Morgunblaðið - 13.04.1985, Blaðsíða 60
60
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 13. APRÍL 1985
Áriö 1984 eitt það anna-
samasta í sögu UMSK
61. ÁRSÞING UMSK var haldiö
nýlega í Kópavogi í boöi Breiöa-
bliks. Þaö kom fram í skýrslu
stjórnar aö liöiö starfsár hefur
verið eitt þaö annasamasta sem
sögur fara af. Mé þar nefna:
Gaukinn 84, Landsmót UMFÍ og
húsnssöismól sambandsins, en
UMSK hefur tekiö 300 m1 hús-
næöi é leigu í Mjölnisholti 14 t
Reykjavík og innréttaö þaö og
endurleigir svo út til hinna ýmsu
félagasamtaka.
Þinggestir snæddu hádegisverö
í boöi bæjarstjórnar Kópavogs.
Þar var Jóni Inga Ragnarssyni
Breiöabliki afhentur félagsmála-
skjöldur UMSK og fylgir honum
nafnbótin Félagsmálamaöur
UMSK 1985. Svanhildur Krist-
jónsdóttir frjálsíþróttakona úr
Breiöabliki var útnefnd afreksmaö-
ur UMSK 1984. Þá var ólympíu-
keppendum úr rööum UMSK af-
hent áritaö eintak af sögu UMFÍ.
„Ræktun lýös og lands“, en þaö
voru þeir Brynjar Kvaran hand-
knattleiksmaöur úr Stjörnunni og
Gunnlaugur Jónasson og Jón Pét-
ursson siglingamenn úr Ými. Þá
var Hermanni Guömundssyni
framkvæmdastjóra ÍSÍ afhentur
áletraður silfurdiskur frá UMSK
• Svanhildur Kristjónsdóttir (þróttamaöur Kópavogs og afreksmaöur
UMSK 1984 ésamt fréfarandi formanni UMSK, Kristjéni Sveinbjörns-
syni.
lögu um stóraukiö átak í uppbygg-
ingu heilbrigöar æsku meö enn
aukinni útbreiöslu íþrótta og úti-
veru nú á ári æskunnar; tillögu um
aö efld veröi félagsmáiafræösla á
sambandssvæði.
Ný stjórn var kjörin: Formaöur
Katrín Gunnarsdóttir Stjörnunni.
Aörir í stjórn: Vilhjálmur Einarsson
Breiöabliki, Kristinn G. Jónsson
Umf. Kjalnesinga, Ólína Sveins-
dóttir Breiöabliki og Elsa Jóns-
dóttir Gerplu. í varastjórn Páll
Aöalsteinsson Aftureldingu, Jón
Tynes Gróttu og Lárus Pétursson
Umf. Dreng.
(Fritlatilkynning)
fyrir ánægjulega samfylgd í
íþróttamálum í gegnum árin. Áöur
hafði Pálmi Gislason formaöur
UMFÍ sæmt Axel Jónsson fyrrver-
andi alþingismann og formann
UMSK gullmerki UMFÍ.
Margar merkar tillögur og álykt-
anir voru samþykktar á þinginu og
má þar m.a. nefna tillögu þess efn-
is aö plantaö veröi einni plöntu á
hvern félaga í UMSK á árinu; til-
• Kristjén Sveinbjörnsson af-
hendir Jóni Inga Ragnarssyni fé-
lagsmélaskjöld UMSK, sem fé-
lagsmálamanni UMSK 1985.
Lou Macari
rekinn og
endurráðinn
Fré Bob Hennossy, fróttamanni Morg-
unblaðsins I Englandi.
LOU MACARI, framkvæmda-
stjóri Swindon, var rekinn fré
félaginu í vikunni en síöan
endurréöinn tveimur dögum
síöar, eftir stjórnarfund í fé-
lagínu.
Astæöa þess aö Macari var
rekinn upphaflega var aö sam-
starf hans og aðstoöarmanns
hans, Harry Gregg, fyrrum
markvaröar hjá Manchester
United, var mjög slæmt. Þeir
voru báöir látnir fara. Áhorf-
endur á næsta leik létu þaö síö-
an óspart í Ijósi aó Macari yröi
endurráöinn og leikmenn fé-
lagsins geröu þaö einnig, þann-
ig aö stjórnin ákvaö aö svo
yröi. Macari hefur því aftur
fengiö vinnu en Gregg ekki ...
Islandsmót öldunga á skíðum á Isafirði:
Heimamenn hrepptu
flest gullverðlaun
3. Bergþóra Sigurðardóttir í 120,55
30—35 ára karlar
Bjarni 7. í
Þýskalandi
BJARNI Friðriksson lenti í 7. sæti
é alþjóólega vestur-þýska meist-
aramótinu í júdó sem haldió var
fyrir skemmstu. Bjarni keppti í
mínus 95 kg flokki. Kolbeinn
Gíslason keppti í plús 95 kg flokki
en stóö sig ekki of vel. Tapaói
strax í fyrstu glímu.
Bjarni vann fyrstu tvær glímurn-
ar, þá fyrri á yuko (5 stigum) og
síöari á ippon (10 stigum). i 3. um-
ferö keppti Bjarni viö Gunter Neu-
reuther, en þeir uröu báöir í 3. sæti
í mínus 95 kg flokknum á Ólympíu-
leikunum í Los Angeles i sumar og
tapaöi Bjarni þeirri viöureign á
yuko. Þess má geta aö Neureuther
sigraói í þessum flokki á mótinu.
Fyrstu glímu í uppreisn vann Bjarni
á ippon en i annarri mátti hann
þola tap og lenti þvi i ööru sæti.
• Bjarni Frióriksson
ÍSLANDSMÓT öldunga é skíöum
var haldið é ísafiröi fyrir nokkru.
Keppendur voru 30 éra og eldri.
Þrétt fyrir heldur leiöinlegt veöur
meöan é keppni stóö gekk mótiö
mjög vel.
Akureyringar og ísfiröingar
hlutu 6 gull á mótinu, Reykvíkingar
2 gull, Akureyringar hlutu 3 silfur
og 2 bronz, 6 silfur og 4 bronz
komu í hlut ísfiröinga og 3 silfur og
4 bronz til Reykvíkinga. Eitt silfur
fór til Siglufjaröar, tvö bronz til
Bolungarvíkur og 1 bronz til
Ólafsfjaröar.
Úrslit í einstökum greinum á
mótinu uröu sem hér segir:
Svig kvenna
1. Karóiína Guömundsd. A 101,10
2. Þóra Vilbergsdóttir R 106,82
1. Halldór Antonsson í 73,95
2. Guómundur Sigurösson í 76,41
3. Óskar Erlendsson A 77,64
35—40 ára karlar
1. Hafsteinn Sigurösson í 71,43
2. Þorlákur Kristjánsson I 77,99
3. Halldór Krístinsson B 81,04
40—45 ára karlar
1. Magnús Ingólfsson A 75,51
2. Árni Sigurösson i 76,26
3. Samúel Gústafsson Í 76,77
45 ára og eldri
1. Svanberg Þóróarson A 75,04
2. Jóhann Vilbergsson R 75,35
3. Jón Gislason R 76,85
Stórsvig
30—35 ára karlar
1. Halldór Antonsson A 108,55
2. Ingvi Óóinsson A 110,00
3. Óskar Erlendsson A 113,11
35—40 ára karlar
1. Hafsteinn Sigurósson i 105,45
2. Þorlákur Kristjánsson í 111,29
3. Halldór Kristinsson Ð 118,39
40—45 ára karlar
1. Magnús Ingólfsson A 110,05
2. Árni Sigurösson i 113,44
3. Jón Kaldal R 116,20
45 ára og eldri
1. Svanberg Þóröarson A 110,14
2. Sveinn Jakobsson S 123,94
3. Halldór Hallgrímsson R 124,91
Konur
1. Bryndis Baldursdóttir I 117,31
2. Karólína Guömundsd. A 117,89
3. Þóra Vilbergsdóttir R 119,47
Ganga
Kvennaflokkur
1. Svanhildur Árnadóttir R 21,35
Karlar 55 ára og eldri
1. Páll Guðbjörnsson R 29,39
2. Arnór Stigsson i 32,12
3. Siguröur Jónsson i 32,20
45—55 ára karlar
1. Elias Sveinsson i 29,50
2. Rúnar Sigmundsson A 30,29
3. Oddur Pétursson í 33,38
35—45 ára karlar
Aukaleikur um sæti í
Evrópukeppni bikarhafa?
1. Siguröur Aöalsteinsson A
2. Halldór Matthiasson R
3. Björn Þ. Ólafsson Ó
Boöganga
Biandaöar sveitir
Sveit nr. 1
Arnór Stigsson
Elías Sveinsson
Konráö Eggertsson
Sveit nr. 2
Siguröur Jónsson
Oddur Pótursson
Siguróur Aóalsteinsson
Sveit nr. 3
42,01
43,55
45,01
16,03
13.28
13,11
42,42
15.29
15,06
12,18
42,53
SVO gæti fariö ad leika þyrfti
um þriöja sætiö í ensku bik-
arkeppninni í knattspyrnu nú
í vor til aö England geti átt
fulltrúa í Evrópukeppni bík-
arhafa næsta keppnistímabil.
Þaö ætti aö koma í Ijós síðar
í dag hvort þessi staöa gæti
komiö upp. Fari svo aö Liver-
pool og Everton sigri í leikjum
sínum í undanúrslitum bikar-
keppninnar í dag leika liöin til
úrslita í keppninni. En þá er
komiö aö kjarna málsins: Ev-
erton er því sem næst öruggt
meö sigur í 1. deildarkeppninni
nú í vor og leikur því í Evrópu-
keppni meistaraliða næsta vet-
ur. Liverpool er nánast öruggt
í úrslit Evrópukeppni meistara-
liöa eftir 4:0 sigur á gríska liö-
inu Panatianikos, og fari svo
aö liöiö vinni sigur í úrslita-
leiknum og haldi þar meö titli
sínum, fer þaö sjálfkrafa inn í
keppni meistaraliða aftur
næsta vetur.
„Þessi staöa hefur aldrei áö-
ur komiö upp,“ sagöi talsmað-
ur enska knattspyrnusam-
bandsins í gær. „Reglur
knattspyrnusambands Evrópu
segja skýrt til um aö þaö eigi
að vera bikarmeistararnir eða
liö númer tvö í bikarkeppninni
sem taka þátt í Evrópukeppni
bikarhafa keppnistímabilið á
eftir. En fari svo aö Liverpool
og Everton verði bæöi í keppni
meistaraliöa næsta vetur og
leiki til úrslita á Wembley um
FA-bikarinn, viljum viö aö
sjálfsögöu fá tækifæri til aö
koma liði í keppni bikarhafa.
Og ef UEFA leyföi myndum viö
setja upp sérstakan úrslitaleik
milli þeirra liöa sem töpuöu
undanúrslitaleikjunum og sig-
urvegarinn úr þeirri viöureign
I kæmist í Evrópukeppnina,“
sagði talsmaöur knattspyrnu-
I sambandsins.
Tryggvi Halldórsson 16,51
Rúnar Sigmundsson 14,25
Björn Þ. ÓLafsson 12,69
43,45
Kratochvilova keppir þrí-
vegis í Bandaríkjunum í vor
TÉKKNESKA hlaupadrottningin
Jarmila Kratochvilova, heims-
meistari í 400 og 800 metra
hlaupum í Helsinki 1983, mun
keppa é þremur mótum í
Bandaríkjunum í vor, aö því er
tilkynnt var í Los Angeles í vik-
unni.
Kratochvilova tekur þátt í
boösmóti Pepsi í UCLA 18. maí, í
Bruce Jenner-mótinu í San Jose
25. maí og síðan á móti í Eugene
í Oregon 3. júní. Kratochvilova,
sem á heimsmetin í 400 og 800
m hlaupum tók ekki þátt í
Ólympíuleikunum í fyrra.