Morgunblaðið - 13.04.1985, Blaðsíða 62
62
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 13. APRÍL 1985
Svafar lögleg-
ur með Gróttu
SVAFAR Magnússon var nýlega
dæmdur löglegur meö Gróttu í
úrslitakeppni 2. deildarinnar í
handknattleik. Eins og Mbl.
greindi frá kæröu þrjú félög Svaf-
ar fyrir aö hafa leikið meö Gróttu.
Hann var sem kunnugt er dæmd-
ur ólöglegur meó Víkingi fyrr í
vetur er Valsmenn kæröu hann.
í dómi HSÍ-dómstólsins í Svaf-
arsmálinu nú segir á þá leið aö
telja verði aö tilkynning skv. 3.
grein reglugeröar HSÍ um hand-
knattleiksmót sé í þeim tilgangi aö
öölast leikheimild meö nýju félagi
en beri ekki aö skoöast sem úr-
sögn úr sínu gamla félagi.
j dómnum segir ennfremur aö
þar sem leikheimild sú sem stjórn
HSÍ veitti Svafari Magnússyni fyrr í
vetur til aö leika meö Víkingi hafi
veriö dæmd ólögieg telji dómstóll-
inn aö ekki hafi veriö þörf fyrir
Svafar aö tilkynna sig á ný yfir í
Gróttu. „Svafar Magnússon var því
löglegur í hinum kæröa leik og er
kæran ekki tekin til greina," segir í
dómsúrskuröinum.
___ • Frá lagningu „gerviteppisins" í Laugardal. Er völlurinn of harður?
Talsvert um meiðsli á „teppinu“ í Laugardal:
Skólakeppni
FRÍ í dag
SKÓLAKEPPNI Frjálsíþróttasam-
bandsíns verður haldin í dag,
eins og Mbl. greindi frá í gær.
Ekki voru tímasetningar í frótta-
tilkynningunni alveg réttar.
Keppni hefst í Ármannsheimilinu
kl. 10.30 í dag og síðan kl. 13.30 í
Baldurshaga.
ÍBA vann
sveitakeppni
drengja í júdó
_ LAUGARDAGINN 30. mars sl. fór
fram sveitakeppni drengja í júdó í
íþróttahúsi Kennaraháskóla js-
lands. Til leiks mættu ellefu sveitir
frá fimm félögum, frá ÍBA þrjár
sveitir, frá Ármanni þrjár sveitir,
frá UMFG þrjár sveitir og ein sveit
frá hvoru félagi, UMFK og Gerplu.
Hinir ungu keppendur sýndu mik-
inn áhuga og keppnisgleöi og var
ánægjulegt aö fylgjast meö ein-
stökum viöureignum, sérstaklega
keppenda frá ÍBA undir stjórn
Jóns Óöins Óöinssonar, þjálfara
þeirra.
Úrslit uröu sem hér segir:
1. sæti A-sveit ÍBA, Akureyri, 2.
sæti B-sveit ÍBA, Akureyri, 3. sæti
A-sveit Ármanns, 3. sæti C-sveit
Ármanns.
Sigursveit ÍBA skipuöu þeir
Kristján Ólafsson, Auöjón Guö-
mundsson, Gauti Sigmundsson,
Vernharður Þorleifsson og Jóhann
Gísli Sigurösson.
Opiö hús hjá
Haukum í dag
Knattspyrnufélagiö Haukar í
Hafnarfiröi átti í gær 54. ára af-
Wánæli. j tilefni af því og ári æskunn-
ar veröur opiö hús í Haukahúsinu
viö Flatahraun í dag, laugardag 13.
apríl, milli kl. 13 og 17.
Margt veröur til skemmtunar hjá
Haukunum, sýndur verður innan-
hússfótbolti, handbolti og körfu-
bolti. Haukar vilja hvetja foreldra
og velunnara félagsins til aö mæta.
(Úr Iréttatilkynningu)
TALSVERT hefur verið um það að
knattspyrnumenn hafi meiðst á
gervigrasvellinum í Laugardal aö
undanförnu. Mbl. er kunnugt um
einn leikmann, ungan Víking,
sem fótbrotnaöi og fleiri leik-
menn hafa meiðst alvarlega. Að-
allega er um ökklameiðsli að
ræða.
„Þaö er Ijóst aö undirlag vallar-
ins þyrfti aö vera mýkra. Völlurinn
er of harður og menn eru einnig
óvanir því aö leika á gervigrasi,"
sagöi Steinþór Guöbjartsson,
íþróttafræöingur og aöstoöarþjálf-
ari KR-liösins, í samtali viö Mbl. í
gær, en sjö leikmenn KR meiddust
á tveimur æfingum félagsins á
gervigrasvellinum. Sæbjörn Guö-
mundsson, einn besti leikmaöur
KR undanfarin ár, meiddist illa á
ökkla. Þaö er nú Ijóst aö Sæbjörn
veröur frá æfingum í nokkrar vikur.
Landsleikurinn í Luxemborg:
HOWARD Wilkinson, fram-
kvæmdstjóri Sheffield Wed-
nesday, kemur hingað til lands
og heldur námskeiö fyrir þjálfara
og leikmenn á Akranesi.
Um þetta var samiö er Siguröur
Jónsson geröi atvinnusamning viö
Wednesday. Wilkinson dvelur hér
á landi í júlímánuöi en ekki er
ákveöiö hve lengi hann veröur hér.
Hann veröur með námskeið bæöi
fyrir meistaraflokksmenn og einnig
knattspyrnumenn yngri flokka
Skagamanna.
Handknattleikun
Pétur getur
ekki komiö
Sigurður og Bjarni koma hins vegar
ÍSLAND leikur vináttuleik (
knattspyrnu gegn Luxemborg i
Luxemborg 24. þessa mánaðar
eins og áður hefur komiö fram (
Mbl. Er þar um að ræða hluta
undirbúning landslíðsins fyrir
leikina við Skotland og Wales i
HM-keppninni í vor.
Þaö er Ijóst aö Siguröur
Jónsson kemur í leikinn, Shef-
field Wednesday hefur gefiö
hann lausan, og einnig er Ijóst aö
Bjarni Sigurösson, markvöröur,
kemur frá Noregi. Pétur Péturs-
son kemst hins vegar ekki —
Feyenoord er aö leika sama dag
gegn Excelsior.
Vitaö er aö Atli Eövaldsson
hefur mikinn áhuga á aö vera
meö íslenska landsliðinu í þess-
• Pétur Pétursson
um leik. Fortuna Dusseldorf er
aö leika sama dag í Þýskalandi
en Atli hefur fariö þess á leit
engu aö síður aö hann fái aö fara
til Luxemborgar. Forráöamenn
Fortuna hafa ekki enn gefiö
ákveöiö svar.
vel eftir. Síöan dreifa þeir sandi
einnig á völlinn sjálfan fyrir notkun
þannig aö hann veröur ekki stamur
fyrir bragöiö."
Þaö er einmitt skoðun manna
hér sem Mbl. hefur rætt viö aö
völlurinn í Laugardal sé of stamur
til aö gott sé aö leika á honum auk
þess aö vera haröur.
Því má bæta hér viö þar sem
veriö er aö tala um íþróttameiðsli
aö skv. heimildum Mbl. eru hné-
meiösli nú mjög áberandi hjá ung-
um drengjum sem stunda knatt-
spyrnu og telja fróöir menn aö
rekja megi þaö til æfinga á malbiki
en malbikaöir vellir hafa aukist
geysilega undanfarin ár, sérstak-
lega viö skóla. Hnémeiösli sem
þessi voru nánast óþekkt fyrir-
brigöi hér á landi fyrir nokkrum ár-
um.
• Howard Wilkínson
Átta liöa úr-
slit bikarsins
í Digranesi
TVEIR leikir verða í 8-liða úrslit-
um bíkarkeppni Handknattleiks-
sambandsíns í íþróttahúsinu
Digranesi 1 Kópavogi annaö
kvöld. Kl. 20 hefst leikur Stjörn-
unnar og Þróttar og strax á eftir,
kl. 21.15, leika HK og FH.
• Sæbjörn Guðmundsson, einn
þeirra sem meiöst hafa á gervi-
grasvellinum.
Steinþór sagöi aö gervigrasvöll-
urinn virtist vera heppilegri þegar
hann væri örlítiö blautur. „Þaö
þyrfti kannski aö vökva hann svo-
lítið fyrir notkun. Viö þaö yrði hann
líklega betri," sagöi Steinþór.
Aö sögn Steinþórs höföu
forráöamenn enska félagsins
Queens Park Rangers, sem léku
hér á landi í haust í Evrópukeppn-
inni, orö á þvi er þeir komu inná
völlinn aö gervigrasiö í Laugar-
dalnum væri allt of hart. Þeir ættu
aö vita hvaö þeir eru aö segja þvi
OPR hefur leikiö á gervigrasi á
heimavelli sínum í London undan-
farin ár.
„Þeir sýndu okkur KR-ingum
einmitt gervigrasið á Loftus Road
þegar viö vorum hjá þeim í haust,"
sagöi Steinþór. „Á þeirra velli er
sérstakur sandur undir grasmott-
unni þannig aö hún gefur nokkuö
Er gervigrasvöllur-
inn allt of harður?
Wilkinson með
námskeiö á
Skaganum í júlí
Sveitaglíma
íslands
Sveítaglíma íslands 1985
verður háð í dag, laugardag-
inn 13. apríl, kl. 14.00 í íþrótta-
húsi Melaskóla.
Aö þessu sinni eru tvær
sveitir skráöar til leiks:
HSÞ:
Pétur Yngvason, sveitarforingi,
Eyþór Pétursson, Kristján
Yngvason, Hjörtur Þráinsson.
Til vara:
Geir Arngrímsson.
KR:
Ólafur Haukur Ólafsson, sveit-
arforingi, Árni Þór Bjarnason,
Helgi Bjarnason, Marteinn
Magnússon.
Til vara:
Ólafur Þór Aöalsteinsson, Ás-
geir Viglundsson, Pétur O. Ein-
arsson, Jón K. Stefánsson.