarmila Kratochvilova, heims- meistari í 400 og 800 metra hlaupum í Helsinki 1983, mun keppa é þremur mótum í Bandaríkjunum í vor, aö því er tilkynnt var í Los Angeles í vik- unni. Kratochvilova tekur þátt í boösmóti Pepsi í UCLA 18. maí, í Bruce Jenner-mótinu í San Jose 25. maí og síðan á móti í Eugene í Oregon 3. júní. Kratochvilova, sem á heimsmetin í 400 og 800 m hlaupum tók ekki þátt í Ólympíuleikunum í fyrra.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.